Mosfellsblaðið - 01.08.1999, Blaðsíða 8

Mosfellsblaðið - 01.08.1999, Blaðsíða 8
Margir stórviðburðir eru að gerast á hverju ári í íþróttaheim- inum, en fáir komast nálægt því að vera eins stórir og Formúlu 1 keppni. I ár eru 16 keppnir en þegar fyrst var keppt voru keppn- imar aðeins sjö. Eftir að byijað var að sýna beint frá Formúlu I keppnum á Islandi hefur áhugi aukist gnðarlega og eru ferða- skrifstofur byrjaðar að bjóða pakkaferðir á keppninar likt og gert hefur verið með fótboltann. Það var 8. júlí síðastliðinn sem ferð var farinn á Silverstone kappaksturinn í Bretlandi til að fylgjast með bestu ökumönnum heimsins. En til gamans má geta að fyrsta Formúlu keppnin var haldin 13. maí árið 1950 á Silver- stone-brautinni. Ég undirritaður og félagi minn Bjöm Örvar Bjömsson ákváðum að skella okkur á keppnina og kynnast því hvemig er að upplifa Formúlu 1 keppni. Ferðin okkar byijaði ekki glæsilega, við áttum að fljúga kl. 06:55 til London ásamt 86 öðmm einstaklingum sem vom að fara á keppnina auk annarra farþega sem vom m.a. að fara á tónleika með Celine Dion á Wembley. Rétt eftir að Atlanta flugvélin okkar var kominn í loft- ið flaug fugl í einn hreyfilinn og skemmdi hann svo að lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli og kanna skemmdir. Við biðum stutta stund í vélinni en síðan voru við beðin að yfirgefa vélina því skemmdimar vom vemlegar. Það héldu allir að þetta yrði stutt stopp og að við yrðum farin í loftið innan tíðar. Annað kom þó á daginn því að litli mávurinn sem flaug inn í hreyfilinn sá til Schumacher áfleygiferð augnabliki áður en missti stjóm á bílnum og lenti á vegg og fótbivtnaði. Hakkinen á þremur hjólum eftir mistök viðgerðannanna - og var þar með úr leik. þess að við áttum eftir að bíða í Leifstöð í 13 klukkutíma eftir að önnur vél kæmi til landsins. Þessi bið var óþægileg fyrir marga og við vomm komnir inn á hótel í London kl. 02:00 um nóttina. Daginn eftir, föstudag skoð- uðum við borgina, en vomm þama á háanna tíma svo að allt var brjálað á helstu verslunar- götunum ef svo má að orði komast. A laugardagsmorgunn fómm við í stuttan göngutúr að Buck- ingham Palace áður en tíma- takan byrjaði í sjónvarpinu. Um helmingurinn af hópnum hafði ákveðið að fara líka á tímatökuna en hinn helmingur- inn horfði á hana á hótelinu. Silverstone-brautin er þó nokk- uð fyrir utan London svo að það tekur vanalega um 2 tíma að keyra að henni en þegar um 200 þúsund manns eru að koma á svipuðum tíma getur orðið örlítil umferðarstappa. Tímatakan byrjaði kl. 12 en hópur sem ætlaði á hana lagði af stað kl. 05.00 til að vera mættir í tíma. Eftir að tímatökunni lauk fór ég og Bjössi aftur í miðbæinn en við vomm þá búnir að fá þær fregnir að lagt yrði af stað kl. 04:00 á keppnina sjálfa frá hótelinu. Kl. 03:30 vöknuðum við og fómm að gera okkur klára áður en lagt yrði af stað. Þegar við komum niður í andyri vom flestir mættir og rútumar að leggja af stað. Þegar við vor- um í um 8 km fjarlægð frá brautinni þarf að fara inn á ein- iru Impreza Excellence 4WD '99, frábær illar aðstæður. Oll aðstoð við ökunámið frá hafi til enda. Ökuskóli, prófgögn og tímar samkomulagi. Vs. 696 0042 hs. 5666442. o Mosfcllsblaðið

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.