Tíminn - 05.04.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.04.1960, Blaðsíða 12
TÍMINN, þriðjudaginn 5. aprfl 19G0. Frá árshátíð 1. R. Tveir heimsmethafar Árshátíð íþróttafélags Reykja- víkur var haldin í Tjarnarkaffi 11. marz s. 1. en þann dag voru liðin 53 ár frá stofnun félagsins. Um 250 manns sátu árshátíðina, eða svo margir sem húsið rúmar á tveim hæðum. Hátíðin var hin ánægjulegasta. Á árshátíðinni var lýst kjöri heiðursfélaga, en það er æðsta heiðursstig í félaginu. Sigurliði Kristjánsson var sæmdur heiðurs- Formaður Í.R. heiðrar nokkra félaga, frá hægri: Albert Guðmundsson, formaður, Jónas Halldórsson og Davíð Sigurðsson, sem hlutu gollkross (ásamt Halldórl Magnússyni, sem vantar á myndina). Lengst tll vlnstri er Birgir Guðjónsson, einn af hinum ungu og efnilegu íþróttamönnum Í.R. Innanfélagsmót I .R. — Kristján Stefánsson F.H. setti nýtt drengjamet í hástökki — Ungur afreksmaður Kristján Stefánsson F.H. er elnn af efnilegustu ungum frjáls- íþróttamönnum okkar. Aðalgrein hans er sem stendur spjótkast. Um daginn kastaði hann rúma 62 metra spjóti, sem var talsvert þyngra en drengjaspjót (700 gr.), og er það nýtt drengjamet. Nú um helgina setti hann svo annað drengjamet í hástökki með at- rennu innan húss, 1,80 m., stökk auk þess 2,96 m. í langstökki án atrennu og 1,55 m. í hástökki án atrennu. Í.R.-mótið hélt áfram um s. I. helgi og var þá keppt í án- atrennu stökkum og hástökki með atrennu. Var mótið frem- ur dauft og flestir keppendur nokkuð frá sínum beztu afrek- um, enda ffestir teknar að æfa utanhúss, þar sem svo vel hef- ur viðrað nú um langt skeið. Kristján Stefánsson F. H. setti nýtt drengjamet í há- stökki með atrennu innan húss, stökk 1.80 m. Úrslit í einstökum greinum: Hástökk án atrennu: 1. Vilhj. Einarsson Í.R. 1,60 m. 2. Jón Ólafsson Í.R. 1,55 — 3. Kristján Stefánss. F.H 1,55 — 4. Björgvin Hólm Í.R. 1,50 — Langstökk án atrennu: 1. Vilhj. Einarsson Í.R. 3,15 m. 2. Jón Þ. Ólafsson Í.R. 3,14 — 3. Björgvin Hólm Í.R. 3,02 — 4. Kristján Stefánss. F.H. 2,96 — Hástökk með atrennu: 1. Jón Þ. Ólafsson Í.R. 1,85 m. 2. Kristj. Stefánsson F.H. 1,80 — 3. Helgi Hólm Í.R. 1,71 — 4. Kristj. Eyjólfsson Í.R. 1,66 — Þrístökk án atrennu: 1. Jón Pétursson K.R. 9,93 m. félagskros'sinum og lýsti formað- ur I.R., albert Guðmundsson hve vel og dyggilega Sigurðliði hefði unnið félaginu um áratuga skeið. Bað hann frú Söru Þorsteinsdótt- ur að sæma Sigurliða Krossinum, en Sara var um langt skeið drif- fjöður í félaginu og í fimleika- flokki félagsins. Á árshátíðinni voru 33 félagar sæmdir heiðurskrossi fyrir frábær íþróttaafrek eða trúverðug störf í þágu félagsins. Heiðurskross úr gulli hlutu Jónas Haildórsson sundþjálfari,, Halldór Magnússon, fimleika- meistari og Davíð Sigurðsson fim- leikakennari. Hafa þeir allir lagt drjúgan skerf til félagsmála í meir en 20 ár. Silfurkrossi voru sæmdir Björg- vin Hólm, Eysteinn Þórðarson, Guðmundur Gíslason, Guðni