Tíminn - 05.04.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.04.1960, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, þriðjudaginn 5. apríl 196». Drengur (Brynjólfur Bjarnason) og Vladimir (Brynjólfur Jóhannesson) vera hámenning okkar tíma, — glórujausasta bölsýni sem nokkur kynslóð hefur þekkt. En þrátt fyrir það, að þetta er óumdeilanlega | boðskapur þessa leikrits lofa menn j það hópum saman hér og annars staðar fyrir fegurð, og segja það jafnvel skemmtilegt!! Stærsti hópuiinn, sem hælir þessu verki, eru hinir fjölmörgu ,,menntamenn“, sem virðast álíta það skyldu sína að vera gáfaðir, og þótt þeir skilji raunar að afar’ takmörkuðu leyti, hvað höfundur inn er að fara, eða hvers vegna verk hans er „gott“ þá þora þeir ekki annað ea tala' af uppgerðar hrifningu um þetta fræga verk, til þess að menn skuli ekki álíta þá heimska. Smærri hópur áhorf- enda, sem lofa verkið, eru sadist- ar, masochistar og snobb-kommún istar, sem halda að þetta leikrit geti sannfært menn um algjört gjaldþrot vestrænnar menningar. Beðið eftir Godot er táknrænt verk, líking. En þar sem líkiugar leikritsins hafa orðið mörgum ráð gáta, hafa sumir freistazt til að álykta að verkið „höfði ekki til skynseminnar“. Þetta er ekki hægt að segja fyrst sömu menn fallast á, að um líkingu sé að ræða. Lík- ing er ævinlega líking af ein- býður eftir og þráir. Hann er von 1 tvímennraganna ásamt hinu blað- hverju, sem höfðar til skilnings og in, trúin og hamingjan. Hann er lausa tré (sem fær eitt laufblag í skynsemi. Ef svo væri ekki yrðu tilgangur, þróun og frelsun maans síðari þætti — væntanlega Beck líkingar hrein vitleysa. Það er ins. Allt hið jákvæða í lífinu, sem ett sjálfur!) á að tákna skipbroi engum efa undirorpið, að Beckett maunkynið hefur „glatað“ eða „af- heimspeki og andlegrar mennim Estragon (Árni Tryggvason) og Vladimlr (Brynjólfur Jóhannesson) LEIKFELAG REYKJAVIKUR: 1 no'tar öll tákn síu í ákveðinni merk salað“ sér. Vonin, sem reynist að- eins ímyndun og blekking, að dómi höfundar. Godot er ekki til. Maðurinn hefur einskis að bíða. Aðrar meginlíkragar leikritsins eðið eftir Godot ar á okkar tíð og er það all.t an~u en frumlegt Frá 1940 hafa aðrai raddir varla heyrst hjá skáldum og heimspekingum álfunnar. Vladimir leikur Brynjólfur Jó- en tvímenningarnir Estragon og Vla hannesson en Estragou Arni dinir, sem í sameiningu tákna , Tryggvason og er samleikur þeirra hina andlegu menningu og Pozzo j ágætum, hvort sem þieir og Lucky, sem sameiginlega skilja hlutverk sín eða ekki! EFTIR SAMUEL BECKETT Leikstjóri: Baldvin Halldórsson , ingu, hversu margræð, sem þau *nSur höfundar á, að listin bygg kunna að vera. Hinir tvímenni'ngarnir, fulltrúar hinnar veraldlegu baráttu mann fólksins, eru manimíðingurinn Pozzo tákn harðsvíraðar, hroka- ist fyrst og fremst á andstæðum, I fullr’ai" og hégómlegrar yfirstéttar íákna hin veraldlegu samskipti mannfólksins. Þessi tákn eru ná- kvæm og hnitmiðuð enda er skiln Fyrsta tákn hans er Godot, sá Það helzta, sem gefur þesu verki I sem beðið er eftir en aldrei kem-1 Sildi, þótt aðeins tæknilegt sé. j ur. Godot er að vísu margrætt ] Fulltrúar mannsandaas Estra- tákn en alls ekki jafn torskilið og! gon og Vladimir, hafa þekkt betri Leikfélag Reykjavíkur frum- og berjast fyrir. Það er heldur menn vilja vera láta, enda þótt1 daga og eru klæddir viðhafnar- sýndi S 1. þriðjudagskvöld enS‘nn grundvöllur tíl fyrir ást- höfundur verjist allra frétta um fötum, sem tíminn hefur gert að éikritið Beðið eftir fíodnt iaa' ”Því engin mannleS náttúra það, hver Godot sé. í leikritinu leppum betlara. Vladimir er spá- eikritio Eeoio emr Godot, er til,“ (Sartre). Ekki heldur gleð sjálfu er fjöldi tákna sem segja | maðurinn sem boðar komu Godot ] verðnr hugl;au? rfJEl“ þegar a sem er mjOg 1 tizku urn þessar in: „Það er ekki hægt að hlæja hver Godot er: Godot er „Gamall! og fóðrar Estragon, - tálra skáld r?