Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 4
4 Konan mín, FriðgerSur Sigurðardói’tir, Höfðaborg 35, verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. marz kl. 13,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Eiríkur Magnússon, bókbindari. Kveðjuathöfn Benedikts Snorrasonar, fyrrv. bónda á Erpsstöðum í Döium, sem andaðist á Landakotsspítala 20. þ. m., fer fram frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afheðnir. Jarðar- förin fer fram frá Erpsstöðum laugardaginn 26. þ. m. ki. 14,00. Vandamenn. HAGSÝN HÚSMÖÐIR sparar hemiili sínu mikil út- gjöld me5 því að sauma fatn- aðinn á fjölskylduna eftir Butterick-sniðum. BUTTERICK-SNIÐIN flytja mánaðarlegar tízkunýj- ungar. BUTfERIöK-SNIÐIN eru ódýr og mjög auðveld í notkun. eru gerð fyrir fatnað á karla, konur og börn. K0NUR ATHUGIÐ, að þið getið valið úr 600 gerð- um af Butterick-sniðum hverju sinni. Sölustat$ir: S.Í.S. Austurstrætl og kaupfélögin um land allt. verður haldirt 24. apríl til 3. maí. Á 700 þúsund fermetra sýningarsvæði veröur sýnd nær öll tækniframleiðsla Þýzkalands. Við gefum frekari upplýsingai og seljum aðgöngu- skírteini. Látið okkur skipuleggja ferð yðar til Hannover. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Sími 1-15-40. Bróðir minn Árni Sveinsson frá Mælifellsá, sem andaðist að heimili sínu í Keflavík 15. þ. m., verður jarðsungjnn frá Skagastrandarkirkju, laugardaginn 26. þ. m. kl. 2 siðdegis. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ólafur Sveinsson. Síldin er hreinsuð og flökuð, lögð í bleyti eina nótt. Laukurinn sneiddur þunnt og brúnaður í smjörlíki á pönnu. Eldfast fat er smurt innan og lauknum raðað í botninn. Síldarflökunum velt úr brauðmylnsnu og raðað ofan á laukinn. Smjörlíkisbitar lagðir ofan á. Látið í heitan ofn í 15 mín. Þá er rjómanum hellt yfir og mótið látið vera fiimm mínút- ur enn í ofninum. Svissneskt kaffi Sterkt baunakaffi lagað á venju legan hátt. En svo er rennt í boll- ana, örlítiil sykur látinn í og heil matskeið af þeyttum rjóma og 1 tesk. af rifnu súkkulaði látin ofan á. T í MIN N, miðvikudaginn 23. taai-r 1030. Ö$kiif£erð — Prentstofa Hverfisgötr. 78 Sím; 16230 V» V •'V^'V^'V^'V^'V*' Kennsla í þýzku. ensku frönsku, sænsku dönsku bókfærslu og reikningi. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Simi 18128 Auglýsið í Timanum Sala er örugg hiá okkur. Simar 19092 og 18966 Bifreiðasalan Lngólfsstræti 9 •*V»"V»'V.»'V.»'V.»*V.»"V.»'V«‘V_»'V.»‘V.»'V»'V. P ússn ingasand ur Aðems úrvals pússninga- sandur. Gunnar GuSmundsson Sími 23220 .»*V**V~V* V**V*~V»"V»*V«'V''V»*V«'V»'V» Framsóknar- vistarkort fást á skrifstofu Framsókn- arflokksins í Edduhúsinu. Sími 16066 .•~V»~V»~V»'V»'V«'V»'V»~V«~V»'V»'V»'V*'V» SigurSur Olason Og Þorvaldur LúSviksson M á Iflutningss kr if stof a Austurstræti 14 Símar 15535 os 14600 Hin árlega vorkaupstefna og iðnsýning í HANN0VER Kjötið skorið af beinunum, sem eru soðin í saltvatni. Skerið kjötið í 1% sm. þykkar lengjur, brúnið þær á pönnu með karrý og gróft söxuðum lauk. Kryddað eítir smekk, hveiti stráð yfir. Vatni eða soði hellt yfir kjötið og soðið þar Ofnsteikt sild meÖ lauk Yz kg. saltsíld 3 stórir laukar 2 matsk. smjörlíki brauðmylsna 1 Yz dl. rjómi 1 til það er vel meyrt Borið með soðnum hrísgrjónum og grænum baunum, ásamt hrásalati. , Þetta er þægilegur matur og heldur fljótlagaður. Sé svo kex og góður ostur borinn í eftirmat, þá gerir ekkert til þó að perurnar vanti, sem eru með hé á mynd- inni. Munið að nú er hér fram- leiddur ágætur ostur og það má hafa margar tegundir af os-ti sam- an á einu fati sem eftirmat. Lambakjöt í karrý 600—700 gr- lambakjöt, læri eða bógur. 2 matsk. smjörliki. (1 hvftlaukur) 2 stórir laukar. . Vz matsk. salt. V.i tesk. pipar. 2 matsk. hveiti. 5 dl. vatn eða soð. 2—3 tesk. karrý.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.