Tíminn - 05.04.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.04.1960, Blaðsíða 15
 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Hjónaspil gamanletkur. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Deleríum búbónis 89. sýning i kvöl'd kl. 8 Aðeins tvær sýningar eftiir. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 BetÍiíS eftir Godot Sýning annað kvöld kl. 8 Áusturbæjarbíó Sími 113 84 Hákarlar og hornsíli (Haie und kleine Fische) Hörkuspennandi og snillar vel gerð ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún kom út í ísl. þýðingu fyrir s. 1. jól og varð metsölubók hér sem annars staðar. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Hansjörg Felmy Wolfgang Preiss Sabine Bethmann Sérstaklega skrautleg og skemmti- leg, ný, þýzk dans- og dægurlaga- mynd. — Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borsche Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leyudardómur Inkanna Spennandi, amerísk litmynd. Kl. 7 Aðgöngumiðasala *frá kl. 5 Ferðir ú.r Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjabíó Sími 115 44 Ástríftur í sumarhita (The Long, Hot Summer) amerísk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverðlaunaskáldið William Faulkner. . Aðalhlutverk: Paul Newman, Orson Welles og Joanne Woodward, sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 9 Víkingaprinsinn (Prince Valiant) Hin geysispennandi litmynd, ,sem gerist í Bretlandi á víkingatímunum Aðalhlutverk: Robert Wagner Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Fegursta kona heimsins ítölsk breiðtjaldsmynd. Gina Lollobrigida. Sýná kl. 7 02 9 Allra síðasta sinn. Trípolí”bíó Sími 11182 Glæp^matJurinn með barnsandliti'S (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sannsöguleg, ný, amerísk sakamálamynd af æviferli einhvers ófyrirleitnasta bófa, sem bandaríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega ein- hver allra mest spennandi sakamála- mynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooney Caroiyn Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HafnarfjarSarbíó Sími 5 02 49 15. vika Karlsen stýrima'Sur Sýnd kl. 6.30 oa 9 Sími 2 21 40 SendiferS til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spennandi brezk mynd frá Rank og fjallar um mikla hættuför í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Peter Finch Eva Bartok Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heppinn hrakfallabálkur með Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Æskulýðsráð Reykjavfkur. Tómstunda- og félagsiðja þriðju daginn 5. apríl 1960. ÝMISLEGT Gestir f bænum: Kristján Jónsson, bóndi, Óslandi, Skag. . Jónas Jóhannsson, bóndi, Ösney. Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþj., Vestmannaeyjum. Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstj., Búðardal. Skrifstofa styrktarfél. vangefinna er flutt á Skólavörðustíg 18, 4. hæð. — Viðtalstími er frá kl. 13—18 alla daga nema laugardaga frá kl. 10—12. Mestu velgengnisár hagsældarár Bi'eta frá stríðslok lím. Áfiramhaldandi velmegun byggist á jafnvægi í atvinnulífinu. Undirstaða velgengninnar vaeri vaxandi útflutningur og hagkvæm ur greiðslujöfnuður. Á alþjóðleg um vettvangi myndi verða fr’am- hald á vaxandi viðskiptaveltu, neyzla fólks bæði í Bretlandi og erlendis myndi aukast. Ráðherr- ann varað'i þó við hættunni, sem stafað gæti af of mi'killi neyzlu almennings, sem skapaði viðsjár vert ástand. Börnin leika sér (Framh. af 16. síðu). ekki komið okkur á óvart, þótt loðin loppa með klóm og kartnögl- t'.m hefði seilzt upp úr grænu myrkrinu og reynt að kippa okkur til sín. Og hérna eru börn að leik, einmitt þegnr enginn fullorðinn er í nánd til þess að bjarga, ef eitt- livað kemur fyrir. Við skulum vona, að þessi flök verði á einhvern hátt fjarlægð, áður en þau verða vettvangur ein- hvers sorgarleiks. — Það er of seint að byrgja brunninn, þegar harnið er dottið í hann. Haf narf j arðarkirk ja: Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Þorsteinsson. Kvenfélag Laugarneskirkju heldur afmælisfund í kvöld á venjulegum stað og tíma. Á fund inum verður happdrætti, kvik- myndasýning o.m.fl. — Mætið vel. