Tíminn - 04.02.1960, Page 4

Tíminn - 04.02.1960, Page 4
4 T f M IN N, fimmtudaginn 4. febrúar 1960. hávaðalausa stíl smum, hvað sem hún syngur, en hann etingur mjög í stúf við hinn tilfinningamiMa og tilgerðarlega stíl bandarísfcra negrasöngvara. Miriam hjálpaði móður smni' við ýmis þjónustustörf í Jóhann- ai'borg, en s'öng í skóla, við brúð- kaup og jarðarfarir. Ef hún komst nálaegt útvarpi, þá stiOLiti hún á söngva hinna innfæddu, sem spii aðir voru í útvarpinu í Jóhannesar borg. Brátt fór hún að syngja með ferðasöngfiokki, sem kallaði 6ig „Hinir svöritu Manhattanbræður“ og ferðaöist í þrjú ár um Rhodes- íu, Belgiska Kongo og S-Afrífcu. „Bíll ofckar bilaði oft“, segir hún, „og eftir fyrstu fimm mánuðina grét ég ölium stundum. En þeir héldu áfram að stappa í mig stál inu og ofckur heppnaðist alltaf að komast á leiðarenda á réttum tíma.“ 4. Áíiu HORNIÐ Heimili hennar er í Mofolo- þorpinu, sem er 1 svertingja- hverfi fyrir utan Jóhannesar- borg. „Þarna niður frá stoðar það ekkert að vera stjarna, ef þú ert ekki hvít. Samt lang- ar mig heim.“ Þetta segir söngkonan Miriam Mafceba, sem er af Xosa-þjóð- flobknum. Mlriam Makeba Miriam kvelst af heimþrá En ef hún héldi aftur til svörtu Afríku yrÖi opií skartS í sönglífi Bandaríkjanna Hún er kannske of hlédræg til að hafa tekið eftir því, en ef hún sneri aftur til Afriku myndi vera opið efcarð og ófyllt í sönglífi Bandarífcjanna, en inn í það kom hún fyrit tæpum sex vifcum. Miriam Makeba hefur ekki not- ið neinnar kennslu í söng og fyrir nokfcrum árum vann hún fyrir sér sem vinnukona í Jóhannesar- bórg, en hún er samt mesta söng stjama, sem fram hefur komið á seinni árurn. Hún hefur skemmt gestum „Bláa engilsins" sem er nætur- klúbbur á Manhattan, með söngv- um, sem hún lærði sem barn. — Hin hrokkinhærði kollur og hviti' kjóllinn, sem fceyptur er á Fifth Þetta er býsna líkt og á dögum Rómaveldis. Avenue, eru tveggja heima, en andstæðurnar hafa sina töfra. Þegar Mafceba syngur eða taiar sina eigin Xosa-anállýzku, líkist það mest því hljóði, sem heyrist þegar tappi er dreginn úr kampa- vínsflösku. Þótt hún geti brugðið ým.su fyrir sig, syngur hún aldrei söngva hinna hvítu íbúa Suður- Afríku. „Þegar þeir hvítu syngja á mitani tungu“, segir hún, „þá mun ég syngja á þeirra“. Miriam Makeba heldur hinum Fyrir fjórtán árum síðan var fjórða kjarnorkusprengj- an sprengd á Bikinieyjunni í Kyrrahafinu og af þessari eyju fékk umdeildasta kven- fatatízkan nafn. Maður er nefndur Broby Johan- sen og er sérfræðingur í kven- fatatízku. Hann heldur því fram að það sé náið samband milli á- standsins í’heimsmálum og klæða- burðar kvenna. Bikinibaðfötin komu fyrst fram árið 1947, en þó höfðu sundbolir kvenna verið klipptir í sundur í miðju árið 1940. Siðaprédikanir hafa gjarnan viljað halda því fram, að bikini- baðfötin séu dæmi um hnignandi siði. Hinu sama héldu spekingar Rómaveldis fram, er Maximilian keisari lét mála myndir af stúlk- um klæddum bikinibaðfötum á veggi. Maðurinn, sem sér um fegurðar keppnina í Danmörku, Gösta Schwarck er algerlega á móti Bik- inibaðfötum. Hann segir að stúlk- ur verði að hafa fullkominn vöxt tíl að bera þau. Hann vill að feg- urðardrottningarnar kiæðist sund- bolum, sem séu beilir. Og hvað segja svo stúlkurnar