Tíminn - 24.03.1960, Qupperneq 13
N, mfSvikudaginn 23. marz 1960.
13
íþróttir
(Framhald af 12. síðu)
ið af afmælishátíðinni, þar sem
íþróttavailarframkvæmdunum
hafði seinkað mjög, og svo vegna
þeirrar miklu atvinnu, er var í
bænum um þessar mundir, sökum
ágætrar ‘síldveiði. En þrátt fyrir
allt skemmtu allir sér konung-
lega og öll fyrirgreiðsla var hin
■ágætasta.
Á sunnudaginn lék svo 4. flokk
ur og sigruðu okkar dr'engir með
5 mörkum gegn 0.
Eftir ánægjulega og eftirminni-
lega daga í Neskaupstað kveðjum
við þennan stað, en á mánudaginn
rússuðum við um hið fagra Fljóts
dalshérað og fórum helm að
skólasetrinu að Eiðum. í Jökul-
dalnum að Skjöldólfsstöðum —
heimavistarskóla, var fengin næt
urgisting.
Snemma morguns á þriðjudag
vor svo lagt af stað, ekið var sem
leið iá að Grímsstöðum, en þá
tekin stefna niður Axarfjörð, yfir
Jökulsá, í Ásbyrgi, um Keldu-
hverfi, yfir Reykjaheiði og niður
á Húsavík var þangað komið seint
að kvöldi, og fengum við gistingu
í unglingaskólanum.
Dagurinn hafði verið erfiður
fyrir bíl og farþega — því morg
uninn eftir sváfu allir sem rot-
aðir selir. En ekki dugði að sofa
því að kvöldi skyldi vera komið
til Keflavíkur. En öðruvísi fór
en ætlað var. Ekki höfðum við
langt farið, er brestur, mikill og
hár heyrðist undan farkostinum
góða, en honum fylgdi sá ókostur
að hjólin neituðu að snúast. Var
nú farig á næsta bæ og þar feng
inn bíll niður á Húsavík, en þang
að skyldi sækja viðgerðarmann,
en svo fór, að viðgerðarmaðurinn
kom ekki skemmri vegalengd en
úr Keflavík. Á meðan hann var á
leiðinni, fékk þessi 30 manna
hópur ágætan 20 manna bíl til
að flytja allan hópinn og altó haf
urlaskið 'til Akureyrar, en þar
skyldi beðið eftir Ö-103.
Dvölin raskaði ferðaáætlun um
einn dag, en rösbun sú lét okkur í
té tvo kappleiki á Akureyri, en
þeir fóru á þann veg, að 3.fl.
ÍBA sigraði með 3 mörkum gegn
1, en 4. flokkur UMFK vann KA
með 4 mörkum gegn 2.
Fimmtudaginn 31. júlí var svo
lagt upp í síðasta áfangann, alla
leiðin heim, í bæinn kæra, Kefla
vík. Og kl. 10 e. h. endaði ferða
lagið við ungmennafélagshúsið.
Níu daga ferðalagi var lokið og
2000 þúsund km. voru að baki,
akstur um 10 sýslur var á enda,
en í huganum lifir minning af
heilbrigðum kynnum æskufólks
í öðrum landshlutum, sögur og
atburðir frá sögu- og merkisstöð
um geymast og greipast í hugann.
Lærdómsrík og ánægjuleg keppn
is- og skemmtiferð er á enda. En
áður en henni lýkur, þakkar hvert
hjarta félagi sínu og foreldrum,
er gerðu því fært að upplifa því-
líkan athurð.
Höskuldur Karlsson.
Ameríkubréf
(Framhald af 8. síðu).
reyna að taka sem mesta og ódýr
asta uppskeru ár hvert en hugsa
ekki um að bæta jörðina. Hinn
, ör'i bruni fríar bændur frá að
bera á köfnunarefni.
Húsin standa á staurum niður
á fast. Eru þau nú öll á lofti og
bæta verður við tröppu neðan við
, hinar fyrri eigi sjaldnar en tí-
unda hvert ár.
