Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.11.1959, Blaðsíða 9
ffíJtl N N, miðvikudaginn 18. nóvember 1959. ESTHER WINUHAM Kennslu- konan ís dóttir hans er níu ára og svo eriið viðfangs, að ennþá hef ur honum ekki tekizt að finna kennslukonu, sem hef ur getað hamið hana. Engu að síður er ég sannfærð um, að mér tekst það. Þú verður að lofa mér að segja já, því annars verð ég að sækja um stöðu hjá bláókunnugu fólki, og því kvíði ég miklu frem- ur. — Eg hefði gaman af að tala fyrst við hr. GilJingham. — Því get ég komið í kring. Hann hringir hingað klukkan ellefu til að heyra, hvað þú segir .Þá get ég beðið hann að hringja til þín. — Gerðu það, og svo tala ég við þig á eftir. „... . , . .. Hróðrekur hringdi stund- flottanum fra Ashboume, svo vera her í Lundúnum, getið víslega klukkan eilefu, og að hún akvað að skýra frá þér ef til vill komið með mér Júlía gaf honum símanumer öllu saman í símanum dag- strax á morgun, en auðvitað móður sinnar síðan beið hún inn eftir. verð ég fyrst að fá leyfi móð- full eftirvæntingar, unz sím- Hún hafði aldiei áður búið ur yðar? inn hringúi a nýjan leik, og a svo skrautlegu hóteli,.svo — Má ég að fá að hugsa kastaði ser þa yfir hann. Það að meðan hún beið Hróðreks, mig um til morguns? var mððir hennar aftUr notaði hún tækifærið til að — Gerið það svo lengi sem __________ Nú hef ég talað við hr fara í bað. Meðan hún velt- þér viljið, en munið, að hér Gillingham og sagt honum ist í kerinu, hugleiddi hún, er um hrein og bein viðskipti að vildir þú taka tilboði hans>’ hvernig hún ætti að útvega að ræða, svo að ég mun með- sér eitthvað að gera. Hún var höndla yöur á svipaðan hátt þegar farin að kvíða því að og kennslukonur eiga að venj dveljast innan urn ókunnugt ast :fólk, sem kannske mundi j — Því tek ég sem sjálf- hrella hana með yfirborðs- sögðum hlut. Eg er þegar far MUiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuH<iiniiiiiiiuiiiiiiiiiiil||itl||iiiiiiiiiiiiiiiUI|||l|in„M1||l||l|l,H„lllllll„lll||||a|||||||||||| lítillæti. Ef til vil y.rði framtíðin ekki svo mjög dásamleg, enda þótt hún hefði búið sig vel undir starf sitt. þá sé mér það ekki á móti skapi. — Ó, þúsund þakkir! Hvað sagði hann við þig? — Við skvöldruðum um daginn og veginn í tæpan in að hlakka til, því að ég er halftima) og mér féll vel við Hróðrekur beið hennar niðri og hún spurði hann hvert þau færu nú. — Til Mirabelle. — Ó, nei, ekki þangað, vlss um, að við Katrín verð- um góðir vinir. — Þég megið að minnsta kosti ekki ákveða yður fyrr en þér hafið talað við móður yðar og heyrt, hvað hún hef- hann. Eg býst við að þú sért í góðum höndum, og það er fyrir mestu. Nokkrum mínútum síðar talaði Júlía aftur við Hx-óð- rek. Eg vona, að þér séuð niðurstöðuna? ur að segja. Setjið yður í sam band við hana sem fyrst, og ánægð með svo hringi ég um ellefuleytið sagði hann. og fæ að hevra hvernig þessu " _ jUj örugglega. Hvernig Getum við ekki reiðir af. samdist ykkur? Júlía var þegar orðin stór- _ Móðir yðar er kona vel hrifin af hugmyndinni og viti borin. j spuröi hann spjörunum úr _ En ef hún hringir nú til I frú Dixon og segir henni, að i sagði hún. fundið einhvern annan stað? — Jú, það getum við auð- vitað þegar í stað, en ég er að visu búinn að panta borð.! um þjónustufólkið og hús- Við geíum farið til Savoy jhaldið. Hann hafði gamla Grill, og svo sendi ég afpönt- vinnukonu er Elsa hét, og gömul hjón gegndu þjónustu un þaðan. Hún.varð fegin, en þótti þó leitt að sj á, að hann var eng- an veginn ánægður með þessa undanfærslu hennar. Harrn hjálpaði henni ekki að panta, og sökum meðfæddrar hlédi*ægni vildi hún einungis 1 þegar ódýrustu réttina og óskaði að Júlía. sem þjónn og eldabuska. Að ég sé á Meryweather? — Hún gerir það naumast,' því að ég gaf henni í skyn ástæðuna fyrir því, að þú gætti -garðsins, þegar hann var ekki með bílinn. — Ef til vill fæ ég leyfi til að hjálpa honum i garðinum, ég hef tíma? spurði eins eftir vatni að drekka. Þótt hann gæti ekki leynt ólund sinni, hóf hann að ræða þar nóg framtíðarhorfur hennar, og hún vill. að lokum lagði hann fram á- j Strax að snæðingi loknum Hann hló. — Að sjálfsögðu. Öll fjölskyldan getur fengiö ð gera, þegar