Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 3
T í MIN N, miðvikudaginn 23. marz 1960.
3
itrandríkin ráði
— innan 12 mílna marka, segir í tillögu Sov-
étríkjanna í gær
Á fundi á hafréttarráðstefn-
unni í Genf voru í dag bornar
fram tvær tillögur. önnur frá,
Sovétríkjunum, en hin fráj
fulltrúa Mexíkó. Enn hefurj
handaríska tillagan ekki kom-’
ið fram, en hennar er beðið
með nokkurri eftirvæntingu.
Fnginn síðdegisfundur var
haldinn í dag en á morgun
verða á mælendaskrá fulltrúar
Tvrklands, San Salvador og
Vietnam
Aðalinntak tillögu Sovétríkj
anna er það, að strandriki á-
kveði sjálf fiskveiði-lögsögu
sína innan marka, sem séu
12 mílur, Þetta sé í samræmi
við alþjóðavenju, sem sé að
skapast um stærð landhelgi
og fiskveiðilögsögu. Þróunin í
þessum efnum sé sú, að ný-
ríkin vilji sjálf ákveða fisk-
yeiðilögsögu sína og þá ekki
minni, en að 12 mílna mörk-
unum.
Það eina, sem mæli gegn
því, að ríki fái stærri land- og
fiskveiðilögsögu en 12 mílur
sé hernaðarlegt sjónarmið.
Aðalformælandi Sovétríkjanna
sagði í ræðu í dag, að þessi
tillaga væri borin fram vegna
þess, að fyrri tillaga Ráðstjórn
arríkjanna hefði ekki þótt
nógu skýr.
Tillaga Mexíkó
Tillaga Mexíko var þess efnis,
að fiskveiffilandhelgi skyldi vera
12 mílur reiknuð frá strand-
lengju. Þau ríki, sem hefðu 3—6
milna landhelgi mættu hafa fisk
veiðilögsögu upp í 18 mílur aff
auki, þau sem hefffu 7—9 mílna
landhelgi 15 mílna fiskveiðiiög-
sögu að iuki, að þau, sem hefffu
10—12 mílna landhelgi, 12 mílna
fiskveiðilögsögu að auki. — Aðal
markmiðifs vær'i, að þau ríki, sem
hefðu þrönga landhelgi fengju
víffa fiskveiðilögsögu.
Þá talaði fulltrúi Kúbu, sem
lagði áherzlu á sögulegan rétt fyr
ir fiskveiðilandhelgi.
Fleiri fundr voru ekk í dag,
en á morgun verða m.a. á mæl-
endaskrá fultrúar frá Tyrklandi,
San Salvador og Vietnam.
USA lýsir harmi yfir
blóðbaðinu í S-Afríku
segir talsmaður blökkumanna í Suður-Afríku
NTB—Washington og Lond-
on, 22. marz. — Bandaríska
stjórnin hefur lýst yfir harmi
sínum vegna mannslífa þeirra,
sem fórnað var við aðgerðir
lögreglunnar í Sharpeville
gegn blökkumönnum í gær,
er 66 menn voru felldir og
fjöldi særðir. í London varð
lögreglan að standa vörð um
aðalstöðvar Suður-Afríku-
stjórnar, því um 200 manns
höfðu safnazt saman fyrir ut-
an aðaldyrnar til að mótmæla
aðgerðum og framkomu lög-
reglumanna gegn blökkumönn
unum, sem stóðu að mótmæl-
unum í Sharpeville í S-Afríku
í gær.
50 fulltrúar brezka verkamanna
flokksins í neðri deild brezka
þingsins sögffust harma þann ó-
heilla atbur'ð, að lögreglumenn
skyldu hefja skothríff á varnar-
lausa menn, sem börðust fyrir
réttlætismáli.
Bandaríska utanríkisráðuneytið
gaf út í dag yfirlýsingu, þar sem
andúð er lýst gegn hinu hörmu-
lega tiltæki lögreglunnar gegn
svertingjum S-Afríku, sem kost-
aði tugi manna lífið. Þar er sagt,
að Bandaríkin vinni gegn sér
hverri valdbeitingu, í hvaða mynd
sem hún birtist og í yfirlýsing-
unni er látin f ljós von um, að
Sjávarsíðan
| í Mokkakaffi
Einar Baldvinso.n listmálari
sýnir um þessar mundir vatns-
litamyndir í Mokkakaffi á Skóla-
vörðustíg. Yrkisefnin eru að
mestu sótt að sjávarsíffunni og
einnig eru þar nokkrar húsamynd
ir.
