Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, miðvikudaginn 23. marz 1960. Þátttaka smáþjóðar í alheimsmótum Oft er um það deilt, hvort'/ lítil þjóð eins og íslendingar / eigi að kosta til þess miklu fé '/ að taka þátt í alheimsmótum.'/ Það Iiggur í augum uppi, að '/ sigurvonir á slíkum mótum '/ hljóta að vera litlar, hver sem '/ í hlut á, og sér í lasi verður / undir hælinn lagt, hvort svo fá- ^ menn þjóð hafi hverju sinni / nokkra íþróttamenn, sem mögu ^ leika hafa til þess að komast ^ í úrslit. Margir álíta þess vegna •. að ef þannig standi á eigi ekki • að senda neinn, en nota það • mikla fé, sem þátttakan hlýtur • að kosta frekar fyrir fjöldann • hér heima, t. d. verja því til bygginga eða mannvirkjagerðar af miklum mætti allt það sum- ar að þessu marki, enda mátti ^ sjá þess merki í afrekum ^ <þróttamannanna. Þátttaka um- ^ fram sigurvonir ætti því að • eiga sér stað, ekki hvað sízt með tilliti til þess að alltaf get-' ur eitthvað óvænt skeð í íþrótt um, hinir mestu sérfræðingar -já ekki fyrir slíkt, og enginn veit hvenær happið eða óhapp ið kann að ske. ( Ótrúlega margir afreksmenn í íþróttum koma utan af landi í þágu íþróttanna. Þeir, sem þessu halda fram,( hafa vissulega mikið til síns( máls, og auðvitað þarf að stilla ( í hóf þátttöku á slíkum mótum ( og senda ekki nema vel fram- ( bærilega menn. Þótt miklu sé ( oft eytt vegna hinna fáu út- ( völdu, sem verða fyrir valinu ( að fá að fara í miklar keppnir, ( má ekki einblína á þá hlið máls ( ins- Ef rétt er á málunum hald ( ið, mun f jöldlnn og íþróttirnar ( í heild á ýmsan hátt eflast með ( þátttöku hinna fáu. Þetta verð- ( ur keppikefli sem fjöldinn stefn ( ir að, sem örfar til dáða. Á slík- ( um mótum læra menn ávallt ( eitthvað nýtt, afla sér aukinnar ( kunnáttu og flytja hana með ( sér heim og þeir, sem heima ( sija, hafa bættari aðstöðu til ( framfara. / Þetta sýnir sagan Ijóslega. / 1936 f jölmenntu íslendingar til / Ólympíuleika í fyrsta skipti. / Auk nokkurra keppenda var) stór hópur íþróttakennara í för '/ inni, og var þeim boðin ókeypis / dvöl f Þýzkalandi meðan á leik '/ unum stóð. Þegar heim kom / báru þessir menn með sér ný / áhrif og blómaskeið hófst í ís-'/ lenzkri íþróttasögu. / Nýlega eru afstaðnir vetrar '/ Ólympíuleikar, sem haldnir '/ voru nálægt Kyrrahafsströnd'/ Bandaríkjanna. Ólympíunefnd- ’/ in sendi þangað valið lið og '/ þótt drengirnir kæmust ekki á '/ verðlaunapall, voru þeir landi '/ og þjóð tvímælalaust til hins '/ mesta sóma. Aldrei höfum við '/ áður náð svo góðum árangri í ; skíðaíþróttum á Ólympíuleikum / enda framar öllum öðrum Norð / urlandaþjóðum f Alpagreinum. / Eitt er það þó i sambandi / við þátttökuna í þessu síðasta / alþjóðamóti, sem hefði mátt / betur fara og ætti e. t. v. að / breyta til um. Ef kostnaðarsöm / þátttaka í slíkum mótum á bezt'/ að koma heildinni til góða, verð / ur líka heildin að fá eins lengi / að keppa um hnossið og kostur '/ er á. Það örfar ekki alla okkar '/ beztu skíðamenn, — og er jafn '/ vel ekki gott fyrir þá fáu út- '/ völdu heldur, að búið sé að '/ ákveða hverjir skuli fara löngu '/ áður en þörf krefur og meira '/ að segja áður en það keppnis- '/ tímabil hefst, sem leikarnir eru '/ haldnir á. / Hér var öðru vísi að farið, •/ begar valið var til Melbourne ^ 1956. enda kepptust þá margir ^ Komandi sumar er Ólympíu- sumar í tvennum skilningi fyrir íþróttaunnendur á ís- landi. Stóru félögin í höfuð- staðnum búa sína menn undir erfiða úrtökukeppni fyrir Landskeppni við Austur-Þjóð- verja og Ólympíuleikana. í Róm. Nýlega hefur verið á- kveðið að haldið skuli 6. lands- mót U.M.F.