Tíminn - 25.02.1960, Síða 6
6
TÍMINN, fimmtndaginn Z5. febrúar 196Í.
mírn
st
12-
í dag er fimmtudagurinn
25. febrúar
Tungl er í suðri kl 11,35.
ÁrdegisflæSi kl. 4.25.
Síðdegisflæði kl. 16.33.
Krossgáta nr. 112
GLETTUR
Láritt: 1. goshver. 5. nafn á keri.
7. ónafngreindur. 9. mannsnafn
(þgf.) 11. op. 13. jarðvegur. 14.
sfcefna. 1. tveir samhljóðar. 17. raki.
19. marið í sundur.
Lóðrétt: 1. hestur. 2. hávaði. 3.
eyða. 4. kvenmannsnafn. 6. „... í
norðri". 8. not. 10. líffæri. 12. æða.
15. heytugga. 18. fangamark rithöf.
Lausn á nr. 111.
Lárétt: 1. Grandi. 5. nár. 7. af. 9.
laga. 11. næm. 13 ger. 14. drag. 16.
ir. 17. rugga
Lóðrétt: 1 granda. 2. an 3. nál 4.
drag. 6. marrar. 8. fær. 10. geiga. 12.
mara. 15 gum 18. gum. G. M. (Guðm.
Magn.).
Súrflöskur
komnar.
Gasflöskur
væntanlegar.
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
•N.*V*V**VV*V»X*V*'V*V.*-
Bíltjakkar
3 tonna
7 —
10 —
25 —
50 —
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
— Það er engin hætta, elskan mín. Ég hef oft séð þetta í kvikmyndum,
og leikararnir voru bráðllfandi eftir sem áður.
Trúboði einn, sem réSst gegn
siðleysi og spillingu he:msins í eld
heitri ræðu, hrópaði til fólksins
— Helvíti er fullt af brenn’
víni, fjárhættuspilum. s'tuttum
pilsum og jafnvel fíkjublaðabað-
fötum.
Aldraðúr maður, þekktur að
grandvöru líferni, heyrðist stynja:
— Drottinn minn dýri, ég hef þá
tekið alveg skakkan kúrs í lífern-
inu. Ég hélt að þetta væri í himna
ríki.
Súnnúdagsmorgun einn fór bar-n
. ð' gráta • un'd'ir predikun þrestsin'
í miðri messu Móðir þess reis á
fætur og bar það til dyra, en pres!
ux kailaði:
— Stanzið. kona góð. Þér þurfið
ekki að fara meg barnið, það trufl
ar mig ekkert í ræðunni.
Konan leit við og svaraði. —
Jæja, það er gott. en þér truflið
barnið með ræðunni.
— Væ, ala hefurðu sfórt stýri maður.
DENNi
DÆMALAUSI
Úr kvölddagskránni
í kvöld klukkan 20,30 flytur
Lúðvík Kristjánsson ritstjóri
þriðja erindi
sitt í flokknum
uim Jón Sigurðs
son. Nefnist
þetta erindi:
Þegar íslend-
ingar brugðust
Jóni Sigurðs-
syni. Ekki er
nú nafn erind-
isins fallegt.
Getur það ver-
ið, að íslendingar hafi einhvern
tíma brugðizt Jóni Sigurðssyni?
Vafalaust hefur Lúðvlk eitthvað
til síns má’ls, því að hann fer ekki
með fleipur, eins og fyrri erindi
til síns máls, því að hann fer ekki
hafa verið 6tórsnjöll og sýnt mönn-
um nýjar hliðar á lífi og starfi
Jóns Sigurðssonar.
Þessi erindi ættu menn ekki að
láta fram hjá sér fara. Þau eru
meðal hins bezta, sem útvarpið
flytur á þessum vetri.
K K
I A
D
D
I
L
D
I
Jose L
Salinas
18
Einn komumanna: Þetta var meiri
óleikurinn að gabba okkiu' svona.
Birna: Ég skal sýna ykkur að ég er
enginn bjáni, og til að sanna það er ég
r
tilbúin í skotkeppni við beztu skyttuna
meðal ykkar.
Fyrirliði komumanna. Það er enginn
maður, sem stendur mér á .sporði og
enginn stelpubjáni getur það heldur.
Fröken vildir þú leggja hundrað dollara
undir, bara til að gera keppnina meira
spennandi.
Kílreimar og
Hnappareimar
==HÉÐINN =
Vélaverzlun
D
R
E
K
I
Lee
Falk
18
Töframennirnir grafa upp falda styttu
af guðinum úgúrú, sem Dreki hefur
bannað með lögum.
Hið gamla tákn galdralistarinnar er
grafið upp.
Blámenn horfa á styttuna úr fjarlægð.
Annar segir: Þetta er tóm vitleysa,
Dreki sagði okkur það.
Einn blámaðurinn hugsar: Er þetta
virkilega úgúrú?