sjálfar um þá uppástungu, að bik- inibaðfötin verði lögð niður við fegurðarsamkeppni? Lis Stolberg sem kosin var feg- urðardrottning Danmerkur í fyrra heldur því fram að þetta sé ágæt hugmynd og er ekki laust við að hún óski eftir því, að hún hefði s.iálf verið betur klædd við feg- urðarsamkeppnina í fyrra. Miriam yfir’gaf hópinn og tók að syngja með öðrum söpgleika- flokk. Hún fékfc aðalkvenhlut- verkið í svertingja jazzóperu sem hét King Kong, og byggt var á sannri sögu um hnefaleikakappa, sem myrti ástmey sína. Árið 1958 sótti Makeba um vegabréfsáritun og eftir árs bið var hún á leig til London. Nú vilnnur hún sér inn 750 dali á viku, sem er átta ára húsa leiga fyrir fjölskyldu í Jóhannes- arborg. Hljómplötufyr'irtæki vill tafca upp söng hennar, en Miriam er full af heimþrá. Hún segir: Þegar maður stend- ur á sviðinu í bikinibaðfötum, fær maður þá það á tilfinninguna að maður sé eins konar sýningargrip- ur. Hins vegar kann ég ágætlega við bikinibaðföt á baðströnd. Þannig fær maður meiri sól á skrokkinn. BikinibaSfötin voru komin í tízku á blómaskeiSi Rómverja. Hér er mynd, sem gerS er úr gömlu mosaik. SigurSur Ólason °g Þorvaldur LúSviksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Símar 15535 og 14600. Verða bikinibaðföt lögð niður í feguröarsamkeppni? 100 mismunandi frímerki frá mörgum löndum + 5 aukamerki sendum vér í staðinn fyrir 50 íslenzk not uð frímerki (afklippur af bréfum). ASÓR Pósthólf 1138 Reykjavík HSaupaskautar með skóm. nýkomnir. Verð kr. 1475.00. Póstsendum. L. H. MOLLER, Austurstræti 17. ■v.v-v.-^.‘v.v'vvv»v*-v»v*V' Bifreiðasalan 2—31—36 Chevrolet ’55 vörubíll í úrvalsásig- komulagi. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 9. Sími 2-31-36 Ingólfsstræti 9 Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966. Landbúnaðarvinna Bílasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Salan er örugg hjá okkur. Gott sýningarsvæði. Matíur vanur landbúnaðar- vinnu óskast sem ársmað- ur á bú við Reykjavík. — Tilboð sendist blaðinu merkt „Duglegur“. Mínar beztu þakkir sendi ég öllum vinum mínum fjær og nær, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 29. janúar s. L, með heimsóknum, skeytum blómum og gjöfum. Sérstaklega þakka ég eigin- manni mínum, börnum og tengdabörnum, fyrir að gera mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Þorsteinsdóttir, frá Berunesi. MóSlr mín og tengdamóSir Vigdís Björnsdóttir frá KjaransstöSum í Biskupstungum, andaSlst í sjúkrahúsinu Sólvangl í HafnarflrSi, aSfaranótt 3. febrúar. Margrét ÞormóSsdóttir, Haraldur Pétursson. Hjartkær sonur minn, Eiríkur Steingrímsson, vélstjórl, LönguhlíS 15, andaSist á sjúkrahúsi f Kaupmannahöfn 1. þessa mánaSar. Halla Eiríksdóttlr. JarSarför Aðalsteins Guðmundssonar verzlunarmanns, er andaSist 27. jan. s.l., fer fram frá Neskirkju, fösfudaglnn 5. febrúar kl. 13.30 e. h. Blóm vlnsamlegast afþökkuS. En þeim, sem vlldu minnast hlns látna, er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd aSstandenda. Sigurbjörg J. Magnúsdóttir, Pétur J. GuSmundsson. EiginmaSur minn, Helgi S. Hannesson, blikksmiSur, Sörlaskjóli 68, lézt i Landsspitalanum miðvikudaginn 3. febrúar. JarSarförin ákveSin siSar. Gíslína Jónsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.