Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 11
TJÞmIN N, miðvikudaginn 20. apríl 1960. 11 Átfhagafélag Strandamanna Sumarfagnaður verður í Skátaheimilinu föstudag 22. apríl. Skemmtiatriði. Dans. Stjórnin Bændur látið ekki dragast að senda mér pöntun á þessum vinsælu fjárklippum. Verð kr. 3.300.00. Ágúst Jónsson Símar 15387, 17642. — Pósthólf 1324. k.»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V*V‘V»V Almennur dansleikur \ ^ í kvöld kl. 9, síðasta vetrardag. — Hinn vinsæli Rondó kvartett leikur. Félagsheimili Kópavogs v»v*v»v»v»v»v»v»v»v»v»v»v»v>v*v»v*v»v»v»v»v»v»v»v«»*.»v Húsgögn 1960 Sýning félags húsgagna-arkitekta í húsi Al- menna Trygginga í Pótsthússtræti 9, er opin rúmhelga daga klukkan 2—10 e.h. og á helgi- dögum kiukkan 10 f.h.—10 e.h. .*V*V»V»' 9 sinnum í viku fljúga Viscount skrúfuþoturnar vinsælu til Kaup- mannahafnar í sumar og 2 ferðir í viku til Ham- borgar. og Rolls-Royce eru trygging fljótrar ferðar ■ til meginlands Evrópu. Listasaga á dönsku eftir Age Marcus óskast keypt. — Sími 14392. Til Akurnesinga (Framhald af 5. síöu). að styðja þetta mál, er nú, og enn, opin leið til að gjöra það eftir ástæðum. Er því treyst til sam- stöðu um framkvæmd þessa máls. Ýmsir hafa lagt fjárhæð til minn- ingar um horfna ástvini sína og vini og þannig tengt nafn þeirra og það, sem þeir eiga um þá í minningunni, kirkju sinni og þeirra. Það er fögur tjáning vin- áttunnar. Eru ekki einhverjir fleiri, sem vilja minanst sinna á þann sama veg? Ég veit að svo er. í því tilfelli munu tónar hins nýja hljóðfæris í hvert sinn vera þér því meira, er þú hugsar til þess, að vinargjöf þín er þeim samofin. Vissúlega er í mörg horn að líta á hverjum tima og hjá hverjum einum í fjárhagslegu tilliti. En aldrei má það gleymast né verða útundan, sem horfir til menningar- auka fyrir samfélagið. Það mun sanftast að þegar hið nýja og mikla hljóðfæri er komið á sinn stað hér heima, mun margur af njóta, bæj- arfólkií heild, sér til yndisauka og uppbyggingar. Orgelnefnd Akra neskirkju skipa þessir menn: Karl Helgason, símstöðvarstjóri, og Jón Sigmundsson, sparisjóðsgjaldkeri, f. h. sóknarnefndar, Finnur Árna- son framkvæmdastjóri, f. h. kirkju 'kórsins, Bjarni Bjarnason, organ- leikari kirkjunni, og undirritaður. Vinsamlegast tlkynnið eða kom- ið gjöfum ykkar tO orgelkaupanna til einhvers þessara manna. Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur. Sumarfagnaður stúdenta verður haldinn að Hótel Borg í dag, miðvikudag 20. apríl og hefst kl. 20,30. Dagskrá: 1. Háskólakórinn syngur. 2. Akrobatik: Kristín Einarsdóttir. 3. Skemmtiþáttur: Steinunn Bjarnadóttir. Aðgöngumiðar seldir í dag ki. 9—10 f.h. í skrif- stofu stúdentaráðs og kl. 3—7 að Hótei Borg. Stúdentafélag" Reykjavíkur Stúdentaráð Háskóla íslands .*V»‘V*V*X*V*X*V*|V*,V*V*V*V»V*X*X*X»V«V*V Súgþurrkunarblásara Gnýblásara Færibönd og fleira Vinsamlegast sendið pantanir hið allra fyrsta. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA — ratmagnsdeild — Sumarföt Drengjaföt 6—14 ára. Matrósaföt og kjólar frá 2—8 ára. Telpnakápur. Dreng j atrakkar. Drengjabuxur, allar stærðir. Allt á gamla verðinu. Vesturgötu 12. — Sími 13570. V«V*V*V»V*V*V*V»V*V«V»V*V*V/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.