Þar sem ekki er mýr'i er jarð-
vegurinn nær dauður sandur,
einnig hitinn veldur því, hefur
fyrir löngu brennt allt iífrænt
'efni úr sandinum. Er hann þurr
Norskar handíðir
(Framhald af 9. síðu).
ullina rétt og vel flokkaða, svo að
árangur hvers verks verði sem
beztur. Það er ósk okkar í skólan-
um að ullarverksmiðjurnar flokki
ullina í fimm flokka, sem svo má
spinna úr garntegundir. sem hver
um sig þjóni til fullnustu því efni,
sem vinna á úr því. í Noregi er fé
af gamla, norræna fjárstofninum
'spælsau), sem er sami stofn og ís-
lenzka féð, seviótfé og annar stofn,
likur seviót.fé. Vi|i höfum gert til-
raunir með það í skólanum að
kemba togið ofan af ullinni af nor-
ræna fjárstofninum þannig að það
loggist í langar kembur, sem við
spinnum eins og lín. Þetta gerum
við vegna þess að togband hefur
sterkari gljáa og fallegri áferð en
annað band og það tekur einnig
betur lit.
— Notið þið jurtaliti?
— Að nokkru leyti. Sumir þeirra
vslja upplilast, en nú erum við
búnar að ganga úr skugga um
hvaða litir eru öruggir og notum
þá eingöngu. Sérfræðingur okkar í
litun s-egir, að ekki sé hægt að fá
sterkgulan jurtalit, sem haldi sér,
og fjólurauður mosalitur verður
liósrauður með tímanum
Því er oft erfitt að líkja eftir
litum í gömlum vefnaði. Séu upp-
runalegu litirnir notaðir segir fólk:
Svona skærir litir eru ekki til í
gamla klæðínu, þetta er allt öðru-
vísi. Séu hins vegar notaðir litir
mliðstæðir hinum fölnuðu, gömlu
lium, þá rennur allt saman í
drungalega, daufbrúna móðu með
timanum. Það gera til dæmis
franskar gobelinverksmiðjur. Þær
stæla gömul mynztur með litum,
sem líkjast jurtalitum, sem upplit-
ast hafa í 20-—30 ár. En eitt er gott
við jurtaliti. Þeir fölna jafnt, svo '
að innbyrðis samræmi helzt. Ann-.
ars íer litun heil vísindagrein. 1
Frú Engelstad mun flytja fyr-
irlestur í háskólanum 31 þ. m. um
gamlan norskan myndvefnað.
Eins og ég gat um í grein minni
um Statens Kvinnelige Industri-
skole í fyrra, þá eru þar gerðir for-
funnar fagrir munir. Okkur er öll
um mikill fengur að þessari sýn-
ingu, bæði þeim, sem kenna og
stunda handíðir, og okkur hinum,
sem gleðjumst við fagra muni. Frú
Börde á miklar þakkir skilið fyrir
að eiga frumkvæðig að því, að
skólinn sendir hingað þessa mynd
arlegu sýningu.
— Mér þótti vænt um það, sagði
frú Engelstad, að maðurinn sem
var að hjálpa mér að opna kassana
mína á safninu, handfjallaði ullar-
lagðana, sem upp úr þeim komu,
með alúð og skilningi. Þótti mér
það spá góðu um virðingu fólks hér
fyrir svo góðum efnivið. sem ullin
er. Þar sem menn virða það efni,
sem þeim er í hendur lagt. þar þró-
ast listfeng vinnubrögð.
Sigríður Thorlaeius.
STALHUS
á Ferguson-
dráttarvélar
Við höfura nú fyrirliggj-
andi veltutrygg stálhús
fyrir eldri gerðir Fergu-
son-dráttarvéla Fram-
leiðandi húsanna er Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði. Húsm rúma 2 farþega
auk ökumanns. — Sams konar hús fyrir nýrri gerðir Ferguson eru vænt-
anleg til afgreiðslu í vor.
Verð kr. 7.900,00.
Enn fremur höfum við til sölu stál-
hús á Ferguson sem framleidd eru
á vélaverkstæði Kaup-
félags Árnesinga Sel-
fossi — Húsin eru ekki
veltutrygg, en þó mjög
sterklega byggð Fljót-
legt er að koma þeim
fyrir á dráttarvélinni.
Verð kr. 3.800.00
DRÁTTARVÉLAR H.F.
