Mosfellsblaðið - 01.08.1999, Blaðsíða 4

Mosfellsblaðið - 01.08.1999, Blaðsíða 4
í Þýskalandi íslenska liðið kemur inn á völlinn við setningu heimsmeistaramótsins. riða sem þó verða að vera í lagi. Þannig voru menn með of þung- ar hófhlífar, of mjó mél og of margar æfingar í hlýðni- prógrammi. Leit því út til að byrja með að þetta yrði mót með endemum. En lukkan snérist okkur í hag þegar á leið mótið og varð árangur liðsins einn sá mesti sem við höfum unnið frá upphafi þessara meistaramóta. Tvö atriði standa upp úr þ.e. heimsmet Sigurbjörns Bárðar- sonar og sigur Jóhanns Skúlasonar í töltkeppninni, en tímamót virðast vera að eiga sér stað í þessari grein, þar sem við Islendingar höfum urn langt árabil ekki átt keppendur í úrslitum, en höf- um síðustu tvö heimsmeistaramótin átt sigurvegarann. Fjöldi Mosfellinga sótti mótið, þar á meðal um 14 ung- lingar héðan úr Mosfellsbænum sem voni að koma úr ferðalagi um Þýska- land. Þann 28. júlí lögðu þessir 14 ung- lingar ásamt 4 fararstjórum úr ung- lingadeild Harðar í ferð til Þýskalands. Ferðinni var heitið til að heimsækja unglinga í hestamannafélaginu í Berlín, BIFF (Berlín Island Pferde Fronde). í Berlín gistu krakkamir í heimahúsum hjá félögum í BIFF. Góð stemmning myndaðist á milli íslensku og þýsku krakkana og var margt sér til gamans gert. Farið var í Tívolí, dýragarð, farið á diskótek, verslað og farið á ströndina. Þann 5. ágúst hélt síðan allur hópurinn ásamt þýsku krökkunum í 6 tíma rútu- ferð á Heimsmeistaramótið í Kreuth. Gist var á farfuglaheimili í Amberg. Dagana á mótinu skemmtu allir sér konunglega enda stemning frábær og aðstæður eins og best verður á kosið. Ekki spillti árangur íslenska liðsins fyrir, en íslenskir áhorfendur hvöttu Ianda sína óspart. Þýsku krakkamir munu heimsækja unglingana hér í Mosfellsbæ á næsta ári' og er vonast til að sú heimsókn verði ánægjuleg. Það hefur eflaust farið fram hjá fáum hér á landi að heimsmeistaramót ís- lenskra hesta var haldið í Þýska- landi dagana 3.-8. ágúst síðast- liðinn. Mót þessi em haldin ann- að hvert ár og sækja þau vaxandi fjöldi áhugamanna um íslenska hestinn. Talið var að á mótinu væm um 1000 íslendingar sem verður að teljast mjög mikil að- sókn. Mótið var á heildina litið mjög spennandi og til að byrja með gekk allt á afturfótunum hjá ís- lenska liðinu. Þannig var verið að dæma hesta úr leik á gmndvelli smáat- Aliorfendur skemmtu sér konunglega á áhorfendapöllunum og fylgst var með nánast hverju atriði. Unglingamir úr hestamannafélaginu Herði ásamt þýskum unglingum úr hestamannafélaginu í Berlín. Sigurbjöm Bárðarson í viðtali við sjónvarps- menn eftir að hafa sett heomsmet í 250 m skeiði á 21,16 sek. Sigurbjöm Bárðarson heimsmeistari í samanlögðu og skeiði, Jóhann Skúlason heimsmeistari í tölti og Stynnir Amason. íslenskra hesta Heimsmeistaramót o IHosfellsblaðlð

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.