Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 6
6 TIMI N N, miðvikudaginn 18. nóveinber Útgefandl: FR AMSÓKNARFLOKKURINH Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarlnssom. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301,18 302, 18 303, 18305 of 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaSamenn). Auglýsingasíml 19 523. - Afgreiðslan 12 32S Prentsm. Edda hf. Siml eftir kl. 18: 13 Mt Gunnar Leistikow skrífar frá New York: Stríðið, sem hvarf skyndilega Undirnefnd ÖryggisrátSsins í Laos var ekki venjuleg raimsóknarnefaid BíSur meiri vandi en flestra annarra“ ALÞÝÐUBLAÐIÐ og Morg unblaöið skýra bæði frá því í gær, að ný ríkisstjórn sé sama sem mynduð. í fyrra- dag hafi fundir verið haldnir í flokksráðum og þingflokk- um og að bví er virðist sam- þykkt á báðum stöðum heim ild til samninganefnda um að ganga endanlega frá stjórnarsamningi á grund- velli þeirra upplýsinga, sem fyrir lágu um stefnu og fitarfsskiptingu. Morgunblaðið segir: ,Mikl ar umrceður ur'öu ú fundin- um. Að lolcum var samþykkt með öllum atkvceðum að heimila þingfloklci Sjálfsceð isflokksins að semja um stjórnarsamstarf við Alþýðu flokkinn á grundvelli þeirra upplýsinga, sem fyrir lágu um stefnu og starfsskipt- ingu“. Alþýðublaðið segir hins vegar: „Viðrœður Alþýðu- flokksins og Sjálfstœðis- flokksins vm hugsanlega myndun ríkisstjórnar eru nú komnar á lokastic/. Voru í gœr haldnir fundir í mið- ttjórn Alþýðutlokksins og flokksráði Sjálfstœðistlokks- tns“. Þá segir Alþýðublaðið ennfremur, að Emil Jónsson muni ekki biðjast lausnar strax, eða ekki fyrr en lýst hafi verið yfir myndun ann- arrar meirihlutastjórnar. AF þessum yfirlýsingum verður ljóst, að ríkisstjórnin er raunverulega þegar mynd uð, þ.e. stjórnarflokkarnir hafa komið sér saman um skiptingu ráðherraembætta. Sumir tala um, að ráðherrar verði sjö, og verður það nýtt met í ráðherrafjölda á ís- landi. Það yrði fyrsta sparn aö arr áðstöf unin. Þjóðin mun þö spyrja frem ur um það, hvað gera eigi í efnahagsmálunum, og hvern ig nú sé þar á vegi statt eftir samstjórn þessara flokka í eitt ár. Fyrir kosningarnar lýsti Aiþýðublaðið dýrtíðinni oft með fögrum orðum. Verö bólgan hafði verið stöðvuð, efnahagsmálin í góðu lagi, fjárhagur ríkissjóðs tryggur, nægur gjaldeyrir o.s.frv. — Þetta var lofsöngurinn fyrir kosningarnar, þegar á það var bent, að síðar kynni að slá í bakseglin af þeim ráðstöf- unum, sem gerðar höfðu ver ið. En nú eru kosningarnar liðnar, og þá er komið annað hljóð í strokkinn. Lofsöngur inn er þagnaður en hins veg ar komnar ýmsar blikur á loft. Morgunblaðið segir t.d. s.l. sunnudag: „Öllum ríkis- stjórnum hlýtur að vera cer- inn vandi á hóndum. Þeirrar, sem nú tekur við, bíðicr þó meiri vandi en flestra ann- arra. Engum dylst, að efna hagsmálin eru nú í miklu öngþveiti. Þar hefur oltið á ýmsu, margt hefur verið vel gert, annað tekizt miður eins og oft vill verða“. ÞANNIG lýsir Morgun- blaðið nú ástandinu í efna- hagsmálunum eftir sam- stjórnina með Alþýðuflokkn um í heilt ár. Nú eru ekki kosningar framundan, og þá er ekki lengur allt í himna- lagi. Nú á að fara að stjórna og gera eitthvað, og þá eru efnahagsmálin komin í mik ið öngþveiti, og vandi nýju stjórnarinnar orðinn meiri en flestra annarra. Það skal vart dregið i efa, að þessi lýsing sé nær því rétta en það, sem haldið var að mönnum fyrir kosningar. Allir heilskyggnir menn hafa séð það allt s.l. ár, að ráð- stafanirnar, sem gerðar voru, hlutu að hefna sin. Þær hafa verið kák eitt, mið- að við að fleyta skútunni fram yfir kosningar og varpa byrðunum á herðar framtíð