Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 8
8 T í M I N N, miðvikudagínn 18. nóvember 1959. Pá!mi Hannesson: Þrið.ja ofí síðasta bindi ritsafns Pálma Hannessonar, rekt- ors. Verð kr. 115,00 ób., 150,00 í rexinbandi, 195,00 í skinnbandi. - Árni Óla: 24 þjóðlífsmyndir frá ýmsum tímum. Verð kr. 130,00, 165,00 í rexinbandi, 210.00 í skinnbandi. Þýðingar ísienzkra ijóða á enska tungu eftir Jakobínu Johnson. Falíeg' gjöf til vina og viðskiptamanna með enskumælandi þjóðum. Verð kr. 95,00 í rexinbandi. Sigurður Guðmundsson, skólameistari: Norölenzki skólinn Saga skólamáls Norðlendinga í nær hálfa öld, frá lokun Hólaskóla til stofnunar Menntaskóla Norðurlands. Rækiieg saga Möðruvallaskóla og Gagnfræðaskólans á Akureyri Verð kr. 180,00 óbundin, 225 í rexinbandi. hí 'hv' eftir Björn Th. Björnsson, er komin út 75 þús* kréna verðiaun Hœstu bókmenníaverðlaun, sem veitt hafa verið p íslandi. Hinn 12. anríl 1958, er Menntamálaráð íslands varð 30 ára, efndi það til verðlaunasamkeppni um ísl. skáldsögu, er vera skyldi ca. 12—20 arkir að stærð. Heitið var 75 þús. kr. verð- launum fyrir sögu, er dómnefnd teidi verðlaunahæfa. Frestur til að skila handritum í samkeppnina var upphaflega 1 ár, en síðan framlengdur um fjóra rnánuði. Alls bárust 10 hand- rit. — Ðómnefnd skip- uðu ritdómarar þriggj a dagblaða, Alþýðublaðs- ins, Morgunbl. og Þjóðviljans, þeir Helgi Sæmundsson, Sigurður A. Magnússon og Bjarni Benediktsson. Það var samróma álit dómnefndar, að eitt hinna tíu handrita bæri af. Var það skáld- sagan Virkisvetur. Höfundur verð- launasögunnar reynd- ist vera Björn Th. Björnsson, listfræð- ingur. Virkisvetur kostar kr. 190.00 í vönduðu bandi. Þjóðsagnabók r 50 heilsíðumyndir, þar af 10 í litum. 30 þjóðsögur. Inngangsritgerð eftir prófessor Einar Ól. Sveinsson. „Þjóðsagnabók Ásgríms er ein þeirra bóka, sem ætti að vera sjálfsögð á hverju heimili í landinu.“ Fögur gjöf til vina og viðskiptamanna er- Iendis. Verð kr. 240,00 í alrexinbandi. BÓKfllíTOAFA MENNINGARSJÓÐS Hverfisgötu 21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.