Tíminn - 05.04.1960, Page 4

Tíminn - 05.04.1960, Page 4
4 T f MIN N, þriðjudaginn 5. apríl 1960. Kviðdómurmn sagði: Hann er saklaus, þótt hann myrti mann Hjá okkur er verðiS óbreytt. Við bjóðum yður frábært kostaboð. Þér fáið tvo árg. — 640 bls. — fyrir aðeins 65 krj, er þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMTÍÐIN Hinn 37 ára gamii og mynd- arlegi flotaforingí Kavas Nanavati var 2. stýrimaður á beitiskipinu Mysore hann hafði glæsilegan stríðsferil að baki, hann átti gott heimili í Bombay og hin 28 ára gamla eiginkona hans hafði alið hon- um þrjú myndarleg börn. Nanavati hafði góðar vonir um að verða yfirmaður indverska flot- ans einhvern tíma í framtíðinni. En síðast l:ðið vor spurði Kavas Nanavati konu sína að því, hvers vegna hún væri svo kuldaleg við hann. Sylvia játaði þá að hún ætti vingott við verzlunarmann í Bom- bay, Prem Ahuja að nafni. sem flytur ástasögur kynjasögur, skopsögur, drauma- ráðnmgar, afmælisspádóma, viðtöl. kvennaþætti Freyju með Butterick tízkusmðum, prjóna- og útsaumsmynztr- um, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — í hver.iu blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþáttur eftir Árna M Jónssoe þátturinn- Or ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson. getraunir, krossgáta, vinsælustu danslagatextarnir o. m fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 kr. og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti ef ár- gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsentjið í dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- INNI og sendi hér með árgialdið 1960 65 kr fVinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Með byssu í hendi Eftir að hafa rifizt við konu sína, ók Nanavati til skips síns, sem lá við festar í Bombay og tók skammbyssu úr vopnabúri skipsins og hélt því næst til heimilis Ahuja, en sá var að koma úr baði og varð undrandi á þessari heimsókn. Þrjú skot Samkvæmt frásögn Nanavati börðust þeir um byssuna og í þeim átökum fékk Ahuja í sig þrjú skot, sem leiddu hann til bana. Nana- vati gaf sig fram við indversku sjó- lögregluna. Réttarhöldin í þessu máli vöktu athygli um allt Indland Nanavati kom í réttinn klæddur fullum skrúða og ók á hverjum degi burt í jeppa £rá sjóhernum. Blöð og al- ir.enningur hylltu hann sem „Gerg- cry Peck indverska flotans". Varð hefja Hin iðrunarfulla eiginkona bar vitni honum í hag. Aðalflotafor- inginn lýsti honum sem „heiðar- legum og staðföstum manni“. Tilfinningaríkar indverskar kon- Nanavatl ur sendu peninga til að bera kostn- að af vörninni og á seðlunum var varalitur ásamt nafni og heimilis- fangi. Nanavati-byssur í leikfangabúðum voru „Nana- vati“ byssur seldar, svo að ungviði Indlands gæti leikið glæpinn. Unglingar í Bombay sneru söngnum um Tom Dooley upp á Nanavati. Ekkisekur Kviðdómur kvað upp þann úr- skurð að Nanavati væri ekki sek- ur Fimm þúsund manns biðu fyr- ir utan dómhöllina og lustu upp fagnaðarópi En dómarinn, sem stjórnaði réttarhöldúnurn var ekki á sama máii. Hánn dæmdi svo, að kviðdómurínn hefði kveðið upp rangan úrskurð og heimtaði að niálið færi fyrir hæstarétt í Bom- bay. Hann kvað upp þann dóm, að Nanavati væri sekur og dæmdi hann í æyOangt fangelsi. Eiginkonan. Ráð Nehru En réttunnn komst að því í síð- ustu viku, að það var aðuveldara að dæma Nanavati en hafa hendur í hári hans Þegar iögreglan ók til aðal- stöðva sjóhersins með handtöku- skipunina, komst hún að því að nkisstjórinn í Bombayfylki hafði frestað fulinægingu dómsins þang- að til Nanavati hefði skotið málinu til hæstaréttar Indlands Fréttamenn sneru sér til for- sætisráðherra Jawaharlal Nehru og spurðu hann, hver væri afstaða hans í málinu. Nehru viðurkenndi, að aðalstöðvar sjóhersins hefðu beðið hann um hjálp, og hann hefði geflð þeim þau ráð, sem leiddu til þess að fullnægingu dómsins var frestað. Þótt Nehru sé sjálfur lögfræð- ir.gur þá var hann greinilega á bandi almennings og sjóhersins og sagðist telja það eðlilegt, að for- ingjar sjóhersins hefðu áhuga á máli félaga síns. Tilkynning Samkvæmt samningum við Vinnuveitendasamband íslands og land allt, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar, frá og með 5. öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir: atvinnurekendur um apríl 1960 og þar til 1. Tímavinna: Dagv. Eftirv. Nætur & hclgid. Fyrir 2Vi tonns vörubifreiðar Kr. 91,88 102,99 114,10 — 2i/a til 3 tonna hlassþunga — 103,89 115,00 126,11 _ 3 — 31/2 — — ~ t — 115,82 126,93 138,04 — 31/2 — 4 _ _ ! — 127,78 138,89 150,00 _ 4 _ 41/2 — — — 139,72 150,83 161,94 — 41/2—5 — _ — 151,67 162,78 173,89 2. Langferðataxti og framyfirgjald hækka í sama hlutfalli. Reykjavík, 4. apríl 1960. Landssamband vörubifreiðastjóra PILTAR = EFÞlÐ EIGIÐ UNNUSTLNA ÞA Á ÉG HRINOANA / /6örtó/j/Js/ff#/7WÍoa 500 bílar til sölu á sama stað. — Skipti, og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyr- ir hendi. BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757. Nafn Heimili Utanáskrift okkar er' SAMTÍÐIN Pósthólf-472, Rvík. .»V*V'V»V*V»V*V»V*V»V*V»' Kennsla í þýzku. ensku frönsku, sænskn dönsku bókfærslu og reikningi Harry Vilhelmsson Kjartanspötu 5 Sími 18i 28 Framsóknar- vistarkort fást á skrifstofu Framsókn- arflokksins 1 Edduhúsinu Simi 16066 ðskiugerð — Prentstofa Hverfisgotu 78. Sími 16230. Pússningasandur Aðeins úrvals pússninga sandur, Gunnar GuSmundsson Sími 23220 »V*V»V*V»' HraðsuSukatlar Element Hulsur Snúrur Höldur Pakkningar o. fl. Rafröst Þingholtsstræti 1 Simi 10240 Fermingargjöf Hin vinsæla ferðabók Vigfúsar Framtíðarlandið, fæst enn í ein- staka bókabúðum. Góður félagi ungra manna fram á lífsleiðina. Sigurður Ólason og Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Stmar 15535 og 14600. Wl Laugaveg 59. Alls konar karlmannafatn- aður. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir núm- eri með stuttum fyrirvara. Zlltíma l*V»V»V*V»V»V»VV h.»v*v»v»' Þakka hjartanlega mínu. alla vinsemd á 75 ára afmæli Kristín Andrésdóttir 1%*V%V*V*V»V*V«V*V*V*V»V*V*V*V»V*V«'

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.