Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 7
T í MIN N, miSvikudaginn 18. nóvember 19t59. Kirkjubæjarklaustri, 11. nóv. 19ó9. — Sumarið var mjög votviðrasamt eins og kunnugt er og því heyskapur bænda hér yfirleitt í lakara lagi, í það minnsta að gæðum og dæmi eru til að hey séu úti enn í sæn eða gölturn. Þrátt fyrir þetta mun nú allvíða 'hér um slóðir vera sett á talsvert af gimbrutm, mega menn til, svo að ekki dragist saiman með fjár- stofninn. i Þó er það að athuga, að allvíða er nú íullsett mcð fjölda fjár, svo að ekki sé um of í högurn, kemur það þá fram í rýrari diklum, eru •nú þegar orðin nokkur dæmi til þess. Hingað til hefur afkoma og af- urðir bænda hér austan Mýrdals- sands, eingöngu byggzt á sauðfjár- afurðum. Hefur það greinilega komið í ijós, að afkoma þeirra er ekki s&mbærileg við stéttarbræður þeirra vestra, sem einnig hafa •mjólkursölu. í sumar var gerð tilraun á vsg- um Kaupféiags Skaflfellinga með að flytja mjólk frá bændum aust- an Mýrdalsands til Mjólkurbús Flóamariria. .4 þessu byrjunarstigi var ekki um m'kið magn að ræða sem eðlilegt er, þar sem að kýr hafa ekki verið á bæjum nema rúmlega t'l heimilisins með mjólk I og þá það sem fram vPr hefur I verið til smjörsölu. . Þrátt fyrr slæmar samgöngur yfir Mýrdals- sand í sumar, seon olli erfiðleikum I og töfum á þéssúm flutningum, j virðist þetta setla að gefa góða • raun, og þeir, sem þáitt tóku í þess- ari tijraun, eru fullir vl-ssu um, að , mjólkursala í vejnhverjum mælij verði lyftistöng und'r bættri af- komu bænda hér á þessu svæði. Samgöncfuerfiðieikar Þó að sá skuggi hvíli yf r ckkur vegna erfiðleika á samgöngum o,g þá fyrat og fremst vegna vatna- gangs á Mýrdal-jsandi og þeirra erfiðleika, .sem þas hefur haft í för með sér að he.mja vatnið og ■halda vegasambandmu, er það von okkar, að einskis yerði látið ófreist að til þess að koriia okkur í öruggt vegasacnband. Við, sem nú eigum engan mann á þ ngi úr héraði okk- ar, verðum að setja traust okkar á þá Rangæinga, Árnesinga og Vest- mannaeyinga, sem fulltrúa okkar, um það að þeir leggi sín orð á Fréttabréf frá Kirkjubæjarklaustri: Samgönguvandræðin enn tökin á Skaftfei Flutningar meS bifreiðum e$a flug- vélum eru ákaflega dýrir. — imetaskálarnar á þann riátt, að bæta þessa líftaug okkar. Til eru menn, sem benda á, að flugið og flugvöllunnn riér á Klaustri leysí allan vanda með samgöngur okkar, en sé ekki not- aður. . Dýrir eru flutningaxnir hingað landleiðina, þó að þeim sé hafdið niðri eins og hægt er af félagssam tökum íbúanna, en dýrari yrðu þeir, ef eingöngu ætti að nota fiugið og oft líða vikur svo að ekki er lendandi vegna slæmra iiugskilyrða, svo að hætt er við að einhverjum þætti nóg um. Hér á Klaustri eru nú í upp- byggingu tvö nýbýii, sem byggð eru úr iörð þeirra Klausturbræðra. Eru þar að v-erki þeir Láus Valdi- marsson og Láus Siggeirsson. Hafa þeir nú tekið við hlutum sínum með aukinni ræktun og uppbygg- ingu húsa. I Slótrað 14713 kindum Slátrun sauðfjár í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands hér á Klaustri er lokið fyrir skömmu. Slátrað var alls 14713 kindum með samfcals. 