Tíminn - 06.04.1960, Page 1

Tíminn - 06.04.1960, Page 1
I TÍMINN flyfur daglega meira af innlendum frétt- um en önnur blöð. Fylgizt með og kaupið TÍMANN. 44. árgangur. — 79. tbl- TlMINN er sextán * síð> "! daglega og flytur f|l breytt og skemmtllegt efn. sem er við allra hæfi. J Miðvikudagur 6. apríl 1960. Þessi mynd var tekin á Vatnajökli eftir Geysisslysið og sýnir áhöfn Geysis á leið til byggða. MálamiöSunartillaga lögð fram í vikulok Fulltrúar Kanada, Bretlands og Bandaríkjanna á hafréttarráðstefnunni í Genf hafa verið á einkafundum síöustu daga. — Atkvæöagreiöslur í nefnd veröa sennilega ekki fyrr en eftir helgi V KVIKMYND UM GEYSISSLYSIÐ KvikmyndafélagiÖ Nordisk Film er aÖ hefja töku myndar um GeysisslysiÖ og aÖdragandá aÖ stofn- un LoftleiÖa — Einkaskeyti frá fréttaritara Tímans í Khöfn, 5 apríl. Nordiske filmskompagni greinir svo frá, að nú sé á döfinni hjá félaginu undirbún ingur að kvikmynd, sem mun byggjast á hinum áhrifa- mikla atburði, sem öðru frem- ur varð til þess, að flugfélagið Loftleiðir var stofnað, þ.e. á hinu fræga Geysis-slysi, sem flestir- ísiendingar kannast við. Frásögn um Geysis-slysið, sem fengið hefur á sig blæ hinna íslenzku þjóðsagna, um karlmennsku og áræði, birtist fvrir skömmu í danska viku- blaðinu Famelie Journal undir titlinum: „Mysteriet Geysir.“ Sterkar líkur virðast benda til, að niðurstaða hafréttarráð- stefnunnar í Genf verði sú, að samþykkt verði einhver málamiðlunartillaga milli kan adísku tillögunnar um 6 mílna landhelgi og 6 mílna belti þar fyrir utan, þar sem strandríki eitt hafi rétt til veiða, og til- lögu Bandaríkjanna um 6+6, þar sem erlent ríki fái leyfi til fiskveiða á ytra 6 mílna beltinu, samkvæmt hinum svonefndu „sögulegu réttind- um“, þ.e. ef það hefur stund- að veiðar á svæðinu síðan í órsbyrjun 1953. — Fulltrúar Breta, Kanadamanna og Bandaríkjamanna hafa setið á einkafundum, þar sem hugsan leg málamiðlun hefur verið rædd, en talið er, að málið verði fyrst látið ganga til at- kvæðagreiðslu í nefnd, en hún mun naumast verða fyrir helgi. Enn er fjöldi fulltrúa á mæl- endaskrá, og því talið öruggt, að ráðstefnunni ljúki ekki fyrir páska. í gær fluttu margir fulltúar ræð- ur, en fátt nýtt kom fram, en af ræðum þeirra má ráða, að vaxandi fylgi er með einhvers konar mála- miðlunrtillögu milli tillagna Kan- ada og Bandaríkjanna. Talið er að Bandaríkin standi að baki þessari málamiðlun, þar sem séð er fram á að bandaríska tillagan mun ekki hljóta nægjanlegt fylgi, því að flest þau ríki, sem studdu tillöguj USA á síðustu ráðstefnu, mæla nú með málamiðlun milli tillagna Kan ada og USA. Fulltrúar ísraels, Nýja Sjálands og Ceylon urðu sammála um það í ræðum sínum í gær, að landhelgi skyldi ekki vera stærri en 6 mílur. ísraelski fulltrúinn vék að kanad- ísku tillögunni um einkarétt strandríkis til fiskveiða á 12 mílna belti frá strandlengju og sagðist ekki fallast á hana, því virða þæri hinn „sögulega rétt“ erlendra ríkja um fiskveiðar á ytra 6 mílna belt- ipu. Fulltrúi Nýja-Sjálands sgðist taka tiMögu USA fram yfir fram- komnar i lögur Kanada, Mexíkó og Sovétríkjanna, en þó vildi hann, að „sögulegi rétturinn markaður. Fulltrúi Ceylon studdi