Mosfellsblaðið - 01.08.1999, Blaðsíða 2

Mosfellsblaðið - 01.08.1999, Blaðsíða 2
Q Mosrcllsblaðið grænmeti voru á boðstólum ásamt mörgu fleiru, allt lffrænt ræktað og það nýmæli er núna, að markaðurinn er undir tjaldþaki. - Þama var ýmislegt til skemmtunar, reiptog, glíma og Stór- hljómsveit, Mosfellsdalsins undir stjórn Þorkels Jóelssonar lék, en hljómsveitin heilir Brak og Brestir. Markaðurinn er á hverjum sunnu- degi fram til 12.september, ef græn- meti verður þá til og aðsókn hefur ver- ið góð, enda kann fólk vel að meta svona framtak í veðurblíðunni í Mos- fellsdalnum. ^ NÝTT BLAÐ, n Útgefíð a; Samtökum óháðra í Mosfellsbæ Ritstjórar, ábyrgðarm., blaðam. Helgi Sigurðsson og Gylfí Guðjónsson s. 696 0042, fax 566 6811 íþróttír: Pétur Berg Matthíassor s. 861 800: Dreifing Niels Hansen, s. 566 644< 6. tbl. 1999 - 2. árgangu Mosfellingar og Þingvalla- menn hejja reiptog með djúpan skurð á milli sín.. Gatnagerð við Völuteig Samþykkt hefur verið að fara í gatnagerðafram- ætlunin er að mæta með gatnagerðargjöldum. Þá kvæmdir við Völuteig í ár, sem ekki var gert ráð fyr- var samþykkt að ganga til samninga lægstbjóðanda ir í fjárhagsáætlun. Vélaleigu Guðjóns Haraldssonar á grundvelli til- Hljóðaði áætlun kostnaðar upp á 35 milljónir sem boðs hans. Sunnudaginn 8. ágúst s.l. hófst að nýju hinn vinsæli sveitamarkaður í Mosfellsdal, sem að standa Jón Jó- hannsson í Mosskógum, Gísli Jó- hannsson í Dalsgarði og Dísa á Skeggjastöðum. Markaðurinn hófst með glæsibrag, fjörutíu tegundir af Þingvallamenn stóðu eftir sem sigurvegar og skildu Mosfellingana eftir í skurðinum, hins vegar telja Mosfellingar að andstœðingamir muni ekki standast lyfjapróf... Bangsi á Heiðarbœ (t.h.) í Þingvallasveit selur hér ánœgðum viðskiptavin glœ- nýja 8 punda bleikju úr Þingvallavatni, en mjög vænar bleikjur hafa fengist í vatninu þetta sumar. Aðför að fyrir- taKjum LEIÐARI: GYLFI GUÐJÓNSSON Mosfellsbæ eru staðsett allmörg fyrirtæki sem eru leiðandi á landsvísu hvert á sínu sviði. Það er því umhugsunarefni.hvortfleiri fyrirtæki hér gætu fengið sömu útreið í fjölmiðlum og umræðu eins og Reykjagarður h/f hefur fengið að undanförnu. Fyrirtæki og stofnanir sem hér má nefna eru t.d. Reykjalundur með sína endurhæfingu, Reykjabúið með mikla kalkúnaframleiðslu, ístex h/f í ullariðnaði,Atlantaflugfélagið með sínar aðalstöðvar hér og útibú víð- ar um heim, Nýja Bílasmiðjan með öfluga starfsemi á sviði stærri bíla,Vegmerking h/f sem er fyrirtækja fremst hér á landi á sviði yfirborðsmerkinga á vegum og þá Reykjagarður h/f á sviði kjúklingaræktar. Ef til vill eru fleiri fyrirtæki hér í Mosfellsbæ leiðandi á landsvísu, en hér hefur verið allnokkuð upptalið. Spurningin er þegar svona gerist hvort með einhverjum hætti sé hægt að koma fyrirtæki til hjálpar af hálfu bæjaryfirvalda, eða einhverjum samtökum eða nefnd sem skoðaði svona mál með hraði og leiðrétti fjöl- miðla, ef rangindi eru á ferð. Það er ekki hlustað á rödd fyrirtækis í fjölmiðlum, þó það reyni að bera hönd fyrir höfuð sér eftir að djöfulgangurinn er kominn af stað. Þar þarf öflugri rödd að koma að. Það er hins vegar skelfilegur viðburður, hvort um er að ræða einstaklinga eða fyrirtæki sem verða fyrir barðinu á útsmognum andstæðing, sem kemur af stað rógi og illu umtali til að skara eld að eigin köku. Því miður hefur Mosfellsblaðið ávæning af því, að Reykjagarður h/f hafi orðið fyrir slíkri aðför frá öflugum keppinaut. Ef slíkt sannast er rétt að það sé birt opinberlega. Sveitamarkaðnr í Mosfellsdal

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.