Mosfellsblaðið - 01.08.1999, Blaðsíða 11

Mosfellsblaðið - 01.08.1999, Blaðsíða 11
nMSELETff Follkomnustu grindorréttinga— og maelitæki sem völ er á hér á landi RÉTTINGAR BÍLAMÁLUN Grænmelismarkaður að Á grœnmetismarkaðnum inni í stöðinni. Sveinn Agústsson afgreiðir viðskiptavin. Rófiimar eru þvílíkt hnossgœti að ekki yrði undrunarefni þó þœr seldust fljótt upp. ofii ^ 9^ Flugumýri 20 25 ára 270 Mosfellsbæ Sfmi: 566 8200-566 8201 Fax: 566 8202 Netfang: nybil&centrum.is Fyrirtækið Vegmerking ehf. var stofnað 1985 og hefur aðsetur að Grænumýri 5 í Mosfellsbæ. Þetta er öflugasta fyrirtæki landsins á sínu sviði og hefur enn aukið forskot sitt með kaupum á vegmerkingabíl frá Svíþjóð af MAN gerð árg. 1996. Bíll- inn kostaði um 20 milljónir króna og er sá fullkomnasti hér á landi. Málun- arkerfíð er allt tölvustýrt og öllu stjórn- að af tveimur mönnum í stýrishúsi, þannig að menn þurfa ekki að vera úti við. Fyrirtækið vegmerkir fyrir sveit- arfélög og ríki, verktaka og einstök fyrirtæki. Mikið er að gera, enda vanir og áreiðanlegir menn á ferð. Eigendurnir Magnús Pálsson og Guðni Guðmundsson við hinn nýja bíl. Séð aftan á bílinn, en hann var við vegmerkingar í Tyrklandi. íbúð óskast Handknattleiksdeild UMFA óskar eftir íbúð fyrir einn leikmann liðsins til loka apríl 2000. Upplýsingar í símum 8617188 eða 8960131. Eiiskunámskeið í haust verður haldið enskunámskeið fyrir fullorðna í Mosfellsbæ. Námskeiðið verður bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Áhersla verður lögð á talmál í léttu og skemmtilegu umhverfi. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hafið samband við Sue Ólafsson í síma: 5666 956 eftir kl. 15 Að Reykjum hefur verið stunduð garðyrkja mestalla öld- ina. Fyrsta gróðurhús landsins var byggt þar árið 1923 af þeim Reykjabændum Bjama Ásgeirs- syni og Guðmundi Jónssyni Þá voru margir hverir á jörðinni og vatnið úr þeim rann út í Varmá. Garðayrkjan óx og dafnaði á næstu ámm og áratugum eftir þetta að Reykjum og næsta ná- grenni. Reykir voru í eigu Bjama Ás- geirssonar ráðherra og Guð- mundar Jónssonar, skipstjóra á Reykjaborg. Afkomendur þeirra skiptu jörðinni á milli sín, Jón M. Guðmundsson og Sveinn bróðir hans fengu hlut Guð- mundar og Ásgeir og Jón Vigfús Bjamasynir hlut Bjarna., Partur Jóns Vigfúsar varð síðar Reykjagarðurh/f. -Ásgeirelsti sonur Bjama var í hefðbundn- um landbúnaði en prófaði sig áfram í útiræktuðu grænmeti og sneri hann sér fljótlega al- farið að því. Eftir andlát Ás- geirs tók við gróðrarstöðinni yngsti sonur hans, Helgi og ræktar hann af kappi og gengur vel. I dag er garðyrkja einungis stunduð að Reykjum og í Mos- fellsdal í umdæmi Mosfells- bæjar. Helgi hefur haft grænmeti á boðstólum fram á velur og svo er einnig nú. Hægt er að kaupa grænmeti og kartöflur í stöð hans að Reykjum virka daga millikl. 15:30 og 18:30. Fasteignasala - Borgartúni 29 - Örn Helgason - Sími 562 1717 - gsm 897 9922 - Fax 5621772 Vantar Vantar Vantar Við erum með kaupendur á skrá sem vilja kaupa í Mosfellsbæ allt frá 2ja herbergja íbúðum til einbýlishúsa. Skoðum og verðmetum þér að kostnaðarlausu Hafið samband við sölumenn okkar í síma 5621717. Mosfcllsblaðið 0

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.