arinnar. Og nú er komið að skuldadögunum, og núver- andi og tilvonandi stjórnar herrar eru að manna sig upp í það að segja þjóðinni eins og er um afleiðingar ráðs- mennskunnar síöustu mán uði, ráðstafanir, sem eru með þeim endemum, að þeirrar stjórnar, „sem nú tekur við, bíður meiri vandi en flestra annarra“, eins og Mbl. segir. Þessi vandi er svo mikill, að stjórnarflokkarnir gáfust hreinlega upp við að semja um úrræði í efnahagsmálun um og lýstu yfir, að „um þessi mál yrði alls ekki sam ið fyrirfram“, heldur aðeins um ráðherrastólana. „Rannsókn lokið“ f DAGBLOÐUNUM 1 gær birtlst fréttatilkynning frá fé lagsmálaráðherra, þar sem skýrt er frá því, að lokið sé rannsókn þeirri, sem ráð- herrann fyrirskipaði skömmu fyrir kosningarnar á störf- um tveggja fulltrúa í hús- næðismálastjórn. Jafníramt er sagt, að rannsóknin „þyki ekki hafa gefið tilefni til frek ari aðgerða af hálfu félags- málaráðuneytisins í þessum málum“, og hafi Hannes Páisson og Sigurður Sig- mundsson verið settir aftur í störf sin. * í»ETTA mál vakti sem kunnugt er nokkurn úlfaþyt fyrir kosningarnar. Félags- málaráðherra framdi þá þau einstæðu afglöp að ryrlrskipa rannsókn á störfum tveggja manna í nefnd þessari og víkja þeim úr störfum á með an, þótt sannað væri að starfsreglur nefndar þessar- ar eru með þeim hætti, að samþykktir og lánveitingar eru aðeins gerðar með sam þykki og undirskrift allra nefndarmanna, og því voru allir sekir, ef um misferli var að ræða. Þess vegna átti ráð herrann að láta rannsókn- ina ná til starfa allrar nefnd arinnar. Þetta var ekki gert. Og svo kemur stutt og lag góð tiikynning frá ráðuneyt- inu um að rannsókn sé lokið oe' ekki gefizt tilefni „til New York í nóvember. — Iíinn 4. nóvember síðast liðinn gaf rann- sóknarnefnd Öryggisráðs Samein- uðu Þjóðanna skýrslu sína um ástandið i Laos, um það bil tveim- ur mánuðum eftir að hún hafði verið sett á laggirnar. Það var eins og menn muna margur kynlegur kvistur í þessari nefnd, sem Öryggisráðið hafði skipað til rannsóknarstarfa í Laos'. Þetta var cngin rannsóknarnefnd i i eiginlegum skilningi, því full- komin rannsóknarnefnd hefði aldrei náð að komast á fót. Gegn slíkri nefnd höfðu Rússar beitt r.eilunarvaldi. Til að komast hjá neitunarvaldi Rússa, beittu hinir meðlimir ráðs'ins að vissu marki lögfræðilegri hártogun. Eamkomu- lögfræðilegri hártogun. Samkomu- und'trnefndar sem hre'nt forms- atriði, sem félli undir lög ráðsins, en ekki efr.isatriði þ. e. löggjafar- lega nýskipun, og Rússar gátu ekki beitt neitunarvaidi gegn formsat- riði. Nefndin átti því ekki að hafa rannsókn á hendi í fylls'tu merk- ingu þess orðs (investigation), heldur að safna gögnum og gera fvrirspurnii-, þegar henni fannst það nauðsynlegt. Undirneíndin mátti því ekki setja fram neina ályktun af störf- um sínum, eða setja fram skoðan- ir, sem einstakir meðlimir nefndar innar kynr.u að komast á með fyr- irspurnum og gagnasöfnun. Nefnd- m átti aðeins að afla gagna og lýsa staðreyndum (find facts), en á- lyktanir og niðurstöður af gögn- um, sem nefndin aflaði, var Ör- yggisráðsins að gera. Áður en nefndin flaug 1:1 Laos gaf Öryggisráðið formanni nefnd- arinnar íialanum Egidio Ortona leiðbeiningar og fyrirskipanir, sem nefndin skyldi fara eftir. Þar sem nefndin var ekki rannsóknarnefnd, skyldi hún fyrst og frbmst gefa skýrslu um þær staðreyndir, s'em viðkomandi ríkisstjórnir kynnu að láta nefndinni í té. Þar sem Norð- ur-Vietnam, sem Laosstjórn hafði ásakað um árás viidi ekkert hafa saman við nefndina að sælda, urðu þau gögn, sem meðlimir nefndar- innar, seni voru frá