Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 2
2 T í MI N N, miðvikudaginn 23. marz 1960. íblöndunarefni í vothey og nýir kartöflustofnar Alltaf nppselt á „Hjónaspi!“ Það mun hafa verið venjallandsins. Hafin væri sókn að því undanfann ár, að Búnaðar- marki en skammt á veg komin c’eild Atvinnndpildar háqknl- enn' Unnlð hefði verið að eína' , UinnUfelidar na®7°, | greiningu jarðvegs og óttast sýru ans byði Bunaðarþingsfulltru-j verkanir af Kjarna en rannsóknir um heim til þess að kynnast benda til þess að sá ótti sé ástæðu þeim verkefnum og tilraun- laus- Beiðnir hefðu komið frá um, sem þar er unnið að.1 b*ndnm um framieiðsiu biandaðs Enda er það mala sannast, að fyrir því fjái'hagslegur grundvöll þarna bar margt merkilegt á ur. góma svo sem íblöndunarefni | í vothey, nýir kartöflustofnar, j J'lraun'r með kartöflur sýruverkanir og Kjarni, gras-l sturla Friðriksson magister, maðkur og síðast en ekki sízt áhrif ljóss á gangmál og frjó- semi ánna. Að lokinni kaffidrykkju niðri á Gamla Garði var haldið upp í At vinnudeild. Þar ávarpaði framkv.- stjóri Búnaðardeildarinnar, dr. Halldór Pálsson gesti og bauð þá velkomna. Tók þá til máls Stein grímur Hei’mannsson, verkfræð- ingur, form. Rannsóknarráðs ríkis ins. Benti hann á þær stórstígu framfarir', sem orðið hefðu á sviði vísinda og tækni í heiminum und anfarin ár. í Bandaiíkjunum ynnu t.d. helmingur þess fólks, er feng ist við framleiðslustörf að fram- leiðslu, em óþekkt hefði verið fyr ir 50 árum. Spádómar um fram- hald þessarar þróunar hnigu í þá átt, að eftir næstu 50 ár yrði veru légur hluti þeir'rar framleiðslu, sem þá yrði fengist við, óþekkt- ur nú, Lífsnauðsyn væri fyrir okk ur íslendinga að auka að miklum mun fjárveitingar til rannsókna í þágu atvinnuveganna. Væri nú hugmyndin, að i'eyna að sameina ríkisvaldið og atvinnuvegina til átaka á þessu sviði í ríkar'a mæli en verið hafði. JarSvegskort Dr. Björn Jóhannesson lagði á herzlu á, að unnið yrði að gerð jarðvegskorta af öllu gr'óðurlendi sem fæst við margháttaðar jurta kynbætur, benti á, að leitað væri nú nýrra kartöfluafbrigða, sem hentuðu betur hérlendis, en þau, sem nú væru notuð. Gerðar hefðu verið samanburðartilraunir á tug um kartöfluafbrigða. Tilraunir með fóðurkál og fóðurr'ófur sýndu, að lengja mætti sumarið a.m.k. um mánuð, og uppskera fóður- rófna af ha. svaraði til 160 kg. af töðu miðað við þurefni. At- hugað hefði verifi spírunar'hæfni á annað hundrað fræsýnishorna. Enn fremur skýrði Sturla frá til- raunum með fiitun sláturiamba áframræsta mýrarjörð. Útbreiösla hnúðormsins Ingólfur Davíðsson, grasafræð- ingur hefur meg höndum rann- sókn á hnúðorminum og út- breiðslu hans. í því skyni hafa verið skoðaðir yfir 500 kartöflu- garðar. Ormsins hefði orðið var't á tveimur nýjum stöðum. Þá voru og rannsakaðir ýmsir fleiri jurta - • ‘‘ '30 ■ óiiiiJ sjúkdómar og reynd ýmis lyf í bar áttunni við þá, athugaður gróður slæðingur, sem hingað hefði bor- izt erlendis frá o.fl. Hátterni grasmaðksins Geir Gýgja skordýrafræðingur annast rannsóknir á snýkjudýrum og nú um sinn sérstaklega á gras maðki og hátterni hans í því skyni a?; komið verði við vörnum gegn vágesti þessum. Beinast athug- anir Geirs m.a. að því að fá úr því skorið, hvort ein eða fleiri tegundir grasmaðks eru hér að verki. Mun Geir væntanlega inn- an skamms gefa út visindaritgerð um þessar rannsóknir sínar. Á að rýja tvisvar á ári? Stefán Aðalsteinsson, ullarsér- fræðingur skýrði frá afkvæma- Gamanleikurinn „Hjónasspil" er sýndur vi8 mikla hrifningu f ÞjóSleikhúsinu rannsóknum á hrútum og lita- , vm þessar mundir. Þetta