183671 kg. kjöts. Þar af voru 13917 dilkar og var meðal- vigt þeirra 12.67 kg. -eða 0.52 kg. betri en i fyrra, en þá var slátrað i hér all-j 16144 kindum meö 199143 kg. kjöts, þar af 15350 dfilkar og meðalv'gt þeirra 12.15 kg. Mest allt kjötið er geymt hér í frysli- húsi sláturfélagsins hér. Ný aðferð við vláningu I Síðustu daga slátrunarinnar var tekin upp ný aðferð við fláninguna eða sú, ■sem nú er höfð við slátur- húsið í Reykjavík. Er hún fólgin í því að hver fláningsmaður vinn- ur sitt vissa hlutverk við fláning- una, þannig að fyrst' maður ristir fyrir og næstu menn taka svo við kcll af kolli, þar til skrokkurinn er hengdur upp og er þá gæran losuð frá hryggnum. Gengur þetta áfram á rennibraut, sem er hring- laga á gólfi fláningsklefa. Við þelta fyrirkcmulag koma skrokk- arnir setn sag-t alveg hreinir frá fláning ■mönnunum cg lít ð sem ekkSrt þarf að þvo þá. j Fyrir slátrun í hau:t var gengið frá samhangandi rennibraut um alit húsið og inn um forkælir í fryjtihúsi. t V.V. Á víðavangi Óvinafögnuður" Svo heitir leiðarastúfur i Morgunblaðinu í gær og fjallar um grein Sveins á Egilsstöðum um framboð ílialdsins á Austur- landi og einræöisaðfarir forystu klíku íhaldsins í sambandi við það. Er vörnin harla veik og ekki ber Bjarna saman víð Svein. Bjarni segir í Mbl. í gær: „Af grein Sveins sést, að hanu er gramur sumum Sjálfstæðis- mönnum fyrir austan vegna synjunar þeirra á fylgi við hann. Einkum ásakar Sveinn þó full- trúa miðsíjórnar flokksins fyrir að hafa ekki tekið ráðin af kjör- nefndinni í Austurtandskjör- dæmi og þvingað Svein í efsta sæti, þvcrt ofan í viija og á- kvarðanir hennar". Þetta er vitnisburður Bjarna, en vitnisburður Svcins var á aora lund. Þáð var að hans sög'n „fulltrúar mðistjórnar“ sein leystu vandann að heimamönn- um fornspurðum, eftir að Einar og Sverrir höfðu flúið á náðir miðstjórnarinnar með sjálfa sig í efstu sætum en fengu ekki aðra á listann þannig skipaðau þar eystra. ! Kirkjubæiarklaustur. Starfsmannafélag ríkisstofnana 20 ára Gáfust uap Sveinn segir svo í grein sinni eftir áð hann hefur rætt uni meðferð málsins í aðalkjörnefnd inni og Einar var búinn að fá meirihluía í undirnefndinni: „Nú höfðu þeir öll ráð í hendi sinni tll þess að setja upp listann. En l;va@ skeður: Þeir fylltu út 1. og 2. sætið hvort tveggja ineS púra Reykvíking- | um, Einari og Sverri, og þá var ailt stopp — fengu engan mann úr Noröur-Jvlúlasýslu eða Skaftafel'ssýslu á iistann . Páll postuli var nú scndur suður r.ieð þennan reykvíska listahaus til þess að sýna hann flokksforingj- unum og vita, hvernig þeim lit- ist á hann.