Ítalíu, Argen- tínu, Japan og Túnis, nokkuð ein- hliða. Samt sem áður gefur skýrsla nefndarinnar allskýra mynd af þeim atburðum, sem raunverulega áttu sér sta'ð í Laos. Þó að athuganir nefndarinnar sé* mismunandi að inntaki og ná- kvæmni, skýra þær þó allar frá skæruhernaði. Og það er engin furða. Það er ógerningur að reka hernað með öðrum hætti í veglaus- um og frumskógavöxnum dölum rnilli hárra og þverhníptra fjalla. Það má lesa það milli lína í skýrsl- unni, að Laos-stjórn hafi ef til vill ofmetið áslandið, þegar hún bað Sameinuðu þjóðirnar ásjár. En skýrsian beinir engum vopnum að stjórninni hvað það snertir. Sam- göngukerf'.ö er svo klént í land- inu að það getur tekið stjórnina marga daga að gera sór grein fyr- ir, hvað raunverulega er á seyði í Jandafnærahéruðum landsins. Samkvæmt skýrslum, vitnaleiðsl- um og skjölum, er Laosstjórn lét undirnefndinni í té, voru árásar- herirnir aðallega uppreisnarmenn frá Laos, en þeir höfðu bækistöðv- ar í Norður-Vietnam. Laoshernum hafði ekki tekizt að taka norður- vietnamska hermenn t.il fanga. en samkvæint vitnum hafði greinilega orðið vart við þá. Þeir höfðu þekkst af einkennisbúningum, mál- fari, og latneska letrinu, sem þeý- nota í Norður-Vietnam. Undirnefndin átti samkvæmt starfsgrundvelli sínum að sneiða hjá að draga ályktanir af gögnum sinum. Ed hún getur samt ekki stillt sig um að segja í lok skýrslu sinnar: „Samkvæmt þeim fyrir- mælum, sem meðlimir nefndarinn- ar skyldu fara eftir í störfum sín- um, var lienni meinað að setja fram ákveðnar niðurstöður varð- andi það, hvort herdeild r frá al- þýðulýðveldinu NorðurVietnam hefðu farið yfir landamærin til Laos“. Er hægt að draga af þessu þá áiyktun, að atburðirnir í Laos hafi verið stórkostlega ýktir. Þykkur Dag Hammarskjöld rc-ykjarmökkur gaus upp, en eldur fannst hvergi. Voru stjórnarherr- arnir í Laos e'.tthvað miður sín, þegar þeir sendu neyðarkall sitt lil Sameinuöu Þjóðanna? Það er margt, sem bendir til þess. í fyrsta lagi hin vægu hern- aðarátök. Bardagarnir hafa ætíð haft svip skæruhernaðar. Þegar skorizt hefur í odda, hefur oftast einn og stundum tveir hermenn fallið í stjórnarhernum. í öllu stríð'nu féllu aðeins 92 í stjórnar- hernum, 99 særðust og 120 týnd- rst. Af skýrslu undirnefndarinnar um hinar klénu samgöngur í land- inu, verður það ljóst, að stjórnin átti mjög erfitt með að gera sér l'ulla grein fyrir, hvers eðlis á- s'tandið var í raun og veru. NEFNDIN gerði sér margar ferðir út að landamærunum til að freista þess að sjá sem flest með e:gin augum. En það var heldur fátt markvert, sem bar fyrir augu. Stríðið gekk þeim stöðugt úr greipum, llúði undan þeim. Stjórn- in í Vietnam tilkynnti nefndinni, að herinn frá Norður-Vietnam hefði yfirgefið Laos, laust eftir 15. september. Enda þótt ekkert bendi til þess' í skýrslum nefndarinnar, að 15. september hafi verið dagur slraumhvarfa í Laos, þá er því eicki að neita, að 15. september var merkilegur dagur, hvað snertir Laosdeilduna. í fyrsta lagi var það dagurinn, sem undirnefndin kom til Laos og í öðru lagi va-r það dagurinn, sem Krus'tjoff kom til Washington. | ÞAÐ Elt ekki unnt að segja til um það, hvort hernaðarátökum hefur verið hætt í Laos að rúss- neskri eða kínverskri skinun. en hvað sem því líður, þá varð þróun- in í samræmi við hinar sex frægu grundvallyrreglur Maos um skæru- hernað. Ein bes=ara reglna kveður á um það, að skærum skuli hætt, þegar mean verða fyr.r óvæntri mótstöðu. Maret bendir til bess, að lær- lingar Maos í Norður-Vietnam hafi gerl ráð fvrir því, að konungs- síjórnin í Vientiane mundi falla eins og spiiaborg fyrir kröftugri uppreis'n, und'rbúinni frá Norður- Vietnam. Svo fór þó ekki og Laos- stjórn bað Sameinuðu þjóðirnar ásjár. í fyrsta skipti mannaði Ör- yggisráðið sig upp og sniðaekk itéjtunarvald R.