er gleSileikur f orðsins fyllstu merkingu, fullur erfðum í sauðfé, einkum í sam- bandi við gráa litinn. Þá gat hanp og um tilraun, sem gerð var á Reykhólum s.l. ár. 40 lömbum var i skipt í tvo hópa og var annar hópurinn rúinn um haustið. Fóðr un samskonar. Að vorinu reynd- j ist ullarmagnifi af haustrúnu j gimbrunum minna, þær týndu frekar. Hins vegar fóðruðust þær i betur, lömb þeirra vorú 1 kg. j þyngri nýfædd og 2,5 kg. þyngri að meðaltali (kroppþungi), um haustið. íblöndun i vothey Pétur Gunnarsson tilraunastjóri (Framhald a 15 síðu) af gáska og f jörl, sem kemur ungum sem öldnum { gotf skap. Næsta sýning verSur n.k. miðvikudag. — Þessi telknimynd Halldórs Péturssonar er af Haraldi Björnssyni og Herdísi Þorvaldsdóttur, en þau lelka aðalhlutverkin ' í þessum vinsæla gamanleik. Krustjoffmeð 53 manna fylgdarliði til Parísar Kominn til Moskvu og orðinn hraustur NTB—Moskvu, 21. marz.—! hafi notað hina vægu inflúensu Nikita Krustjoff forsætisráð- fem aty,liu 111 _a_ð ,styUa d!ö},fínf Frá aðalfundi Kven- réttindafélagsins Samstarf um ráðu- neytisþjónustu . _ ,. ,. . , , Frakklandi og jafnframt láta í herra Sovetrikjanna er nu aft- jj^s 5§næolu sjna meg stefnu de ur kominn til Moskvu og legg Gaulle upp á síðkastið meðal ann- undirbún- srs kjarnasprengju Frakka í Sa- hara. Fyrir nokkru afgreiddi Bún aðarþing erindi Kvenfélaga- sambands íslands með svo- felldri ályktun: „Búnaðarþing lýsir yfir ein- dregnum stuðningi við ósk Kven- félagasambands Islands um sam- starf við ráðunautaþjónustu. Tel- ur þingið nauðsynlegt að þetta samstarf vcrði rætt í búnaðarsam- og fundi allra búnaðarsamb. að taka málið til umræðu á komandi vori. Enn fremur telur þingið þörf á að samstarfið verði skipulagt og mótað með samstarfi milli Búnað- arfél. ísl. og Kvenfélagasamb. ísl., cg ákveðui því að kjósa þriggja manna nefnd af sinni hálfu, til viðræðu við starfandi nefnd Kven félagasamb um framtíðarfyrir- komulag þessa starfs, og skili hún till. sínum fyrir næsta Búnaðar- þing.“ I greinargerð segir: „Mál þetta er komið til Búnað- arþings frá nefnd, er Landsþing Kvenfélagrsamb. íslands kaus á s.l. ári. Er þar farið fram á sam- starf heimilisráðunauts K.F.Í. og garðyrkjuraðunauts B.í og að ráðunautum verði fjölgað í þess- ur síðustu hönd á ing að heimsókn sinni til Frakklands, en þangað fer hann á miðvikudag Opinber lega hefur verið sagt að hann dveldist á sveitasetri sínu við Aðalfundur Kvenréttindafé- lags íslands var haldinn 24. febr. s.l. Formaður. Sigr. J. vera allmarga daga í Moskvu. íieyf °ve-fi„r hii„ 4 t i Magnúsdóttlr, var endurkjör-1 ££„ V.e;5",reeahl"n„sdtaS,r,« in. Aðrar i stjorn eru nu- Lara Sem kunnugt er fékk forsætis- km. Með Krustjoff verður kona Sigurbjörnsdóttir, Kristín L. I ráðherrann inflúenzu í þann mund hans og nánustu venslamenn og Sigurðardóttir Guðrún Heið- er hann kom ur Asiuför sinni °S ráðgjafar. Önnur flugvéi flytur -J* n' í ri'tf n ,* varð af þeim sökum að fresta. för blaðamenn og annað rússneskt Derg, LUorun LlSlaaottir LrUO- gjjmi til Frakklands. En því hefur þjónustulið. Alls verður Krustjoff biörg Arndal, Guðríður Jóns- “ “ ' ‘ ~ ' --- Á 4 tímurn til Parísar Samkvæmt ferðaáætlun nýgerðri é flugvél Krustjoffs að fara frá Moskvu um miðjan dag á morgun. Svartahaf en lausafregnir Fer hann með þotu at gerðinni herma að hann sé búinn að ÍIjusin-18, sem ekki er eins hrað- vera alimarga daga í Moskvu. fley? °?