“ Það skýtur því uokkuð skökku við. Bjarni segir, a'ð forystu menn flukksins liafi ekki viljað „þvinga Svein inn í efsta sætið þvert of.in í vilja“ kjörnefndar licima, en Svelnn lýsir því, hvernig Einar og Sverrir gáfust upp við framboðið ineð sjálfum sér i efstu sætum, af því að þeir fengu enga lir N-Múlasýslu og Skaftafellssýslu með sér á list- ann. Þá var leitað á náðir Ólafs og Bjarna og þeir leystu múiið imeð ci'nf \ ium ^ sku'rð'i, eins og Sveinn rekur. í gæi- voru rétt 20 ár liðin frá því stofnfundur Starfs- mannafélags ríkisstofnana var haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Höfðu 130 ríkisstarfsmanna skráð sig sem stofnendur, en frumkvæðið að félagsstofnun- inni áttu Starfsmannafélög þriggja stofnrpa, Trygginga- stofnunar ríkisins, Tollstjóra- skiúfstoí'unnar og Tóbaks- einkasölu ríkisins. i Stofnun félagsjns átti sér nokk urn aðdraganda, en aðalástæður má telja. þrjár: 1. Mikil óánægja vegna þess að skrifstoi'u- og afgreiðslufólk í þjón ustu ríkisins, fékk ekki greidda verðlagsuppbói á laun sín til jafns við aðra launþfrga í landinu. 2. Handahóf við ákvörðun launa ríkisstarfsmanna. 3. Eftiriaunaréttur, sem þó féll ■ekki í skaut öðrum en embættis- mönrium. Framhaldsaðalfundur ifélagsins var haldinn 22. nóvember og voru þá isamþykki lög félagslns og !kosin fyrsta stjórn. í lögum félagsins segir svo um tilgang- þess: „Tilgangur félagsins er: að efla 1 samvinnu og samstarf félaga sinna og bæta hag þeirra eftir þvi, sem j við verður komið. Tilgangi sinum hyggst félagið að ná með því: 1. að félagsbinda innan sinna vébanda allt þag starfsfólk, sem rétt hefur til inntöku samkvæmt lögum þessum. 2. að vernda réttindi félags- manna og beita sér gegn hvers konar misrétti í launagreiðslum og starfskjörum, m.a. með því að ná samningum við vinnuveitanda — ríkisstjórn eða forstöðumenn rikisstofnana — um kaup og kjör félagsmanna. 3. að kosta kapps um að auka kynningu félagsmanna innbyröis. Félagið er opið öllu skrifstofu-, innheimtu- og afgreiðslufólki, sem vinnur hjá ríki'sstofnunum. Enn- fremur er félagsfundi heimilt að veita upptöku í félagið öðru starfs fólki ríkisstofnana, enda sé þaö samþykkt raeg % hlutum greiddra atkvæða. Þó eiga þeir, sem ráða kaupi og kjörum starfsfólks eigi rétt 'til upptöku í félagið.“ Þró- unin hefir síðan orðið sú, að innan vébanda félagsins eru nú margir starfshópar sem ekki var gert ráð fyrir í fyrstu lögum þess. í fyrstu stjórn áttu sæti, for- maður Guðjón B. Baldvinsscli, varaform Björn L. Jónsson, rit- ari Helgi Guðmundsson, féhirðir Rannveig Þorsleinsdóttir og með- stjórn. Páll Þorgeirsson, varamenn Filippus Gunnlaugsson og Stefán J. Björnsson. Á þriðja fundi félagsins, sem haldinn var 17. jan. 1940 flytur stjórnin tillögur um ýms aðkall- andi hagsmunamál. Lagt var til og samþykkt að skipa nefnd .til að athuga á hvern hátt tryg'gja megi félagsfólki eftir laun og gera tillögu þar um. Nefnd þe-GÍ var skipuð í des. 1940 og var formaður 'hennar Guðmundur Guömundsson, tryggingafræðing- ur er nokkrum árum síðar tók sæti í stjórnskipaðri neírid til að undirbúa lög um lífeyrissjóð ríkisstarfsmanna. Þá var og samþ. tillaga frá stjóminni þar sem fastlega er skoraö á ríkisstjórnina að nota heimild í lögum nr. 10, 4. apríl 1939 til að ákveða með reglugerð að greiða verðlagsuppbót á laun opíiberra stanfsmanna og hefa