Tíminn - 04.02.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.02.1960, Blaðsíða 8
8 T f M I N N, fimmtudaginn 4. febrúar 1960. — íslenzki hundurinn, afkomandi þeirra hunda, sem norskir landnámsmenn fluttu meS sér um eða fyrir árið 900. er í þann veginn að deyja út. Svo byrjar grein í danska blaðinu Berlingske aftenavis Iaugardaginn 2. fyrra mánaðar Grein'n er undirrituð P. L. og heimildir eru frá B.O. Jahn son, sem er framkvæmdastjóri sænsks hundaræktarklúbbs og var hér á ferðinni á árinu sero leið. Margar piágur Þar segir,' að hundafár, sen hér hafi geisað um alda-mótin bandormsófétið og erlendir hundar, fluttir hingað af sol dátum á stríðsárunum, haf næstum riðið íslenzka kyninu að fullu og útrýmt því. Hunda- vinurinn segir, að Reykjavík sé líklega eina höfuðborgin, þar sem hundahald er bannað, Einn af hinum hreinræktuðu hundum Watsons í hlnu íslenzka hundabúi hans i Kaliforníu — Konnl frá Lindarbakka — hinn fegursti hundur með öll hin skýrustu einkenni kynsins. Hætta á að íslenzka hundakynið deyi algerlega út hér á landi og að lögreglan hér sé full- mektug að skjóta niður hvern hundvesaling, sem vogar sér út- fyrir húsdyr. Þá segir, að hundahald í Reykjavík hafi verið bannað vegna ormaveik- innar. /—-------------------------------------------------------------------------- Ingimar Sigur'ðsson i Fagrahvammi hyggst þó rækta kynið hreint. (ái hann til þess opinberan stuðning, sem búnaðarþing hefur mælt með ---------------------------------------------------------------------------- Hundleysið Eftir stutta ádrepu um hunda hreinsunarmál, ræðir greinar- höfundur um hundafárið, sem hingað hafi borizt um aldamót- in og svo að segja drepið hvern einasta hund. Var þá úr vöndu að ráða, því Íslendingar gátu ekki hundlausir verið. Til dæm- is segir hann frá fjárbónda á Norðurlandi, sem stofnaði lífi sínu í hættu fótgangandi um eyðisanda, hraunbreiður og fjöli að sækja hvolpkríli, sem hann hafði fregnað fætt í dal- verpi suðaustan lands, eftir að hundafárið hafði að velli lagt hvern seppa í hans byggðarlagi. Nú er það svart Ennfremur, að hreinræktað- an, íslenzkan hund sé nú ekki að finna nema í Öræfum undir rótum Vatnajökuls á bæjum eins og Svínafelli og fleirum, sem þekktir eru úr sögu Njáls. Þvín--st lýsing á þessum fyrir- bærum, mál í sentímetrum og annað, fræðilega útlistað. — Og þótt útlitið sé svart með íslenzka hundinn, segir fsl. útflytjandi til Kadiforníu. greinarhöfundur, þá eru nokkr- ir ljósir punktar. ísland er nefnilega mjög aftur úr í hundaskipulagsmálum, en nú hefur Búnaðarfélag fslands veitt 50 þúsund krónur til að sjá kynstofninum borgið. Mað- urinn, sem veitir björgunar- starfseminni forstöðu, heitir Ingimar Sigurðsson í Fagra- hvammi, og Svíinn bíður með öndina í hálsinum eftir því hvernig til tekst. Styrklaus Blaðið hefur leitað til Ingi- mars í Fagrahvammi, og spurzt fyrir um sannleiksgildi þessarar greinar. Hann kvaðst engan styrk hafa fengið til þess ara hluta þótt búnaðarþing hefði mælt með því á árinu sem leið. Alþingi tókst ekki að afgreiða málið. Hann sagði, að Jahnsson hfði taiag við sig í síma og greinilega misskilið eitthvað. fslenzka hunda hefur Ingmar ekki ræktað, hins vegar á hann einn Scheafer-hund og hund og tfk af kyninu Fo terr- ier, en það eru litlir veiði- hundar, góðir að fást við minka og svoleiðis skepnur. Ingimar Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum: Vanrökstudd kenning í vísindalegri bók Ég opnaði nýlega Bókina um manninn, og varð þar fyrir mér á bls. 625 smá- kafli um sjónminnisstöð heilans, og segir þar m.a. á þessa leið: „Þegar okkur dreymir í svefni, og augun eru aftur, þá sjáum við ekki neitt. Eigi að síður getur fjölda af skýrum draummyndum borið fyrir okkur úr hinu mikla myndasafni sjón- minnisstöðvar innar“. Það mætti ætla, að í bók sem þessari væri ekki farið með neina staðlausa stafi, og geri ég heldur ekki ráð fyrir, að svo sé yfirleitt. En þó , er það sannast að segja, að þarna er því haldið fram, sem ekki er. Það er að vísu satt, að fyrir hinn sofandi hefur látið frá sér nokkra hvolpa af því kyni. Hver síðastur — Ég veit ekki hvað þing- ið gerir, sagði Ingimar, en það er rétt hjá Svíanum, að það fer að verða hver síðastur að bjarga þessu við. Hann telur hundakynið nú hreinast á Aust- ur- og Vesturlandi; Svíinn minntist hins vegar á Öræfin. Sjúkdómslýsingarnar taldi hann orðum auknar og ennfreanur, að hundahald mundi hafa verið bannað í Reykjavík af öðrum orsökum en ormaveikinni. Að lokum kvaðst Ingimar al- búinn að taka að sér ræktun íslenzka stofnsins, ef ráðamenn gæfu málefninu gaum. Áhugamaður Þess skal að lokum getið, að sá, sem sýnt hefur íslenzka hundinum hvað mestan sóma, er Bandaríkjamaður að nafni Mark Watson. Hann kom hing- að til laxveiða fyrr á árinu og fékk þá mikinn áhuga fyrir kyninu, er hann vissi að það var fágætt Hann fór út með nokkur pör í því skyni að koma upp íslenzku hundabúi á bú garði sínum í Kaliforníu og hef ur gluggað í aUt sem skrifað stendur um íslenzka hundinn og safnað því saman í bók. mann ber oft skýrar mynd ir og sýnir, á líkan hátt og þegar horft er á hluti eða staði í vöku. En raun- veruleikinn er, að þessar sýnir hins sofandi manns, eru einmitt ekki eftir- skynjanir. heldur nokkuð, sem honum er ókunnugt úr vöku. Þegar mann dreymir, þá þykist hann að vísu oft eða oftast sjá það og umgangast, sem hann þekkir eða kannast við. Hann þykist t.d. vera staddur heima hiá sér eða á efnhverjum öðrum stað sér kunnum. En mvndirnar sem fyrir hann her. eru jafnan og í rauninni æfin- lega allt annnð en þar hef ur nokkru sinni átt sér stað, og geta þær því alls

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.