-l’upolev-þotan en þægi- böndunum og skorar því á aðal- e;ns og héraðsráðunautarnir, að hálfu af viðkomandi héruðum eftir samkomulagi þeirra á milli. Hin leiðin er sú, að aðeins séu laudsráðunautar er hafi ver’kaskipt ingu sín á milli og verði þá ein- göngu launaðir af ríkinu. í fyrra tiifellinu yrðu ráðunauí arnir í meiri snertingu við fólkið, sem þeir eiga að þjóna. en í síð- ara tilfellinu væri hægt að koma við meiri sérhæfingu í starfi. T.d. gætu húsmæðraráðunautarnir ver-' íð sérhæfðir í matreiðslu, sauma- um greinum báðum og verði eftir- ^Óttir, María Þorsteinsdóttir leiðis 4 í hvorri grein. Er í er- og Anna öigurðardóttir. indi Kvenfélagasamb. gert ráð fyrir, að e:nn ráðunautur í hvorri grein verði starfandi í hverjum landsfjórðungi. Tvö viðhorf koma einkum til greina í þessu sambandi: Það fyrra er það, sem Kvenfé- bgasam. ieggur til og verði þá fjórðungsráðunautarnir launaðir 19 fulltrúar voru kosnir á lands fund félagsins, sem sennilega verð ur haldinn síðari hluta júnímán. Af starfsemi félagsins á árinu 1959 má m.a. nefna: Öllum fé- lögum innan vébanda Internatio- nal Alliance of Women, var send skýrsla ríkisstjórnar íslands um fiskveiðilögsöguna. — Send var á- skorun til ríkisstjórnarinnar um hækkun á barnalífeyri til samræm is við aðrar bótagreiðslur, en hann hefur dregizt aftur úr um 30% miðað við aðrar bætur, síð an lögi'n voru sett 1946. — Send var áskorun til Alþingis um að samþykkja frumvarp um bieyting ar á almannatryggingalögunum. Örugg sæti Stjórnmálaflokkunum voru send líka verið haldið fram, að hann' með 53 mar.na fylgdarlið. riði helzt þyrfti leiðréttingar við. Tveir fulltrúar frá félaginu voru sendir á fund norrænnar nefnd ar, sem gera á tillögur um sam eiginlegt átak á öllum Norður- löndunum um að ryðja burtu hindr unum, sem leggja hömlur á þátt töku kvenna í atvinnulífinu t.d. samsköttuninni og launamisrétt- inu. — Fulltrúar frá félaginu fóru á nokkr'a fundi héraðssambanda kvenfélaganna og héldu þar er- indi. Einnig voru nokkrir fundir haldnir mes kvenréttindanefndum 19. júní, hin vegna Menningar- og minningarsjóðs kvenna. Afbrotahjálp 19. júní Blaðið 19. júní kom út að venju, fjölbreytt að efni. — Merki Menningar- og minningarsjóðs kvenna voni seld á afmælisdegi Bríetár Bjarnhéðinsdóttur 27 sr.ap eða garðyrkju. Og garðyrkju-' ar áskoranir fyrir báðar Alþingis sept. í Reykjavík og víða um land ráðunautarnir aftur sérhæfðir við gróðurhúsarækt og almenna garð- rækt. Gera þarl upp á milli þessara tveggja sjónarmiða og athugn livernig fjar verður helzt aflað til slarfsins.“ kosningamar um að tryggja Jcon j 19 konur fengu styrk úr sjóðnum um örugg sæti á framboðslistun I á árinu. samtals 34 þúsund um. Skorað var á þær konur sem ! Félagið sá tvisvar á árinu iæti eiga á Alþingi að bera fram kl,st. útvarpsdagskrá, eins og venja hefur verið í mörg ár, önn frumvarp um breytingar á hjú- kapar'löggjöfinni, og skipus var n:fnd til að athuga, hvaða at- ur var haldin vegna minnmga dags stjórnmálaréttinda kvenn A vegum Kvenréttindafélags fs lands og Barnaverndarfélags Reykjavíkur kom hingað til lands ins frú Karen Berntsen, kriminal- sykolog, og hélt tvö erindi í há- skólanum. — Síðastl. haust voru fyrir frumkvæði félagsins stofnuð félagssamtökin „Vernd“, sem hafa það markmið að aðstoða þá, sem hafa geizt brotlegir við lögin. í jafnlaunanefnd, sem skipuð var í júní 1958 af félagsmálaráðu neytinu eiga sæti 4 konur, sem allar eru félagar í K.R.F.Í. Samþykkt var á aðalfundinum þessi tillaga: „Aðalfundur Kvenréttindaféél. íslands, haldinn 24. febr 1960, kr, i skorar á ríkisstjórnina, að hún um i gæti þess við fyrirhugaðar breyt ' ingar 'i skattalöggjöfinni, verði ra ekki gerður lakari ''okallaðs sambúðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.