Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, miðvikudíiginn 18. nóvember 1959. Jtxtii ufátgssMÍn M oET T II »S" WODLEIKHUSID Edward, somir minn «ftir Robert Moríey og Moel Lsngley Þýðandi: GuSmundur Thoroddsen i,eikstjé>ri: IndriSi Waage Frumsýnirsg laugardaginn 21. nóv- ember ki. 20. JVtinnit 25 ára leikafmælis Regínu Þórðardóitur Aðgöngumiðasaian opin fró kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýfiingardag. Tjarnarbíó Síml 22 1 40 Yfir Bróna (Across the Bidge) Fræg brezk sakamálamynd byggð á samnefndri sögu eftir Graham Greene Aðalhlutverk: Rod Steiger, David Knight. 'Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. T r i Siml IV 1 »5 Síðasía ökufercSin (Mort d'un cycSisSe) Spönsk verðlaunamynd frá Ciims 1955. ASalbbitverk: Lucia Bocé Othello Toso Alberto Closas Myndin hcfur ekki áður verið sýnd hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Dularfulla eyjan Heinisfræg mynd, byggð á skáld- sögu Jules Verne: „Face au Dra- peau" Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala f.rá kl. 5 Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05, Gamla Bíó j Sfml 11 4 75 Fiotinn í höfn (Hit Jhe Deck) H _ ] Fjörug og skemmtileg dans- • og söngvamynd í litum. Debbie Reynolis Jane Powéll Tony Martin Russ Tambíyn Sýnd kl. 5, 7 og 9 fríverzlun NTB—Helsinki, 16. nóv. - Finnska þingið samþykkti í dag að gefa stjórninni umboð til að gera samninga við ytri ríkin sjö um samvinnu á sviði utaiiríkisverzlunar, án þess þó að Finnland gerðist aðili að fríverzlunarsvæðinu. Aðeins kommúnistar greiddu at kvæði á móti tillögu stjrnarinnar, allir aðrir féllust á s'tefnu Sukse- lainens forsætisráðherra eftir lang- ar umræður í þinginu. Áður hafði Sameiningarflokkurinn, sænski Þjóðflokkuririn og finnski Þjóð- flokkurinn lýst því yfir að beir styddu að því að Finnland tæki fullan þátt í fríverzlunarsvæðinu. Þessum flokkum snerist þó hugur við umræðurnar. RæSir Ahbas við de Gaulle? NTB.—PARÍS, 16. nóv. — All- áreiðanlegar heimildir herma, að Ferhat Abbas forsætisráðherra út- lagastjórnarinnar í Alsír, sé nú ■ákveðinn í að fara til Parísar til viðræðna við de Gaulle forseta. Ekki er enn vitað, hvenær Abbas muni koma til Parísar, en gert er ráð fyrir að það verði ekki fyrr en að afloknum um- ræðum Alsherjarþingsins um Alsír-málið, en þær hefjast ekki fyrr en eftir rúma tíu daga. Suíurheimskautsfarar ( 1 (Framhald á 11. siðu) j um á Grænlandi. Ævisögur Freu-j chens. í hreinni hreinskilni sagt og Hreinskilnin, er fyrr hafa notift i mikilla vinsælda, enda cr Freuhen ■ óvenjulega skemmtilegur rithöf-! undur, hreinskilinn og lifandi í frásögn og svo óhlífinn við eigin persónu, að unun er að. Þetta verður vafalaust mjög vinsæl bók. Jón Helgason, rits-tjórj hefur þýtt bók'na. j Sumar a Hellubæ. Þá er skáldsagan Smnar á Ilellu- bæ eftir sænsku skáldkonuna Mar- git Söderblom, sem notið hefur vinsælda hér á landi ekki síður en heima. í fyrra kom út s'agan Hátíð á Hellubæ eftir hana. Þetta er enn saga af sænsku herragarðs- þfi á síðustu öld, ástarsaga og skemmtisaga. Skúli Jensen þýddi bókina. I Níels flugmaður. Loks hefur Skuggsjá sent frá sér unglingabókina Níels flugmað- ur, eftir Torsten Scheutz ein-nig í þýðingu Skúla Jenssonar. Sagan gerist í Suður-Kína og Burma, og