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur- aðalfund miðvikudaginn 6. apr’íl kl. 3 e.h. í húsi KFUM og K, Amtmamistíg 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig áríðandi félagsmál. Kaffidrykkja. Mætið vel. Kvenfélag Háteigssóknar: Fundur í kvöld í Sjómamiaskól anum kl. 8,30. LoftleiSir h.f. Leiguvélin er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Oslo. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og KaUp- raannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anl. aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauð- árkróks og Vestmánnaeyjá. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavikur, ísafjarðax og V estmanna eyja. Lindargata 50: Kl. 5,45 e.h. frí- merkjaklúbbur. Kl. 7,30 e.h. Ijós- myndaiðja. Golfskálinn: Kl. 6,45 e.h. Bast- og tágavinna. Laugarnesskóli: Kl. 7,30 e.h. — Smíðar. Melaskóli: Kl. 7,30 e.h. Smíðar. Víkingsheimilið: Kl. 7,30 og 9,00 e.h. Frímerkjaklúbbur. LaugardaJur (íþróttahúsnæði): Kl. 7,00 og 8,30 e.h. Sjóvinna. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 1-2308. Aðalsafni'ð, Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14— 19. Sunnudaga kl. 17—19. — Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útláns- deild f. futlorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laug ardaga kl. 17—19. — Lesstofa og utlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánsdeild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útláns- deild f. börn og fullorðna: Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Kaupið Hyrnuhölduna Aðeins kr. 21,70 — SIHR Sími 1 14 75 Kona telur sig hafa orðið fyrir sprautuárás Áfram lWSjíi&lFT (Carry On Sergeant) Sprenghlægileg, ensk gamanmynd. Bob Monkhause Shirley Eaton William Hartneli Sýnd kl. 5 og 9 Stjörnubíó Sími 1 89 36 Villimenmirnir vi($ dauÖafljót Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sænkskt tai. í fyrrakvöld flutti lögreglan | konu eina úr húsi í miðbænum ■ á slysavarðstofuna til rann- sóknar. Konan hélt því fram, að hún hefði orðið fyrir árás, þannig að tvær manneskjur hefðu komizt inn í íbúð henn- ar, bundiö fyrir augun á henni með trefli og sprautaðj hana í handlegginn og set- holdið. Klukkan 22.05 í fyrrakvöld hringdi kona á lögregluvarðstof- una og bað um aðstoð. Konan vildi þó ekki segja til nafns, en þaS mun vera óvanalegt undir i slíkum kringumstæðum, þegar leitað er aðstoðar. Hringdi aftur Skömmu síðar barst önnur hringing úr sama húsi og sagði konan til nafns síns í það sinn. Lögreglan fór þegar á staðinn og hitti þá fyrir konu, sem taldi sig hafa orðið fyrir árás eins og fyrr segir, og flutti lögreglan hana á 1 slysavarðstofuna. Ekki sprautuð Blaðið hefur leitað upplýsinga hjá kvenrögreglunni, en hún fór einnig á stúfuna og fylgdist með ! þeirri athugun, sem gerö var á I slysavarðstofunni. Segir kvenlög- reglan, að konan hafi áreiðan- lega ekki verið sprautuð enda gátu læknar ekki merkt að svo hefði verið. Hins vegar var hún all miður sín og leit út fyrir að hafa fengið taugaáfall. Stunga á unlið Engir áverkar voru á konunni og ekkert merki eftir sprautur nema lítil stunga á uinlið, sem ekki var hægt að skilgreina sem sprautufar cða ákvarða hvort hún var ný eða gömul. Konan viðurkenndi í slysavarð- stofunni, að hún liefði aðeins fundið stungu en ekki séð sprauturnar, sem hún taldi, að sér hefðu verið gefnar. Hins vegar hélt hún fast við árásina og sagði, að bundið hefði veriö fyrir augun á sér með trefli. Var ein Konan mun hafa verið ein i íbúðinni áður en þetta gerðist Hún getur ekki gefið neina frek- ari skýringu á konni þeirra, sem hún telur að hafi ráðizt á hana og segist ekki hafa orðið neins vör fyrr en hún hafi fengið tref- ilinn fyrir augun. Að lokinni at- hugun var konan flutt heim ti! sín. Mál þetta hefur verið tekið fyrir af rannsóknarlögreglunni, en frekari upplýsingar liggja ekki fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.