Nú fer óðum aS styttast i prófin hjá skóíafólkinu, og þaS er betra að slá ekki slöku við þesser síðustu vikur. En
nú er daglnn tekið að iengja og mönnum finnst vorið á næstu grösum a.m.k., meðan þessi veðurbliða helzt,
Þessar ungu stúlkur á myndinni njóta veðurblíðunnar, en gæta þess jafnframt að lexían líði ekki fyrir. Hann kul-
ur virðist þó hafa áhuga á einhverju öðru en bókinni. En hvað það er, veit hann cinn.
Afríkubúum takist aff fá rétt-
lætiskröfum sínum framfylgt í j
friðí og með mannúð.
i Vekur utanríkisráðuneytið at i
| hygli á því, aff Bandaríkin séu
ekki vön aff senda opinber.ar yfir
' lýsingar um innanríkismál ríkis
stjórna, sem þau hafa engin sam
bönd vlff. En tilefni getur orðiff
þögninni ríkari.
Námsstyrkur
Stjórn Framfarasjóðs B. H.
Bjarnasonar kaupmánns hefur
ákveðið að veita kr. 3.000 náms-
styrk úr sjóðnum svo sem skipu
lagsskrá mælir fyrir. Styr'kinn má
veita karli effa konu, sem tekið
hefur próf í gagnlegri námsgrein,
til fraimhaldsnáms, einkum er-
lendis. Umsóknir skulu hafa borizt
formanni sjóðsstjórnar, Hákoni
Bjarnasyni skógræktarstjóra, fyrir
1. apríl n. k.
(joðir gestir i
Skógaskóla
Laugardaginn 12. marz komu
góðir gestir í Skógaskóla u/Eyja-
fjöllum. Það voru þeir Friðfinn-
ur Ólafsson, forstjóri, Helgi Sæm
undsson, formaður Menntamála-
ráffs, og Rögnvaldur Sigui'jónsson
píanóleikari.
Þessir ágætu gestir héldu kvöld
vöku í skólanum. Friðfinnur Ólafs
son og Helgi Sæmundsson fluttu
ræður og komu víða við. Ræddu
þeir meðal annars um andlega og
vei'klega menningu íslendinga ^ð
fornu og nýju. En Rögnvaldur
Sigurjónsson lék á píanó verk ef't
ir Chopin og fleiri. Var góður
rómur gerffur að' máli ræðumanna
og píanóleik Rögnvalds forkunnar
vel tekið, enda um mikinn lista-
viðburð að ræða.
Er heimsókn sem þessi skólan
um mjög mikils vir'ði.
FiskverS
(Framh aí 1 síðu).
báru engan árangur. Endalokin
urðu þau, að samningavðræðum
var hætt.
L.ÍÚ tilkynnir
Þegar útséð var um það, að
samningar myndu ekki takast með
fundahöldum, sendi LÍÚ öllum út-
vegsmönnum bréf, þar sem hið
nýja fiskverð, kr. 2.65 fyrir slægð-
an þorsk á netavertíð og .2.71 á
linuvertíð, er tilkynnt. LÍÚ hefur
þannig tilkynnt verffið einhliða, en
eftir er að sjá, hver viðbrögð frysti
húsaeigenda verða. Þeir munu nú
sitja á fundum og ræða málið.
Sæluvika
(Framh. af 16. síðu).
í ráði er að Lúðrasveit Siglu-
fjarðar komi og haldi hljómleika
á sunnudag 27. kl. 6.00 s.d. þetta
atriði er þó ekki alveg ákveðið og
gæti fallið niður.
Kvikmyndir alla daga
Sauðárkróksbió sýnir kvikmynd-
ir alla daga vikunnar, og eru
myndirnar ekki valdar af verri
endanum.
Dansleikir verða í Bifröst á mið-
vikudagskvöld og á hverju kvöldi
úr því. H. G. kvartettinn leikur
fyrir dansinum.
í Tempó verður félagsvist og
dans á miðvikudagskvöld, og
gömlu dansarnir á föstu-Iags- og
laugardagskvöld.