segii- þar frá mannraunum og æv- intýrum miklum. Þetta er all stór bók. Allar eru bækur Sktiggsjár hinar smekklegusty að ytri bún- ingi. HAFNARFIRÐl Slml 50 1 84 | Dótfcir höfaísmannsins j Stórfengleg rússnesk cinemascope- znvnd hyggð á einu helzta skáld- verki Alexanders Puskhins. Aðalhlutverk: Ina Arepina, Odeg Strizhenof. Sýnd kl. 7 og 9 Myndin er með íslenzkum skýringatexta. Tripoíi-bíó Síml 1 11 82 Vifcni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sém framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power Charles Laughton Marlene Dietrich Austurbæjarbíó Serc’aade Vegna fjölda tilmæla verður þessi framúrskarandi og ógleymanlega söngvamynd sýnd í kvöld. Aðalhlutverkið, leikur og syngur: MARIO LANZA Sýnd kl. 9 Athugið: Myndin verður sýnd aðeins í kvöld. Hefndin Mjög spennandi og viðburðarík, amerísk skylmingamind. Jahn Carroll. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 DEEP RIVER BOYS KL. 7 og 11,15 Leikfélag Kópavogs Músagildran eftir Agatha Christie Spennandi sakamálaleikrit í tveimur þáttum. Sýning .annað ki'öld í Kóp3vogsbíói | kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Pantanir sækist í dag og á morgun 15 mínútum fyrir sýningu. Strætisvagn^ferðir frá Lækjargötu kl. 8.00 og til baka frá bíóinu kl. 1105. A.ðeins örfáar sýningar eftir. Góð biiastæðl. Norræna félagift j (Framhald af 6. síðu) ' skólavist í slíkum skólum í vetur, þar af 31 i Svíþjóð, 5 í Noregi, 3 í Danmörku og 1 í Finnlandi. j í vor gat Norræna félagið í ' Reykjavík útvegað rúmlega 30 unglingum ódýra vist í sumarskól- um á Norðurlöndum. Norræna félagið á þess nú kost í íyrsta sinn að bjóða unglingum frá hinum Norðurlöndunum hliðstæða fyrirgreiðsiu hér. Hefur tekizt að útvega fjórum unglingum, einum frá hverju hinna Norðurlandanna, ókeypis vist í ís'lenzkum héraðs- skólum í veutr. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbto Slml 50 2 4Í Síoasti vagairúa Ný, afar spennandi bandacísk Ci- n omaSco p e-1 itmy n d. Aðalhlutverk: Richard Wildmark Sýnd .kl. 7 ög 9 Nyjð öio Síml 11 5 44 1 Luise Prússaárotfcning (KSnigen Luise) Þýzk stórmyöd £ litum Irá tímum Napóleon -Jdaam;]. Aðalhlurínerk: Roih Lei/werík, Dieter Sorache. Oýwri ki £, 7 •£. 8 Hafnarbíó Slml ? 64 44 Merki heitimgjans (Sign of the Pagan) Stórbrotin og afar spennandi ame- rísk lifmynd. Jtjrf Chandler, Ludmilla Tcherina. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl, 5, 7 og 9 Stjörnubíó Ævinfýr í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfehgieg ný kvikmynd 1 litum og Cinemascope tekin á Indlandi af sænska s.wilingnum Arne Sucksdorff Ummæli sænskra jlaða: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður liefu sézl. jafn spennandi frá upphafi til enda“ Expressen), - „Kemur til með að valda þáttaskilum í sögu kvikmynda" (Se). — Hvenaeí- hefur .^ezi vikmynd 1 fegurri litum? Þeti :i meistaraverk, gimsteinn á fd: - * fiiunnr' iVecko-Joumalen). K .vwfeisagan birtist nýlega í I) i*:t. , Sý- kt S, 7 og 9 DEEP RIVER B0VS HLJÓMLEIKAR í AUSTUR- BÆJARBÍÓI í kvöld klukkaat 7 og 11.15, og annað kvöld kl. 7 og 11.15 e.h. fiistud. 