ússa. Bak við átökin í Örygglsráðinu lá ákvörðun Bandaríkjamanna um að bera fram lillögu á Allsherjarþinginu um að Fameinuðu Þjóðirnar sendu herlið m Laos'. Ef hinn tilskyldi meiri- hluti næðíst ekki þar, þ. e. tveir þriðju atkvæða, þá voru Bar.darík- •n staðráðin í að grípa í taumana gegnum Suðau-tur-Asíubandalagið (SEATO). SEATO var stofnað ári'ð 1954 af Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Filipps- eyjum, Pakistan og Síam, en þessi ríki tóku að sér hervernd suð- austurai'iuríkjanna þr'geja Laos, Suður-Vietnam og Cambódsíu, ÞAÐ VAR enginn vafi á því, að Bandaríkjamönnum var full al- vara. Kommúnistar þorðu ekki að halda áformum sínum til streitu, áhættan var of stór. Þe:r höfðu ekki búizt við svo hatrammri and- stöðu og þvi var látið undan síga, enda í fullu samræmi við kennslu- þók Maos. Eft'r að undirncfrwBi v.sf5í t;ef- ið skýrslu sína átti ráðið í rauninni að koma saman og taka afstöðu til skýrslunnar. Það gerði það ekki, en í staðinn Jeggur Dag Hammer- skjöld framkvæmdastjóri upp í ferðalag t’l Laos. Rússar eru ekki hrifnir af þessu f.vrirtæki og þeir hafa ekki farið í launkofa með það. En Hammers'kjöld lét það ékki aftra sér. Sem framkvæmdasfjóri, Sameinuðu Þjóðanna hefur hann rétt til að heimsækia hvaða aðild- arland, sem honum þóknast og það er engan veginn nauðsynlegt að setja heimsókn hans í samband við stríðið, sem skynd'lega hætti. Öryggis'ráðið niun hins vegar ekki láta á sér kræla. Það er engin ástæða að stöðva stríð, sem hvergi finnur stað. Ungt fólk frá Norðurlöndum mun dveljast hér í boði Norræna félagsins frekari aðgerða". Ráðiierr- ann, sem fyrirskipaði rann- sóknina, þykist ekki skuld- bundinn við almenning til þess að gefa víðtækari upp- lýsingar um hana að henni lokinni. Endirinn er sem upp hafi'ð — í hálfgerðri snið- götu við opinbert réttarfar. Fulltrúaráðsfundur Norræna fé- lagsins var haldinn i Tjarnarcafé í Reykjavík, föstudaginn 24. sept. s 1. Fundinn sátu um 20 fulltrúar írá fleytum deildum félagsins, en þær eru nú 19., auk Norræna fé- lagsins í Reykjavík. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, formaður fulltrúaráðsins, stýrði íundinum, sem einkum fjallaði um skipulagsmá). Magnús Gís'lason, framkvæmdastjóri Norræna félags- ins, greindi frá starfseminni síðan siðasti fulltrúaráðsfundur var hald- inn. í sumar komu hingað 15 danskir kennarar á vegum Nor- ræna félagsins og íslenzkra kenn- arasamtaka. Dvöldust þeir hér á heimilum stéttarsystkina sinna um þriggja : Vikna skeið, 'én í fvrra fóru jafn- | margir íslenzkir kennarar til dval- : ar í 'Darimörku, á vegum Norræna félagsins og kennarasamtaka í Dan- mörku. Magnús Gíslason skýrði frá fulltrúafundi Norrænu félaganna, sem haldinn var í sumar á Biskops-' Arnö í Sviþjóð, en auk hans sóttr Arnheiður Jónsdóttir námsstjóri íundinn af hálfu Norræna félags- ins sér. Næsti fulltrúafundur Nor- rænu félaganna verður haldinn í Reykjavík næsta sumar, en þeir eru haldnir til s'kiptis í höfuðborg- rm Norðurlanda. Félagar í Nor- ræna félag.nu á íslandi eru nú um 2 þúsund, þar af.um helmingur í Reykjavík. Þá greindi Magnús Gíslason frá því, að Norræna félagið hefði á þessu ári getað greitt fyrir fleiri íslenzkum unglingum í sambandi við ókeypis eða ódýra skólavist í rorrænuin lýðhaskólum, en alls munu ; 40 klenzkir unglingar fá (Eramnaid a D. »iðuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.