Við munum berjast
til síðasta manns
NTB—Höfðaborg, 22 marz.
Mikil spenna hvílir nú vfir
Harpevilíe. útborg Jóhannes-
arborgar. og víðar. eftir átök-
in sem urðu í gær milli
blökkumanna og lögreglunnar
er svartir menn í bænum
Harpeville söfnuðust fyrir
framan lögreglustöðina til að
mótmæla svonefndum nafna-
skírteinum, sem skvlda átti
alla blökkumenn til að bera og
sýna þegar krafizt væri. Til
átaka kom í dag í smábænum
Langa Nala Kappstaden milli
svertingja og lögreglu, og
voru 3 svertingjar drepnir, en
1.5 særðust.
Til stórátaka hefur ekki enn
komið, eftir hin miklu mótmæli
innfæddra í gær, en loftið er þó
mjög lævi blandið. Flestir inn-
fæddra halda sig innan dyra og
láta sér nægja að horfa á hinar
■stóru lögreglusveitir, sem fara um
göturnar vopnaðar bryndrekum
og vélbyssum
Ótti og hatur
í hinum smærri bæjum fyrir
sunnan Jóhannesarborg kom í
dag ekki til neinna átaka, en ótta
blandin þögn, kvíffi og sorg hvílir
yfir bæjunum. Samkvæmt opinber
um yfirlýsingum er tala fallinna
66 o-g 186 hafa særst i hinum blóð
ugu átökum í gær. Þó er talið að
þessar tölur séu allt of lágar og
hiff opinbera skirr'ist við að segja
sannleikann.
Baráttunni haldið áfram
Samkvæmt upplýsingum frá
AFP-fréttasfofunni hefur tals-
maður Sambands blökkumanna
(Pan-afrikanska flokksins) lýst
því yfir, að baráttunni gegn nafna
skírteinunum rnuni verða haldið
áfram, um lei^ og barizt verði
gegn sérhverrí aðgerð stjóraar-
innar, sem miðar að frekari
frelsisskerðingu blökkumanna í
Suður-Afríku.
„Við munum ekki gefast upp
fyrr en nafnaskírteinin hafa
verið tekin úr umferff, og mun-
um berjast gegn ofbeldinu, þótt
flestir okkar tryggu meðbræðra
sitji nú í fangelsi. Viff munum
af fúsum vlija gefa okkur yfir
völdunum á vald, því takmarkiff
er, aff svo margir verffi fangels-
affir, aff vinnustöðvun verffi í at
vinnuvegunum“, sagði talsmaður
inn aff lokum.
Við ofurefli að etja
Skömmu áður hafffi afríkanski
þjóðfl.okkurinn svonefndi, sem er
miklu stærri og betur skipulagð
ur en Samband blökkumanna,
lýst því yfir, að afstaða hans
væri gegn þessarí baráttu. „Við
getum ekki á nokkurn hátt hvatt
Afríkumenn til að styðja upp-
reisnarmennina", er haft eftir
þeim. — 250 þús. meðlimir eru
í Þjóffflokknum, en í Pan afrík-
anska sambandinu eru aðeins 31
þúsund meðlimir.
580 tunnur
(Framh. af 16. síðu).
manna og sjómanna. að þessu
verði kippt í lag, því þegar allt
kemur til alls, erum við öll há-
setar á sauia bát.
i
Hætta með 16 tonn
| Allt öðru máli gegnir um línu-
f;sk. Hann er mikiu betri vara, og
n.un meira útflutnixigsverðmæti.
FJn svo hefur málum verið háttað
að undanförnu, að sjómenn hafa
fengið sama verð fyrir hvert kíló
af línufiski og netafiski án tillits
| til gæða hans. Þess vegna leggja
sjómenn og útgerðarmenn allt
upp úr því, að hafa sem fiest kíló.
en skeyta engu um gæði aflans.
ÍMismunur í verði
Það liggur í augum uppi, að
, ekki verðui við þetta unað. Eitt-
hvað verður að gerast, sem bætir
úr þessu. Á öðrum stað í blaðinu
er sagt frá ákvörðun LÍÚ um fisk-
verð, og er þar gert ráð íyrir
hærra verð; á iínufiski Vonandi
verður það til bjargar, svc erlend-
ir markað’r haldis't og vinna í
írystihúsunum.