Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.03.1960, Blaðsíða 10
10 T f M IN N, miðvikudaginn 23. marz 1960. iwvwnnniiiMi n / í dag er miðvikudagurinn 23. marz. Tungl er í suðri kl 9.26. Árdegisflæði er kl. 0.53. Síðdegisflæði er kl 14.15. Krossgáta nr. 128 Lárétt: 1. bær ,(Ám.) 5. hás. 7. fangamark (útgerðarmanns). 9. safna saman. 11. slegið gras. 13. reik. 14. skessunafn. 16. iaxmaður. 17. rað- tala. 19. grannvaxinn. Lóðrétt: 1......brekka (bær). 2. 'fieirtöluending. 3. ijót skrift. 4. er til leiðinda. 6. froskmaður. 8. ... mað ur. 10. drepur. 12. emir. 15. elskar. 18. ónafngreindur. Lausn á nr. 127. Lóðrétt: 1 argari. 2. dá. 3. ask. 4. stör. 6. gimbra. 8. frá. 10. rómur. 12. (Guðm. Friðj.) 9 köri. 11. árs. 13. kom. 14. ráku. 16. M. B. 17. Unnur. skut. 15. Unu 18. n, m. 19. stumra. Yfirlýsing í dagbl. Vísi 16. marz 1960 birt- ist nafnlaus grein um Garðyrkju- skólann að Reykjum í Ölfusi. þar sem því er m.a. haldið fram að kennaralið skólans sé mjög illa skipað. Það vekur undrun okkar aö nokkur skuli skrifa grein í dag- blað -af siíkum ókunnugleika, því að s.l. kennslumisseri hafa 5 há- skólagengnir menn haft á hendi kennslu við skólann. Þeir eru: Unnsteinr. Ólafsson, skólastjóri Axel Magnússon, ráðunautur garðyrkjubænda Jóhannes Eiríksson, tilrauna- stjóri Laugardælum Kristinn Jónsson, ráðunautur Selfossi Helgi Sveinsson, prestur, Hveragerði Ennfremur Hjörtur Jóhannesson leikfimiskenari. Um tíma í vetur starfaði við skól an danskur skrúðgarðaarkitekt, Breinholt Nielsen frá Sorö, og kenndi teikningar. Hann fullyrti að Garðyrkjuskólinn að Reykjum hefði upp á að bjóða fullkomlega eins góða ef ekki betri kennslu, en sams konar skólar á Norðurlönd- um. Hjá þessum mönnum höfum við undirritaðir nemendur Garð- yrkjuskólans fengið þá beztu kennslu er hugsazt getur og þætti ckkur æskiiegt að greinarhöfund- ur skrifaði ekki meira af slíku, án þess að kynna sér það sem hann skrifar um. Reykjum, 17. marz, 1960. Eiríkur B. Hreiðarsson Grétar B. Grímsson Guðm. H. Benediktsson Þórlr Sigurðsson Guðleifur Sigurjónsson Björgvin Gunarsson Reynir Pálsson Ragnar Christíansen Frank Michelsen Halldór Gunnarsson Reynir Helgason Martha C. Björnsson Lára Jóhannesdóttir Ath. 3 nemendur eru fjarver- andi. Rólegur elskan mín, þetta er bara ég, konan þín, aðgerðin hjá ynglngar- lækninum tókst ágætlega. Hjónin .stóðu úti á svölum og í garðinum hjá húsinu sátuiskötu- hjúin,, ungi maðurinn og stúlkan. Þá segir konan: Heyrðu Jón, ég held að hann ætli að fara að biðja hennar. Mér finnst við ættum að láta þau vita af okkur. Þú ættir að blístra á hann. Bóndinn; Hvað, því ætti ég að gera það? Ekki svo sem neinn blístraði á mig, þegar ég ætlaði að fara að biðja þin. Haralz-sláttá hih iiýjá Von er á byljum beggja átta og brúkunarhrossum sultur vís Þegar Haralz hroðaslátta hringlar 1 Nordals sparigrís. — Auralaus Ameríkufari kom heim eftir langa útivist og var þá innt- ur eftir hvort hann myndi eft ir sprengingunni miklu, sem orðið hefði áður en hann fór að heiman. „Hvort ég man“, sagði hann, „pabbi og mamma þeyttust bæði út um dyrnar — og það var nú í fyrsta sinn sem ég sá þau fara út saman". Umboðsmanni ullarverk- smiðju einnar þótti markaðs- veíðið fullhátt og sendi því húsbændum sínum símskeyti: „Á ég að kaupa“? Þeir svör- uðu: „Kauptu ekkert verð of hátt“. í skeytinu var engin komma, svo að hann keypti miklar birgðir, hvað sem þær kostuðu og munaði minnstu að fyrirtækið yrði gjaldþrota. — Sko ég er búinn að segja þér þetta áður, það kemur aldrei súkku- laðimjólk úr beljum og við seljum ekki neina súkkulaðimjólk .... DENNI DÆMALAU5I Úr útvarpsdagskránni Kl. 19 dag hvern eru nú sagðar þingfréttir meðan alþing stendur. Þær fréttir ann- ast nú Jóhannes Helgi, rithöfund- ur, og er hann hinn áheyrileg- j ast útvarpsmað- | ur og segir þing i fréttir glögg- lega. Helgi Hjör var sagði þing- fréttir árum sam an af sérstakri snilld. Hann sagði þær en ekki las. Helztu dagskrárliðir aðrir: Kl. 08.00 Morgunútvarp — 12.50 Við vinnuna — 14.00 Erindi bændavikunnar — Sverrir Gíslason, Gunnar Bjarnason og Jóhann Jóns- son — 18.30 Útvarpssaga barnanna — Stefán Jónsson — 20.30 Föstumessa — séra Emil Björnsson — 21.30 Ekið fyrir Stapann — Agn- ar Þórðarson — 22.20 Leikhúspistili — Sveinn Einarsson — 22.40 Jazzþáttur K K I A D L D D I I Jose L Salinas 36 D R E K I Drengir: — Hérna eru nokkrir frímið- Vissulega er þetta alveg satt. Frændi fólk skemmta sér. ar á sýninguna. minn sálugi arfleiddi mig að dálítilli Vance: — Hérna kemur Birna. Ég get fúlgu og mér þykir gaman að geta látið ekki látið hana sjá mig. * Gegnum frumskóginn berst sú frétt. að úgúrú skori Dreka á hólm. Að kröfu galdramannanna fara höfð- ingjar blámanna til að horfa á einvígið. Dreki mætir vini sínum Guran, sem segir: — Þú ættir ekki að fara. Þetta er bragð gert í því skyni að koma þér fyrir kattarnef. Dreki: Ég veit að þetta er gildra, Guran. En Dreki getur ekki neitað ein- vígisáskoruninni, ég verð að reyna að binda endi á þessi óhæfuverk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.