að hann taldi góða! sagði hann, að þau yi'ðu að fara. ætlun, er og gilda. — Þér munið, að ég sagði — Eg fylgi yður til hótels- einu sinni í gamni, að þér ins, sagði hann. — Þér eruð ættuð að koma til Merry- ábyggilega þreytt. weather og annast litlu stúlk — Jú, því ber ekki að neita, urnar mínar. Eg hef hugleitt en þetta tilboð kemur senni þetta nánar, og nú kem ég lega til með að standa mér með tilboö í alvöru Viljið þér fyrir svefni næstu nótt. taka þetta að yóur sem — — — kennslukona? Eg er álls ekki viss um, að yður takist að kenna Katrínu mannasiði, en þór getið að minnsta kosti reymt. — Meinið txér þetta v-irki- legá? spurði hún, — eða seg- ið þér betta aðeins til að gera mér greiða. — Mér er rammasta. alvara. Þær verða að byrja að læra eitthvað með haustinu, og því fvrr sem þær byrja, því hefur bpðizt staða betra. Eg býst við, að ég hafi kennslukona tveggja lokum var svo Mathews, sem fðrst fra Ashbourne. Eg taldi að það g'æti komið sér vel, að móðir yöar hefði heyrt okk- 1 ar útgáfu af sögunni áður en að þú tækir tilboði mínu, og um annað þurfum við varla að ræða. — Jú, það má vel rétt vera, sagði Júlía hikandi. Hún hefði gjarnan viljað! vita, hvað hann sagði móður j hennar, en hitt leyndi sér ekki, að sjálfur vildi hann ekkert um það i-æða Þaar með var málð útrætt, þvi hún vissi að þýðingarlaust var að reyna að fá hann til að skifta um skoðun. — Eg tel, að heppilegast sé, að þér farið með hálf þrjú lestinni, hélt hann áfram, og nú var rödd hans þurr og við skipta’eg. — Eg skal sjá um, að Mathews taki á mðti yður á stöðinni. Ef mögulegt er, byrjið þér að kenna þegar í stað. Að visu veit ég vel, að sumarfriin standa nú yfir, en krakkarnir hafa heldur ekkert lært í tvo mánuði. Eg býst við að þau eigi gnægð námsböka, en ef einhverjar skyidi vanta, paníið þár þær. — Hitti ég yður áður en ég fer? Næsta morgun hringdi Júlía móður sina uppi. K’ara varð furðulostin, er hún heyrði, að döttir hennar var •farin írá Ashbourne. — -Hvers vegna fórst. þú? spurði hún. — Það er löng saga að segja frá því, og verður að biða betri tíma, svaraði Júlia, -— og nú þarf ég að ræöa við þig um dálítið annað. Mér sem smá- fram að þessu ráðið of gaml sttrkna í næsta nágrehni við ar kennslukonur.. Ung stúlka Ashbourne. myndi tvímælalaust standa — Hver gerði þér þetta til- sig míkiu betur, svo ef þér boð? treystið yður til, þá . — Auðvitað geri ég það. Hvenær viljið þér að ég byrji? Eins fljótt og mögulegt — Hann heitir Hróðrekur Gillingham. Hann er ekkju- maður og bankaeigandi. Hann er vinur Dixon-fjöl- skyldunnar, og ég kynntist er. Ef þér hafið ekkert við að honum á Ashbourne Eldri .... dparið yður hlaup a miiii margra verzlana! UÖkUOðl ÁöilUM títtOM! -Ansturgtrsetá. BARNAVINAFELAGIÐ SUMARGJÖF hefur í hyggju að stofna föndurleikskóla um næstu áramót fyrir börn á aldrinum 6—8 ára. Umsóknir um væntanlegt fórstöðustarf föndurleik- skólans sendist skrifstofu barnavinafélagsins, Lauf- ásvegi 36, fyrir 10. des. n. k. Æskilegt er að um- sækjendur séu lærðar fóstrur eða handavinnu- kennarar. Stjórn Barnavinafélagsins. . . . Iimurinn er indæil — og bragðið eftir því . JOHNSON S KAABER ft íþrótfafélag Reykjavíkur: Aðalfund ur félagsins verður haldinn í Tiarnarkaffi í kvöld, miðvikudaginn 18. nóv. kl. 8,30 síðd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. '1 Stjórnin. .V.V.V.V.'.V.VAVAV.V.V.V.’.V.VAVA .V.’Afi .V.V.V. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu, með gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Páll Árnason Litlu Reykjum ! VW.W.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VS Hjartans þakklœti til allra er heiðruðu minningu föður okkar, Vilhjálms Gíslasonar, Ásabergi Eyrarbakka, og sýndu okkur vinarhug og samúð við andlát hans cg jarðarför. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Jóna Vilhjálmsdóttir, Soffía Vilhjálmsdóttir, Sigurgeir Vilhjálmsson. Maðurinn minn og faðir okkar Davíð Stefánsson frá Ásláksstöðum, verður jarðaður fimmtudaginn 19. þ.m. — Athöfnin hefst með hú* kveðju að heimii hins látna kl. 1.30. — Jarðsett verður að Kálfatjörn. Vilborg Jónsdóttir og synir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.