Sig- fússon, Guðmundur Þórarinss'on, Grímur Sveinsson, Haraldur Páls- son, Helgi Jóhannsson. Jakob Al- bertsson, Simonyi Gabor, Ragnar Þorsteinss'on, Úlfar Skæringsson, Vilhjálmur Einarsson, Þorleifur EJnarsson, Valbjörn Þorláksson og Þorsteinn Löve. Heiðurskross úr bronze hlutu Birgir Guðiónsson, Frímann Gunn- laugsson. Helgi Hólm, Hrafnhildur óúðmundsdoítir, Jón Þ. Ólafsson, Kristján Eyjólfsson, Einar Ólafs- son, Logi Magnússon. Jóakim Snæ- biörnsson, Steindór Guðjónsson, Svanberg Þórðarson, Þorgeir Þor- geirsson, Þorkell Ingimarsson ogi , Þorsteinn lngólfsson. | Félagið he’ðraði sérstaklega frú Sigurlaugu Hólm, Hún er móðir 8 ungra marna og kvenna sem öll eru starfandi í f.R. og hafa með afrekum vaipað ljósi á nafn félags- ins. Afhenti formaður henni áritað gullúr frá íélaginu. Jón Kaldal stjórnaði hófinu. en meðal þe:rra er það sátu var Andreas J Bertelsen, sá er átti hugmyndina að stofnun félagsins og hratt henni í framkvæmd. Á varpaði hann veizlugesti og drap á öflugt og gott starf f.R. á liðnum aidarhelming. Hvatti hann félags- menn til frekari dáða á sviði íþrótta og félagsmála. Hátíðin var hin ánægjulegasta og bar gott vitni um þann félags- anda, sem nú ríkir í þessu gamla forystufélagi. (Frá Í.R.). F.H.-Í.R. Pietkowski, Póllandi, halSSi fyrir augnabliki sett s. I. sumar heimsmet í kringlukasti, 59,91 m. AAPðal keppenda i mótinu var Bill Nieder, USA, sem hljóp til og óskaði F'j etkowski til hamingju. Þegar Nieder setti heims- met sitt um daginn í kúl| ivarpi, 19,45 m., var hinn póiski félagi hans víðs- fjarri, en sjálfsagt hafa hamingjuóskirnar verið margar fyrir því. (Mynd: V. E.). HAGSY'N HÚSMÓÐIR 25:17 í fyrrakvöld hélt mótið á- fram, og var fremur lítil keppni. Sérlega vann Fram yf- irburðasigur vfir Akranesi. Aðall-ikur kvöldsins var í nieistarafiokki milli Í.R. og F.H. Hafnfirðingar sýndu ör- yggi sitt sem fyrr, og sigruðu örugglega með 25 mörkum gegn l'» ■--------------------- j 2. Vilhj. Einarsson ÍR. 9,82 — 3. Kristj. Eyjólfsson Í.R. 9,23 — 4. Jón Ólaísson Í.R. 9,06 — sparar heimili sínu mikil út- gjöld með því að sauma fatnaðinn á fjölskylduna eftir Butterick-sniðum. BUTTERICK-SNIÐIN flytja mánaðarlega tízku- nýjungar, BUTTERICK-SNIÐIN eru ódýr og mjög auðveld í notkun. BUTTERICK-SNIÐIN eru gerð fyrir fatnað á karla, konur og börn. K0NUR ATHUGIÐ, að þið getið valið úr 600 gerðum af Buttericksniðum hverju sinni. Sölustaðir: S.I.S. Austurstræti og kaupfélögin um land allt. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja póst- og símahús í Hafn- arfirði. Teikningar á-samt útboðslýsingu eru tii afhendingap í Landliísímahúsmu í Reykfavík her- bergi nr. 301, gegn 500 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opniað í skrifstofu póst- og síma- málastjóra á sama S’Úað 19. apríl n.k. kl 11 árd. Póst- og símamálastjóri .•V‘V*X*X*,V»,V*X»'V*‘V*V »1 v*v»v*v*v*v»v*v»v»v*v*v*v*v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.