Mínningarorð:
Sigríður Sigur jónsdóttir
og næringarsnauður. Hjálpar hin
gífurlega úrkoma þar lítið, vegna
þess, að sandurinn heldur ekki
vatni. Enda undrast ferðalangur-
inn er hann ekur gegnum runna-
steppur, fremur ömurlegar, í
miðju þessu gósenlandi, er hann
hugði vera.
Heildaráhrifin af Flórida eru,
að þar sé al.lt af mannahöndum
gert, ekkert frá náttúrunnar hendi
nema sólskinið, sem raunar er
allt nokkuð, reyndar aðaltekju-
lynd Flóridabúa með ferðamenn
sem millilið. Jafnvel baðstrand-
irnar margar hverjar gerðar af
mannahöndum.
Auk þes,s sem hér hefur verið
lýst, mun Flórida hafa fagra lysti
garða, en því miður leyfði tíminn
ekki að ég skoðaði þá.
Kópareykjum
Sigrfður andaðis't í Landsspítal-
anum 26. febrúar s.l. Hún var
fædd á Kópareykjum í Reykholts
dal 29. september 1925, var þvíl
aðeins rúmlega 34 ára er hún lézt.
Ég sem þessar fátæklegu lrnur
rita þekkti Sigríði frá bernsku
og átti því láni að fagna að eiga
foreldra hennar, systkini, möður
ötnmu og afa að vinum. Á Kópa-
reyjaheimilinu hefi ég átt ótal
margar elskulegar stundir bæði
fyrr og nú.
Sigríður var kona lagleg, hafði.
Ijúft skap og átti glaðlyndi í n’k ;
um mæli. Hún var alla tíð á fæð *
ingastað sínum og vann foreldrum
sínum með trú og dyggð, þar til
hún giftist eftirlifandi eiginmanni
sínum Benedikt Eglssyni.
Sigríður var ein af þeim, sem
afkastaði miklu' að hverju sem
hún gekk, enda var hún þrek-
mikil og viljasterk kona. Hún
ann svo fæðingarstoð sínum að
hún gat ekki hugsað sér að búa
annars staðar Óskadraumur henn
ar var að sjá æskustöðvar sínar,
uðgat al trænum grundum.
Hún vissi að hún átti harða lífs
baráttu fyrir hendi þar sem allt
varð að reisa frá grunni og efn-
in engin, en hana brast ekki kjark
inn og svo var hafist handa og
byrjað að reisa nýbýli á parti
úr Kópareykjalandi. Ungu hjónin
unnu að dugnaði að öllum bygg-
ingaframkvæmdum og átti hún
þar stórun hlut í þeim hantökum,
sem þar þurfti til. Hús yfir fólk
og fénað standa nú í þeirra jarðar
parti.
Nú þegar hún á bezta aldri
kveður þennan tilverustað, má
með sanni segja að draumur henn
ar ahfi verið að rætast.1
Sigríður var búin að kenna til
sjúkleika þess er dró hana til
dauða, um langan tínra. þó hún
kvar'taði ekki. Hún vann sín störf
hugsandi af ástrfki urn stóra fall-
ega barnahópinn sinn, þar til hún
var flutt á sjúkrahús í Reykja-
vík og lést þar 5 febrúar s.l. eftir
stutta legu
Á sjúkrahúsinu bai hún sig
sem hetja þó þjáð væn. og dagar
og nætur langar, var þrá hennar
Sala er örugg hiá okkur.
Símar 19092 oe 1R9R6
Bifreað^salan
Ingólfsstrætj 9
•v* *v»-v*v*v*v«v*v*v*v*vv»v
Pússningasandur
Aðeins úrvals pússninga-
sandur
Gunnar Guðmundsson
Sími 23220
til barna og eiginmanns og æsku
stöðva, ávallt í huga. Þó henni
auðnaðist ekk: að fá að sjá börnin
sín aftur í lifanda lífi, þá er það
trú mín, þótt hún sé horfin sjón-
um vorum að sinni, þá sé hún
vakandi yfir barnahópnum sín-
um.
Við fráfali Sigríðar er sár harm
ur kveðinn af eiginmanni, börn
um og öldruðum foreldrum. Ég
,bið guð að vernda og styr’kja þau
* um ókomna ævidaga.
j Ég kveð þig góða vina með
þakklséti fyrir trygga vináttu við
mig og mitt fólk.
I Blessuð sé minning þín.
I S. G.