Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 10
T f MIN N, miðvikudaginn 20. april 1960. Í 'j '$■ sC MINNISBÓKIN í dag er miðvikudagurinn 20. apríl. Tungl er í suðri kl. 9,16. Árdegisflæði er kl. 0,43. Síðdegisflæði er kl 13,46. HÁTEIGSPRESTAKALL: Fermingarimess.a í Fríkiirkjunni kl. 2 sumardaginn fyrsta. Sr. Jón Þor- varðarson. fMISLEGT SVARFDÆLINGAR halda saankomu í Framsóknarhús- inu, uppi, í kvöld kl. 8.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer gönguför á Esju á sumardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9 um morg- uninn frá Austurvelli og ekið að Mó- gilsá, gengið þaðan á fjallið. — Par- miðar seldir við bílana. KNATTSPYRNUFÉL. ÞRÓTTUR Skemmtifundur verður haldinn í kvöld, síðasta vetrardag, kl. 9 e. h. að Freyjugötu 27. Dagskrá: Bingó, 10 góðir vinning- ar. Ýrnsir leikir og dans. Félagar mæti snemma og taki með sér gesti. FRÁ HÚSMÆÐRAFÉLAGl RVÍKUR: Næsta saumanámskeið hefst mánu- daginn 25. apiríl kl. 8 e.h. að Borgar- túni 7. Nánari upplýsingar í símum: 11810 — 18236. KIPAUTGCRÐ RIKISINS Esja vestur um land í hringferð 22. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag til Patreksfjarðar. Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. I arseðlar seldir á miðvikudag. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 25. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag tii Tálknatjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og til Ólafs- fjarðar. Farseðlar seldir árdegis á laugar- dag. LOFTLEIÐIR H.F.: Saga er væntanleg kl. 11:00 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburg kl. 13:00. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23:00 frá Stavanger. Fer til New York kl. 00:30. FLUGFÉLAG ÍSLADS H.F.: Innanlandsflug: f dag er áætlað að fijúga til Akuir- eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils-1 staða, ísaf jarðar, Kópaskers, Patreks-1 fjaa-ðar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Nýiega hafa veriS gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Maack og Sverrir Sveinsson. Heimilf ungu hjónanna er að Hverfisgötu 116 A. — Ljósm.: STUDIO, Laugavegi 30. — Nú, þetta er ekkert hlægilegt, DENNI manneskia, það var Denni, sem — . . . «11 f-' I sprautaði á fílinn en ekki ég .... D M f\ |_ A LJ S I Úr útvarpsdagskránni Ungfrú Fríða Ragnarsdóttiir, síma- Nei, það er ekki hjá hr. Hansen, mær, Sandabraut 6, Akranesi og Ás- þetta er skakkt númer, en bíðið and- geir Rafn Guðmundsson, skrifstofu- artak, ég held að konuna mina langi maður, Jaðarsbraut 9. I samt til að taia við yður. í kvöld kl. 20.20 verður útvarpað dagskrá, þar sem minnzt verður tíu ára afmælis Þjóð leikhússins. Verð ur þar rætt við ýmsa starfsmenn Þjóðleikhússins. og siðan útvarp- að uphafi að af- mælissýningu á Skálholti, leikriti Guðmundar Kamban. Þetta er hátíðasýning Þjóðleikhússins af tilefni afmælisins. Helztu atriði önnur eru þessi: 8.00 Morgunútvarp 1.020 Hádegisútvarp 12.50 Við vinnuna — tónleikar 18.30 Útvarpssaga barnanna — Pét- ur Sumarliðason 19.00 Þingfréttir 21.00 Skólalíf og skoðanir — dagskrá háskólastúdenta 22.10 í léttum tón — Fóstbræður syngja — Þuríður Pálsdóttir, Eygló Victorsdóttir, Kristinn Hallsson, Ragnar Björnsson og Carl Billioh stjóra 23.00 Danslög H.F. JOKLAR: Drangajökull er væntanlegur til Reykjavíkur annað kvöld. Langjökull er í Aarhus. Vatnajökull fór frá Keflavík 17. þ. m. á leið til Rúss- lands. SKIPADEILD S.Í.S./ Hvassafell eir á Sauðárkróki. Arn- arfell fór í gær frá Kaupmannahöfn til Heröya og Reykjavíkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Stykk- ishólmi. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er í Sas van Gett. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Hafn- arfirði til Batum. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Reykjavík í dag aust ur um land í hringferð. Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan ftá Ak- ureyri. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór-frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á Skagafjarðarhöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12 í kvöld til Reykjavíkur. Jose L Salinas 55 Kynnirinn heldur áfram: Það verður keppt í ýmsum greinum, og 1000 dollara verðlaun verða veitt sigurvegara í hverri grein. Kiddi: Þetta verður dýrt fyrir þig ... og stálu ekki ræningjarnir öllum pening- unum. Birna: Hafðu engar áhyggjur, ég mun hirða öll verðlaunin sjálf. NOW, AS TtíE FURIOUS PÝGM/ES P/ZEPAQE To GLAUSHrERflLL WirUUMEM^ IMV6ENTLE LimE " Wf VÖUWÍLL BE REV'EdGED, OSU W OGHOST WHOW/ALkð.ALt E K I Lee Falk 55 GH0ST WHOU/ALkð. ALL .„ TUEWireilMEW-ALL TMEIE FRIEMPS^ALLW/HO AIPTHEM-1" wfcj i 3 Dreki kemur ríðandi og sér dvergana, sem eru að búa sig undir að drepa alla galdramennina. Dreki: Hinir ljúfu litu vinir okkar geta verið harðir í horn að taka, er þeir reiðast. Dreki: Ég er kominn, en menn Band- ar, áður en þið gerið út af við hálfan frumskóginn. Dvergarnir verða furðu lostnir. 1 'i ‘I !< I \ < i *.1 1 * - L, v , -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.