Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 1
TÍMINN flytur daglega meira af innlendum frétt- um en ðnnur blöö. Fylglit meö og kauplð TÍMANN. 44. árgangur — 67. tbl. BmBnHDnManaBMMiaMMpnM TIMINN er sextán siöur daglega og flytur fjöl- breytt og skemmtilegt efni sem er við allra Hæfl. BmUmÉÉmmmmmk MBmnfeÉÉÉÉ Miðvikudagur 23. marz 1960. a | i _ _ ■ _ ' Það tná með réttu kalla hesta þessa Carlsberg-hesta. Ekki er þetta v9l ISOCl §“lí“Sl«l þó tegundarheiti, heldur rekst nafngiftin til þess starfa þeifra, að þeir mega draga ölvagna úti í Kaupinhafn. Þótt nú séu komin nýtízkulegri flutningatæki en hestvagnar, láta Carlshergverksmiðjurnar aka ölinu út á hestum, og því er ölið enn ekki af könnunni hjá þessum gæð- ingum kerrunnar. (Ljósm.: Tíminn, KM) Söluskattur á soðninguna Stjórnarliðið íelldi tillögu Framsóknarmanna um að undanþiggja fisk og kjöt söluskatti — SöluskattsfrumvarpiÖ afgreitt sem lög frá Al- þingi í gær því bætt enn einni skraut- fjöður í kjaraskerðingar- og samdráttarhatt sinn. 12 mílur voru nauösyn til að bjarga þjóð vorri Einkaskeyti frá fréttaritara Tímans í Khöfn, 22. marz. Dansk-islenzka félagið kom saman til fundar í Domus Medica í Kaupmannahöfn í gær. Þar tluftl dr. Árni Frið- riksson erindi, sem hann nefndi, Hættan á rányrkju á fiskimiðunum við ísland. Er- indi dr. Árna byggðist á sögu- legum grundvelli, og þrátt Verðhækk- anirnar Gúmmískófatnaður hefur nú hækkað gífurlega í verðl, vegna aðgerða ríklsstjórnarinnar, en þó eru ekki öl kurl til grafa komln enn. Nú sem stendur nemur verð- hækkun á gúmmískófatnaði 63 af hundraði, en er þó mikið eftir. Enn er ókominn 8% söluskattur af tolli, 3% smásöluskattur, og lcks er farmgjaldahækkunin ekki komin fram enn. fyrir nauðsynlegar tölur og útreikninga, vakti erindið ó- skipfa athygli tilheyrenda. Dr. Árni brá upp mynd af sögu fiskveiðanna vis ísland og þróun þeiira allt frá landnámsöld, um leið og hann gerði grein fyrir göngu fiskstofnsins og skerðingu hans vegna ofveiði. Sagði hann, að þessi fyrirsjáanlega ofveiði á miðunum við ísland, hefði einmitt verð ástæðan til fyrri útfærslu fiskveiðimarkanna í 4 sjómílur, og þegar það dugSi ekki til, hefði verið gripið til nýrrar út- færslu, þ.e. 12 mílna fiskveiðilög sögu, sem mestur styr hefur stað ið út af, meðal þeúra þjóða, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta á miðunum við ísland. Dr. Ás-ni sýndi fram á, hví- lík lífsnauðsyn síðari útfærzl- an hefði verið fyrir alla ís- lenzku þjóðina, og að þessi ákvörðun íslendinga hefði blátt áfram verið nauðsynleg til að bjarga íslenzku þjóð- inni frá efnahagslegu hruni. Að síðustu sagði dr Árni, að reynsla seinni tíma hefði fært mönnum heim sanninn um það, að 12 mílna fiskveiði lögsaga væri það eina rétta. Hún væri það eina, sem gæti spornað við þeirri hættu framtíðar innar, að stærri og fleiri skip höggvi enn stærri (Framhald á 15. síðu) Stjórnarliðið sýndi aif sér einstaka óbilgirni við af- greiðslu söluskattsfrumvarps- ins, felldi allar breytingatil- lögur Framsóknarmanna til leiðréttingar á einstökum lið- um, leiðréttingar, sem telja verður sjálfsagðar, eins og t.d. að undanþiggja kjöt og fisk söluskattv, en svo langt hefur engum dottið í hug að ganga nokkurn tíma fyrr Framsóknarmenn lögðu einnig til að dráttarvélar, hey- vinnuvélar og vélar og tæki í skip og báta yrðu undanþegin söluskattinum, en stjórnarliðið felldi þessa tillögu að við- böfðu nafnakalli. Þá var breytingatillaga um að skylt sé að birta opinber- lega úrskurði, sem ráðherra kveður upp í brotamálum felld. Einnig tillaga um að brot á lögunum skyldu varða refs- ingu skv. 247. gr. hegningar- Jaga. Allar þessar sjálfsögðu leið rétfingar voru felldar, enda þótt vitað sé að söíuskattur- inn mun skila miklu meira fé til ríkissjóðs, en stjórnin vill vera láta. „Já og amen"- lið ríkisstjórnarinnar hefur Ösamið um fiskverðið Undanfarið hefur staðið í stappi milli LÍC og frystihúsa- eigenda um nýtt fiskverð. Fyrir hönd útgerðarmanna fór LÍÚ fram á kr. 2,65 pr. kg. af slægðum þorski á netavertið, en kr. 2,71 á línuvertíð. Þetta vildu frystihúsaeigendur ekki fallast á. Frystihúsaeigendur komu með móttilboð, rúmar tvær krónur fyr- ir kíióið. Haldnir voru samninga- fundir miHi. deiluaðila, en þeir (Framhald á 3. slðu). Vilja ekki afnema söluskatt á honum, þessum. MMI 1 xíiiíix unið kappræðufundinn í kvöld - bls. 16 ÉBÉHÉÍÍÉÉÍIÍÉÉÍÍÍÍMÉÉÍÍÍÍÉÉÉfl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.