Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 1
TÍMINN flytur daglega
meira af innlendum frétt-
um en önnur blöð. Fylgizt
með og kaupið TÍMANN.
44. árgangur — 68. tbl.
TÍMINN er sextán síSur
daglega og flytur fjöl-
breytt og skemmtilegt efni
sem er við atlra hæfi.
Fimmtudagur 24. marz 1960.
Selur er frek-
ur til fiskjar
Talií aí hann eti sem nemi 14% af heildarafla
landsmanna á ári hverju
Blaðinu hefur borizt fréttabréf frá sjávarafurðadeild SÍS,
þar sem skýrt er frá ýmsu varðandi sel og selveiðar hér við
land. Þar er fjallað nokkuð um friðun sels og á hinn bóg-
inn, hvílíkur hákur hann er á fisk, og er í því efni skæður
keppinautur mannsins.
. semur um
Græniandsflug
Áætlað er, að einn selur éti um
6 kg. af fiski á dag, en það eru 2,2
tonn á ári. Mjög varlega áætlað er
Verðhækk-
anirnar
Vörurnar halda smám saman
saman áfram að hækka. Sparr
þvottaefni liefur hækkað úr kr.
6.20 pakkinn í 7.30 — hækkað
um kr. 1.10. 1313 Jiandsápa hef-
ur hækkað um 0.85 kr. úr kr.
4.20 í 5.05.
það, ef reiknað er með 30.000—
40.000 selum hér við land. Selirnir
við ísland éta því 70.000—80.000
tonn af fiski á ári, en það er um
14% af heildarafla landsmanna
síðastliðið ár.
Fiskormar
Þeto atriði myndi nægja til
þess að menn gætu fallizt á það,
að .selnum yrði fækkað, en ekki
tekur nú betra við, þegar litið er
á næstu skuggahlið, en sú er enn
mikilvægari fyrir fiskiðnaðinn.
Það er nfl. talið næstum sannað,
að ormurinn í fiskinum sé tengdur
selnum sterkum böndum. Kanada-
menn hafa rannsakað þessi tengsl
(Framhald a 15. síðu).
Þessi mynd var tekin í gær-
morgun við Reykjavíkurhöfn,
er verið var að skipa mjólk um
borð í Herjólf, sem er í flutn-
ingum miHi lands og Eyja.
Herjólfur tekur mjólk í Reykja
vík til tveggja daga notkunar í
Eyjum,. og mun það vera nokk-
urt magn, þegar þess er gætt,
að Eyjamenn nota daglega á
fjórða þúsund lítra mjólkur.
Mjólk hefur líka verið flutt
flugleiðis, en það er mjög dýrt,
kostar um tvær krónur á Iítr-
ann. (Ljósm.: Tíminn, K. M.).
>_________________________)
Ætlar ríkis-
stjómin að
synja mála-
leitaninni
Jón Skaftason hefur lagt
fram fyrirspurn til ríkisstjórn
Breta fyrir mannréttinda-
nefnd Evrópu. Fyrirspurn
Jóns hljóðar svo:
Hver er afstaða ríkisstjórn
arinnar tii málaleitunar Ny-
asalandsmanna um að kaara
framferði Breta í Nyasalandi
fyrir mannréttindanefnd
Evrópuráðsins, oþ hvað hef-
ur hún aðhafzt í málinu?
Nýlega voru undirritaðir
samningar milli Flugfélags ís-
lands annars vegar og er-
lendra aðiia hins vegar um
leiguflug til Grænlands. Sam-
kvæmt þeím, mun Flugfélag
íslands annast alla loftflutn-
inga fyrir Norræna námufél-
agið til Meistaravíkur í eitt
ár. Enn fremur vikulegar ferð-
ir til Kulusuk og Syðri-Straum
f jarðar á vegum Danskra heim
skautsverktaka.
Síðastliðið ár annaðist Fiugfélag
ísiands vikulegar ferðir milli
Reykjavíkur og Syðri-Straumfjarð
ar á Grænlandi með viðkomu í
Kulsuk í báðum leiðum. Þessi
samningur var fyrir nokkru endur-
nýjaður og fer flugvél frá Flug-
félagi íslands fyrstu ferðina sam-
kvæmt honum á j^orgun. Þessar
ferðir verða farnar á vegum
Danskra heimskautaverktaka, sem
urn margra ára skeið hafa staðið
að stórframkvæmdum í Græn-
landi.
Samningur við Norræna námu-
Pétur Pétursson tók sæti á
Alþingi í gær fyrir Friðjón
Skarphéðinsson, sem farinn er
utan til að taka sæti sitt í
mannréttindadómstóli Evrópu.
Tvö sæti
Skúli Guðmundsson beindi
þeirri athugasemd til kjörbréfa-
refndar, hvort hún hefði athugað
það atriði, að Pétur væri bæði 1.
varamaður Alþýðuflokksins í Vest
urlandskjördæmi og 2. varaþing-
raaður landskjörinna þingmanna
fiokksins. Kjörbréfanefnd hefði
sjálfsagt gefið út tvö kjörbréf til
handa Pétri og spurðist Skúli um
var undirritaður í Kaupmannahöfn
í gær. Samkvæmt honum annast
Flugfélag íslands aila loftflutn-
inga til og frá Meistaravík fyrir
Norræna námufélagið, í eitt ár frá
undirskriftardegi samningsins að
telja. Alls eru áformaðar fimmtán
'ferðir með farþega og farangur.
3 um dóm-
arasætið
Umsóknarfrestur um embætti
dómara í Hæstarétti er runnin
út. Þrír umsækjendur eru um
stöðuna, þeir Hákon Guðmunds-
son, hæstaréttarritari, Lasus
Jóhannesson hil. og Theodór Lín-
dal, prófessor. Umsóknir þeirra
verða sendar Hæstarétti til um-
sagnar en embættig síðan veitt af
dómsmálai'áðherra síðar á þessu
ári. — Dómarar í hæstarétti eru
fimm að tölu, og lætur Jón Ás-
björnsson af dómaraembætti fyrir
aldur's sakir.
það, hvort kjörbréfanefnd hefði
athugað það jafnframt gildi kjör-
bréfsins. Og taldi hann að kjör-
bréfanefnd væri skylt að athuga
fieira en einungis kjörbréfið, einn
ig kosningu og aðra þá þætti er
máli gætu skipt.
Tvöfaldir þingmenn
Eggert Þorsteinsson, framsögu-
maður kjörbréfanefndar. sagði að
kjörbréfanefnd hefði ekki tekið
þetta atriði til athugunar, en taldi
að þetta ariði hefði verið skilið
svo í umræðum um kjördæma-
breytnguna að svo gæti verið að
þingmaður væri varaþingmaður
kjördæmis og varaþingmaður
landskjörinna þingmanna flokks.
Var kjörbréf Péturs síðan sam-
þykkt einróma. — Sumir þing-
rcenn geta því verið einfaldir, en
varaþingmenn tvöfaldir.
RMPinSMWCBinnMHSOTPMÍMBRB
Andúðaralda risin gegn kynþáttakúgun — bls. 3
Kjörbréfanefnd mælti með því,
e.ð kjörbréf Péturs, sem 2. vara-
arinnar um málaleitan Nyasa-1 n>anns landskjörinna þingmanna
landsmanna um að kæra : Aiþýðuflokksins yrði tekið gilt.
felagið um flug til Meistaravíkur
Tveggja manna
makar á þingi
Sami maftur getur veriS varaþingma^ur kjör-
dæmis og varaþingmaður Iandskjörinna