^,lr;Jr °tVlræU tákn hlnnar mundir Menn hafa það hver lengur“ (Beckett), jafnvel „bros- maður með grátt skegg“ (algeng skapar og lista, — á gulrótum og og Lucky, tákn þrautpíndrar und irstéttar. Pozzo er að eigin viti víðsýnn og skáldlegur. Hann sæk- ist eftir valdi og auðlegð og vill láta menn dást að sér. Ag þessu leyti er Pozzo mannkynið. En hinn hrokafulli harðstjóri, sem veraldlegu yfirstéttar, allra tíma. eftir öðrum. að þetta verk sé verður aðeins gretta". Vegna asta lýsing lítiltrúaðra á guðs- .öðru léttmeti. Þeir geta raunar 1 mjög gott. jafnvel eitt það þess að ma5nrinn sty5st ekki við hugmjrad kristninnar.) Og enn hvorugur af öðrum séð. Spámað- Beckett "vfrðisf"heM lTta hoL?í nelna æ5rl forsjon, akveðið sið- fremur segir í leikritinu að Godot i urinn er stöðuglyndur en skáldið uecKett vrrðist helzt: Hta bezta I menmngu Vesturlanda fer8i> hugsjónir eða tílgang, leggj hafi tvo þjóna, - gætir annar hverflynt og er að hugsa um hvort a P°f° semf velÞegna tllbreyimgu aokkartið. — ast á hann drápsklyfjar frelsisins, sauðanna, hinn hafranna. Það erjþeir kæmust ekki betur af hvor l l um llfslei5anum» °g ,Þegar Höfundur leikritsins er fri, sem °,g hann. ver5ur sjá“ur a5 taka Því síður ea svo „brosleg skýring“ j í sínu lagi. Hjá Beckett eru þess j^uTham meTn' aédTs skrifar jöfnum höndum á frönsku akyar5anir en5a er Þetta em hof að segja að Godot sé guð, því sú ir höfðingjar sýudir á þann hátt U hann meun andans og ensku. Hann hefur verið bú-, u5Þjaning aadans mannanna Estra er greinilega aðalmerking tákns- j að menn bera_ ekki kennzl á þá til ^ess að S leiðít ekki eim settur í París um margra ára skeið, gen -°f Vladlmir 1 ”Beðlð fft‘5 ms' En Gudot er margt fleira.. og halda, að her seu aðems venju mikið, piosI óiafSSOn leikur hið borg þar sem margir ungir lista- menn hafa drukkið af skálum úr-! kynjunar og öfuguggaháttar, unz skarnið varð þeim fegurð og óhugn aðurinn kjarni listarinnar. Og þetta er jarðvegurinn sem bæði þetta leikrit og önnur verk Becketts eru sprottin úr. „Beðið eftir Godot“ er rækilega blóðmar'k ; 3ð þeim bölsýnisbókmenntum sem ; dela í kjölfar heimstyrjaldarinnar | úðari. og ömurlegri bölsýnisóð! hefiir engin skáldakynslóð kyrjað. Bcðið eftir Godot er e.t.v. hámark ð af þossum eymdarsöng. Það erakennist af helstefnu og rlgjöru svartnætti: Trúleysi, lífs le'ði og lilgangsleysi er eina inni bald lífsins meðan mannkynið biður algerrar glötunar. Þ»»'si giórulausa bölsýni grund- að verulcgu leyti á kennrag 'im Evistentialismanns (Jean- Paul Sarfre línunni). I þeirri heim -poki er þvi slegið föstu, að eogin æðri forsjón sé til. En það, segir ?>artrc og Beckctt er honum greini 'cga .rammála) skiptír öHu máli, bví þar rieð er brotínn grundvöH ir þers siðferðts, sem á trún'ni er reist, og ekki aðeins það. Um til- gang getur heldur ekki verið að ræða eða hugsjón tíl að trúa á Godot“. — Þetta á sem sagt að Hann er allt það sem maðurinn í legir ræflar á ferð! Þetta gerfi Lucky (Guðmundur Pálsson), Árni, Pjzzo (Flosi Ólafsson) og Brynjólfur. vandasama hlutverk Pozzo, og þótt Flosi sé þjóðþekktur leikari er þetta raunar hans fyrsta hlutverk á leiksviði að heitið geti. Þrátt fyrir augljósan vanþroska hins unga leikara, er í Flosa einhver demon, sem gæti átt eftír að lyfta honum hátt í leiklistínni Vissir þættir í leik hans, einkum túlkun hans á hinum „kjálkagula" hroka oddborgarans er í sérflokki. Persónuleiki hans er síerkur og menn bíða komu hans með mciri eftirvæntingu en annarra, nvort heldur sem hann hneykslar eða hrífur. Ræfillinn Lucky er leikinn af Guðmundi Pálssyni. Lucky, full- trúi hinna kúguðu. er algjör þræll, andi hans sefur og vilji hans er þrot ínn. Hann er ónæmur á allt nema skipanir húsbónda síns — og óttast það eitt ag fá ekki lengur að bera byrðar hans. Guðmundur Pálsson vinnur hér stærsta leik- sigur sinn og fær verðugt lof á- heyrenda ag launum. Eg býzt ekki við að hægt sé að saka Ieikstjórann Baldvin Ualldórs son um að leikritið er í Iðnó. a m.k. — þrautleiðinlest einkum í öðrum þættí. Þvert á móti er verk (FramhaW jíAu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.