20. nóv. ki. 7 og 11,15 e.h. Sala aðgöngumifta á alla þrjá hljóm leiJcana í Ausfcurbæjarbiói daglega eftir kl. 2. Sími 11384. Tryggið yklcur aðgöngumiða tíman- lega, svo þið verðið ekki af því, að sjá og heyra hina heimsfrægu DEEP RIVER B0YS HJÁLPaRSVEIT skáta LEKFÉUG REYKJAVfKlIR1 Delerium búbónis 51. sýnlng í kvöld kl. 8 RitgerSarsam- keppoi Herald Tribtme Dagbalðið New York Herald Tribune hefur árlega boðið' fram lialdsskólanemendum frá ýms- um löndurn til þriggja mánaða kynnisferðar i Bandaríkjunum. Gestirnir eru þannig valdir, a stofnað er til ritgerðarsam- keppni meðal skólafólks í þeim löndum, sem gefa á kost á þátt töku. All margir íslenzkir fram haldsskóianemendur hafa notiö góðs af þessari starfsemi á und anförnum árum. í apríllok i vor var enn boðið til ritgeröarsamkeppni hérlend- is á vegum blaðsins, og skyldi ritgerðarefnið að þessu sinni vera: „Að' hvað'a leyti eru vanda mál æskufólks nú á tisnum frá- brugðin þeim vandamálum, sem eldri ltynslóðin átti viff að glima?" Úrslit keppninnar urðu þau, að Jóna E. Burgess, nem- andi í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri, varð hlutskörpust. — Mun hún vænt-anlega fara vest- ur um áramótin og dveljast þar til marzloka. Víta kynfíátta- I stefnu S.-Afríku NTB—Néw York, 16. nóv. — Allsherjarþingið samþykkti í dag ályktun um að stefna Suður-Afríku stjórnar í kynþáttamálinu gangi í berhögg við mannréttindayfirlýs- ingu Sameinuðu þjóðanna. Ályktunin var samþykkt með 62 atkvæðum gegn 3. Bretland, Frakkland og Portúgal greiddu atkvæði á móti, en sjö ríki sátu hjá. Þá skoraði. Ailsherjarþingið á stjórn Suður-Afríku að afhenda Hans Beukes frá Suðvestur-Afríku vegabróf sitt að nýju, en Beukes i .-tundar nám við Oslióarhóskófla. j Hann mætti fyrir nefnd Samein- uðu þjóðanna fyrir skömmu og gaf skýrslu um ástandið í Suð- vestur-Afríku. Stjórnin svipti hann vegabréfi fyrir vikið. Aðaö«gumi3asakm opnuð kl. 2 Shni 13191 Lifandi í fönin Grímsstöðum, Fjöllum, 12. nóv. Undanfarna tvo daga hefur verið hægvðiri hér. Menn hafa verið að leita fjár síns og fundið nokkuð, en ekki er fullvíst, hvað marg-t er týnt né hve margt er í fönn. Erfið- lega gengur að koma því sem finnst til húsa, því að það er brynj að mjög og.af því dregið, og færð mjög þung og erfið. Það, sem fundizt hefur í fönn, hefur verið lifandi, svo sem 5 kindur frá Víði- hólum og 10 frá Víðidal. KS. Fé tekið á gjöf Þykkvabæ, 16. nóv. — Fullt útlit er fyrir harðan vetur á eftir þessu slæma sumri. Fé er nú komið á gjöf og er það mánuði fyr en í fyrra. Kemur það sér mjög illa þar sem flestir eru heldur illa heyaðir. Annars er héðan fátt að frétta, allt gengur sinn vana gang. SG. Slátrun lokiÖ Sauðfjársíátrun hófst hjá Kaup félagi Skagfirðinga 15. sept. og lauk 16. okt. Slátrað var til inn- leggs 30.631 kind. Meðal kropp- þungi dilka -reyndist 13,97 k-g. — Hæsta meðalvigt höfðu dilkar Jóns Stefán-ssonar, Gaugsstöðum, sem reyndist vera 17,5 kg., [hjá Bjarna Gíslasyni, Eyhildarholti, varð meðalvigt 17,25; hjá Sveini Bjarnasyni, Hafragiii var meðal- vigt 16.77. . GÓ. Um fimm tonn í ró'Sri Djúpe.vy-gi—13. nóv. — Tvei-r bátar -munu róa héðan i vetur, og -er annar byrjaður. Hefur hann fengið ca. 5 tonn í róðri. Veðrið um siðustu helgi gerði efcki mik- inn usla hér, þótt hvasst væiú, þvx að lllið snjóaði hér frarn við Bjó inn. Verið er að Ijúka við báta- taryggju, s«án byrjað var á 1 evm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.