félög rikisstarfsmanna meg í ráð um um samningu reglugerðarinn ar. Lagði fundurinn sterka áherslu á að opinberir starfsmenn nytu fulls jafnréttis á við aðra laun- þega og framleiðendur, sem þegar hofðu fengið verölagsuppbót sam kvæmt nefndum lögum. Á þessum ‘3ama fundi var'enn- fremúr samþykkt tillaga frá fél- agsstjórn varðandi heildarsamtök opinberra strfsinanna þar sem stjórnlnni er falið ag eiga við- ræður við hliðsíæð stéttarfélög um 'samvinnu og sameiginleg hagsmunamál. ÁKi félagið jafnan fullirúa i nefndum þeim, sem um þetta fjölluðu, formaður félags- | ins var í stjörn fulltrúaráðs opin- 1 berra starfsmanna, er var fyrir- rennari Bandalags strfsmanna ríkis og bæja. Féiagið hefir og frá upphafi átt fulltrúa í stjórn Bandalagsins og ávallt á aðalfund 1 um síinum eða í sambandi vio kjör i fulRrúa á þing B.S.R.B. rætt hin helztu hag'imunamál, sem á döf- inni hafa verið hverju sinni og . gert um þær ályktanir. Ekki eru lök á þvi í stuttu ■ máli að 'íelja þá, er setið hafa í ! stjórn félagsins á þessum 20 árum, en formenn þess hafa verið: Guö- j jón B. Baldvinsson, en hann hafir 1 setið í stjórn féla-gsins frá upp- hafi, 15 ár sem formaður og 5 ár sem váraformaður. íngólfur Jóns son,' lögfr og Rannveig Þorsteins dóttir hrl.. hvort 2 ár. Núverandi formaður er Páll Hafstað og með honum eru í stjórn Guðjón B. Baldvinssca varaformaður, Guð- jón Guðmundsson ritari, Eyjólfur | JóhsSon bréfritari, Flosi H. Sig- . urðsson féhirðir, Huld, Bjarna- i döttir fjáririálaritari' og, Þórhall- ur Pálison vararitari. Helzita viðfa ííjefni félagsins, er nú sem jafnan, ag fá viður- kenndan samningsrétt ríkisstarfs- manna. Af öðrum áhugamálum má nefna skatía og útsvarsmál, en félags- menn telja að þeri og aðr r fast- launamenn beri tiltölulega þyngri Margir í boSi Morgunblaðiff lætur í þa5 skína í forystugrein um Sam- band ungra Sjálfstæðismanna i gær, að togstreita nokkur hafi orffiff um forniannskjör samtak- anna, og barátian hafi verifff hörff. Blaffiff segir: „Forinaffur hinnar nýju stjórn ar er Þór Vilhjálmsson, afbragðs maffur aff dómi alira þeirra* sem hann þekkja, og sýnir það styrk leika samtakanna, aff nokkrir fleiri, ekki síffur álitlegir, komu einnig til greina. Frjálsar kosn- ingar réðu úrslituni, svo seni vera ber, enda fór allt fram í hinu mesta brófferni". Þaff má láta þetta brófferni liggja milli hluta, en vert er aff benda á, aff hinn nýi formaffur hefur ekki veriff kjörinn í and- stöffu viff helztu forystumenn, og fellur þeim jafnvel hetu>- í geff en ýmsir hinna. sem féllu „í mesta brófferiii". skattabyrðar en flestir a'-'-ir. Þá eignast hentugra húsriæði fyrii* starfsemi sína. Væri senn.ilega auð veldast að leysa það mál í sam- vinnu v;ð önnur launþegafélög. Vegur félagsins hefur fariff vaxandi og voru .félag'-menn rúm- leg:, 570 tim sl. áramót sem eru starfandi á 70 vinnustöðum. Félagig mun nvnnast. 20 ára afmælisins með fagnað'i í veit- ingahúsinu Lido n.k. fostudags.- kvöld. — 20. þ.m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.