Tíminn - 25.02.1960, Qupperneq 1

Tíminn - 25.02.1960, Qupperneq 1
Vegna pappírsskorts ver8- ur blaðið ekki nema tólf síður nú í nokkra daga. 44. árgangur. — 45. tbl. Fylgizt með breytingunnl á blaðinu. nringið i síma 1 23 23 og gerizt áskrif. endur. Fimmtudagur 25. febrúar 1960. I dag er hlaupárs- dagur Hlaupársdagur er í dag, 25. febrúar, en ekki 29. febr. eins og oftast er álitið. BlaSið reyndi í gær að afla sér upplýsinga um það, hvernig á því stæði að hlaupársdegi er skotið þarna inn í, en ekki bætt aftan vig og hafður 29., eins og flestir halda. Þetta mun vera æfaforn ákvörðun þeirra, sem útbjuggu tímatalið eins og það er í dag, en hlaupárið kom fyrst ti'l sögunnar á valda- tímum Júlíusar Cæsars, á fyrstu öld f. Kr. Einn afgangs Á Júlíanska tfmabilinu höfðu menn komizt að raun um það, að með því móti að hafa árið al'ltaf 365 daga, varð einn dagur afgangs á fjögurra ára fresti. Þess vegna var hiaupársdagurinn upp fundinn og settur inn í milli 24. og 25. febr. Þrem dögum of margt Seint á 16. öld tóku svo vísir menn eftir því, að enn var kominn ruglingur á tímatalið. Þá settust þeir á rökstóla og fundu það út, að til þess að fá þetta nokkum veg- inn rétt, varð að sleppa þrem hlaupársdögum á hverjum fjórum öldum. Þessu er síðan haldið, þannig að eftir ákveðnum reglarm eru aðeins taldir 97 hlaupársdag- ar af hverjum 100, sem ættu að vera, ef reglimni væri haldið. Ekki nóg samt Þrátt fyrir allar þessar aðgerðir er ekki nóg að gert samt, því eftir svo sem 3000 ár hér frá verða vísir menn þeirra tíma að setjast niður á ný og finna úrbæbur, því þá mun aftur skakka örfáum dög-um, að tímatalið gangi alveg upp. Þessi litli munnhörpusnillingur, leit ekki upp úr iistilegu spili sínu, þegar myndin var tekin af honum á götu hér í Reykjavík í gær. Það er aldrei að vita nema þarna sé mikiil hlióðfæralelkari á ferð. Þeir byrja oft smátt, og hljóðfærin eru stundum ekki beisin í fyrstu. Loðna Féhk heilahrístíng ------------------- Hækkun árgjalda í Ræktunarsjóði Vextir af nýjum lánum hækkað- ir úr 4% í 6% og lánstími styttur úr 20 árum í 15 ár Af 80 þús. króna láni tii 20 ára var árgjaldið (vextir og afborganir) 5.886.56 Af 80 þús. króna láni til 15 ára ver'S- ur árgjaldifí ........................ 8.508.24 Af 50 þús. króna iáni til 20 ára var árgjaldið ............................... 3.679.14 Af 50 þús. króna láni til 15 ára verður árgjaldið ..................... 5.317.65 >____________________________________________________/ Kom eintennt- ur á land upp Stór rostungur á ferli í BorgarfírSi eystra Frá fréffaritara Tímans í Borgarfiröi eystra í gær. íbúar hér urðu varir við sérkennilega skepnu í fjöru- borðinu við Kolbeinsfjöru um nónleytið í dag. Svamlaði fyrirbæri þetta nokkra stund í fjöruborðinu, en skreiddist síðan á land og tók að skriða upp fjöruna. Var hér kominn í heimsókn rostungur, mjög stór og fyrirferðarmikill, svo stór, að hross munu vart ná þeirri stærð hérlendis Rostungur þessi vixtist hafa orð- ið fyrir áfalli eða tekið tannveiki, því að hann hafði miss-t aðra af tveimur framtönnum sínum, sem eru eins og kunnugt er höfuðprýði og stolt þessa ættbálks. Hinn eintenn-ti sjógarpur skreið upp alla fjöruna og lagðist síðan fyrir í snjó og lá þar allengi — eða á aðra klufckustund og virtist una sér hið bezta. En Adam fékk ekki að vera lengi í Paradís. Menn vildu vinna á dýrinu og var nú farið að leita skotvopna, en I nágrenni var fátt (Framhald á 3. síðu). Vestmannaeyjum, 24. fehr. — Allmikil loðna veiddist í gær hér við Eyjar, og var lína beitt fram eftir nóttu, þar til bátar reru, og voru þeir sem bezt höfðu með allt upp í 60—80 bjóð. Klukkan 6 í dag voru örfáir bátar komnir að með heldur rýran afla, og heyrðist að afli hjá ókomnum bátum væri lélegur. Margir létu stolkka upp línuna og margir eru að taka upp net. Loðnan hefur veiðst á-gætlega í dag, og verður sennilega fryst. — Færabátar urðu varla vaiir í dag, og virðist því ekki vera fiskur meg loðnunni, og er það al-gengt er hún kemur svo snemma. SK af riimruskinu Vilja óbreytt ástand Vestmannaeyjum—24. febr. — Sá atburður skeði hér í Vestmannaeyjum á sunnudagskvöldið, að vertíðarmaður úr Reykjavík réðist á stúlku, sem vann hér í Hraðfrystistöð- inni og lék hana svo grátt, að hún liggur nú á sjúkrahúsi. Meðal annarra stúlkna, sem komu á vertíðina í Vestmannaeyj- um, var grænlenzk stúlka, eini fulltrúi sinnar þjóðar í Eyjum. Vist hennar í Hraðfrystihúsinu lauk með því. að dólgur nokkur úr Reykja- vík gerðist mjög nærgangull við hana, þar sem hún lá í rúmi sínu á sunnudagskvöldið, og fóru leikar þannig, að hann dró hana fram úr. Við það skall hún með höfuðið í gólfið og hlau-t heilahristing. Fulltrúaþing samtaka tog- araeigenda í V-Evrópu hélt fund í London eftir helgina. Gaf þingið út yfirlýsingu í dag og segir þar, að samtökin leggist eindregið gegn því að gerðar verði nokkrar breyting ar á viðurkenndum og lögleg- Tim fiskveiðimörkum eins og þau hafa tíðkazt undanfarið. Brezka hlaðið Times segir í grein í dag, að ákvörðunin um að brezkir togarar hætti veiðum inn- an 12 mílna markanna við ísland meðan stendur á Genfarráðstefn- unni sé eln ráðstöfun af mörgum, sem brezka stjórnin hafi komið til leiðar síðustu mánuði til þess að greiða fyrir eamkomulagi á Genf- airáðstefnunni. Þessi ákvörðun veiki þó á engan hátt la-galega að- stöðu brezkra togara til veiða við ísland. Illa horfir fyrir húsbyggjendum - bls. 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.