Í. að Laugum í Þingeyjarsýslu, sem eru sann- kallaðir „Litlu Ólympíuleik- ar", enda á vissan hátt mjög líkt þeim „stóru" í ýmsum framkvæmdaratriðum. Þau landsmót, sem haldin hafa verið á vegum UMFÍ hafa verið fjölsóttar og skemmtilegar sam- komur, þar sem æska hinna dreifðu byg.gða landsins hefur leitt saman hesta sína í djörfum, prúð- mannlegum leik. Lang fjölmenn- ast allra landsmóta var það síðasta — haldið á Þingvöllum í tilefni af 50 ára afmæli UMFÍ 1957. Öll mót- in hafa einkennzt af mikilii þátt- töku í keppnisgreinum, keppend- um í hverri grein hefur oft skipt tugum. Hér er því farið eftir Olympíska kjörorðinu: „Aðalatrið- ið er ckki að sigra, heldur að taka þátt“. Annað, sem sett hefur sérstakan svip á landsmótin eru skrúðgöng- ur og vakningarraeður. Eykur þetta mjög á hátíðleik þeirra, og hefur góð áhrif á keppnina sjálfa, því að ,maðurinn lifir ekki á brauði einu saman". Síðasta atriðið sem gerir lands- mótin lík Olympíuleikum er það, að nokkur ár líða milli þess að þau eru haldin. Hafa þau verið betur sótt og betur til þeirra vand að af þessum ástæðum. Ýmsir hafa á það bent, að ótrú- lega margir af beztu íþróttamönn- um okkar séu utan af landi. Lands mótin eiga tvímælalaust mikinn þátt í því. Þar fá hinir fjölmörgu ungmennafélagar að reyna krafta sína og mega mótin teljast sam- nefnari fyrir þá fjölþættu starf- semi, sem rekin er í ungmenna- félögunum um land allt. Það er von og ósk síðunnar að enn megi svo verða, sem verið hef- ur, að 6. landsmótið að Laugum verði vegleg íþróttahátíð, sem íþróttafólk búi sig vel undir og íþróttaunnendur fjölmenni á. Sú ferð mun, ef að líkum lætur, borga sig vel. ipJiHjajHfEfáfgjarHfaisiBjgrafafBiHJHnifafEfarafaiarEmfaiBJBfaiararajHiHrafEiHÆfarajgrairafafHiHiangJErarBfHfarafHfHJHiHJHiaiBiaiaEfgiHfEiHJ Afreksmenn fyrr og nú: Albert Thomas Þegar menn ræða um sigurmöguleika í ýmsum greinum á væntanlegum Ólympíuleikum í Róm, koma ýmis nöfn fram í hug- ann. Þeir sem „tippa" 5000 m. hlaupið hafa margir þá skoðun að litli Ástralíumað- urinn — Albert Thomas — verði þar fremstur í flokki. í þessari grein skulum við lítillega kynna okkur sögu þessa merkilega garps. Dvergur, eða hvað? Þegar hann fæddist í iðnaðar- hverfi í einni af útborgum Sidney, þann 8. febr 1935, var hann svo pervisinn að honum var vart hugað líf. Það rættist þó úr kiílinu, sem reyndist líf- Þrír fræknir hlauparar eftir að þeir — ásamt Jack Murray, sem vantar á myndina, settu heimsmet í 4x1 mílu hlaupl. Þeir eru Dennis Wllson — Albert Thomas („dvergurinn") og Herbert Elllott (nr. 1). seigur, og í dag mælist hann heila 1.68 m.! Hann hefur rétt úr kútnum, svo að lengur getur hann tæpast talizt dvergur, þótt hæðinni s'é ekki fyrir að fara, en hér sannast sem oft áður að „margur er knár, þótt hann sé smár“, og sést hve sterkur vilji getur áorkað miklu. Fyrsta íþróttaiðkun Sextán ára gekk hann í íþróttafélag, en stundaði æf- ingarnax án þess að leggja að sér að marki þar til 1954. Þá komst hann í kynni við mann- inn sem hann s'jálfur þakkar að mestu framfarir sínar. Thomas segir um þennan merkilega mann: „Maður féll í stafi af að sjá og heyra þennan furðulega mann, þetta er eins og krafta- verk.“ Sýnir þetta dæmi glögg- lega hve utanaðkomandi áhrif geta haft mikið að segja og hve miklu þau áhrif, sem menn verða fyrir frá öðrum geta áorkað. Percy Cerutty Maðurinn, sem þegar varð Thomas leisir . þjalfari Thomas hefur nu hlotið _ Games-motlnu. Pirie sést á eftir í 3 mílna hlaupinu á siðasta Emplre ( heimsfrægð, ekki síður en „drengirnir" hans. Frægastur er hann fyrir þjálfun og áhrif á þann mann, sem margir álíta Núrma nútímans, Herb Elliott, en þeir Thomas og Elliott eru perluvinir og trúa báðir á Cer- utty eins og nokkurs konar guð, a. m. k. hvað viðkemur öllum íþróttum. Afskipti hans af þeim taka til dagfars alls og þegar þeir hafa frí frá vinnu eða námi, s. s. á jólum eða páskum, dveljast þeir á æfinga- stöð hans í Portesa, Viktoríu- ríki. Leiðin að heimsmeti „Enginn verður óbarinn bisk- up“, segir máltækið, og leiðin fyrir Albert Thomas að heims- metinu var bæði löng og grýtt. Áfram hljóp þessi smávaxni orkuhnútur mílu eftir mílu eft- ir vinnutíma á kvöldin. í febrú- ar 1954 hljóp hann 3 mílur á 15:24,8 min. Með æfingakerfi, sem hann hljóp að meðaltali 110—120 km. á viku hverri, komst hann á tveimur árum niður í 13:36,0 mín. Á Olympíuleikunum í Mel- (Framhald á 15, síðu). Orþreyttur eftir keppnl, en . . . konan og litla dóttlrin veita enda* lausa gleði og örfun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.