hins vegar eindegið bandarísku til- löguna og sagðist vera á móti tíma takmörkun á „sögulega réttinum". Fulltrúar Asíu og Afríku hafa iýst því yfir, að þeir muni ekki! taka afstöðu með neinni tillögu, ’ sem ríkjasamstæður bera fram og býðir þetta, að tillaga Bandaríkj- anna getur ekki hlotið meirihluta á ráðstefnunni. Reiknað er með, að málamiðl unartillaga milli tillögu Kanada og USA verði lögð fram á ráð- stefnunni í lok þessarar viku, en fulltrúar beggja aðila hafa setið á rökstólum síðustu 8—10 dag- ana. Álitið er, að eitt af nýju ríkjunum, sem skammt eru á veg komin í fiskiðnaði verði látið bera tillöguna fram. Höfuðdrættir hennar verða 6 mílna landhelgi og 6 mílna fisk- veiðilögsaga, þar sem erlent ríki hafi fiskveiðirétt á ytra 6 mflna beltinu næstu 10—15 árin, sam- kvæmt „sögulega réttinum“. Á þessi frestur að vera til þess að gefa ríkjum, sem sótt hafa fjar- læg mið, tækifæri til að breyta | veiðifyrirkomulagi sínu. Á morgun tala fulltrúar Kóreu, , , f . írans, Guineu og Ethiopíu. jstar sins. Þar var brugðið upp nokkuð þjóðsagnakenndri, en áhrifamik- illi mynd a£ slysinu, og sýnt hvern- ig atburðurinn gagntók hugi heill ar þjóðar og fékk hana til að taka þátt í allri framvindu björgunar- Strax eftir að Nordisk Film hafði gefið yfirlýsingu um þenn- ?r, undirbuning, tryggði félagið sér einkarétt á kvikmynduninni. Upp frá því hafa bæði þýzkir, brezkir og amerískir kvikmynda- framleiðendur gengið fast á félag- ið um að fá leyfi til að nota þetta efni tii kvikmyndagerðar. Heima á íslandi er mikill áhugi fyrir því, að danskt kvikmynda- félag taki þetta verk að sér, og þegar er hafin dönsk-íslenzk sam- vinna til að koma þessu erfiða, en mikilsverða verkefni í fram- kvæmd. Taka og öll framleiðsla myndarinnar verður miklum erf- iðleikum háð og án efa kostnaðar- söm, svo þörf er á góðu samstarfi. Enn hef.rr hlutverkaskipun ekki verið ákveðin, en er í athugun sem stendur. Eins og sakir standa er einnig verið að athuga, hvernig töku myndarinnar verði hagað og hverj ir skuli standa að upptökunn, en líklegast er talið. að kvkmynd- in verði tekin í International ver- sion með hugsanlegu samstarfi þeirra þjóða, sem áhuga hafa á kvikmyndatökunni. — Aðils HRAPADI 309 METRA í gær fór Gunnfaxi Flugfé- lags íslands í sjúkraflug til _ Meistaravíkur á Grænlandi að yrðif ^:! sækja þangað slasaðan mann. Ferðin gekk að óskum þrátt fyrir ruddaveður og var Dan- inn samstundis fluttur á Landsspítalann þegar flugvél- in lenti í Reykjavík. Sambands laust var við Gunnfaxa' allt frá því hann fór héðan þar til hann var kominn yfir Horn á Vestfjörðum á heimleið. Tíminn átti í gær tal við Ingi- muæd Þorsteinss'on flugstjóra, en hann stjórnaði Gunnfaxa í þessari ferð. 300 metra hrap Sagði hann að lagt hefði verið af stað kl. 18,33 í gær og var dr. Friðrik Einarsson yfirlæknir með i förinni. Hafði borizt skeyti um að Daninn væri hættulega slasað- (Framhald á 3. síðu). Myndin er tekin á Reykjavíkurflugvelli ! gærkveldi, er verið er að flytja þann danska í sjúkrabflinn. — (Ljósm.: Tímlnn, K.M.). HSSBBKBBBBmKQISaBBBRBBBB2K3BR3EnBl Metvertíð í Vestmannaeyjum - bls. 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.