Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 15
T f MIN N, migvLkudagtnn 20. apríl 1960. 16 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ TTU ÁRA AFMÆLIS ÞJÓÐLEIKHÚSSINS MINNST Afmælissýningar: I Skálholti * eftir GuSmund Kamban Þýðandi: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Tónlist: Jón Þórarinsson. Leikstjóri: Baldvln Halldórsson. í kvöld kl. 19v30. Samkvæmisklæðnaður UPPSELT Carmina Burana kór- og hljómsveitarverk eftir Carl Orff. Fiytjendur: Þjóðleikhúskórinn, Fíl- harmoníukórinn og Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdótfir, Kristinn Hallsson og Þorsteinn Hannesson. Itjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. laugardag 23. apríl kl. 20,30. Kardemommubærinta Sýning fyrsta sumardag ki. 15. UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Gamanleikurinn Gestur til miSdegisverðar Sýning annað kvöld kl. 8. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin 2 frá kl. í dag. Sími 13191 Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Hjónaspil (The Matchmaker) Amerlsk mynd, byggð á samnefndu leikriti, sem nú er leikið í Þjóðleik- húsinu. Aðalhlutverk: Shirlev Booth Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7 o£ 9. Gamla Bíó Sími 114 75 Hiá fínu fólki (High Society) Bing Crosby — Grace Kelly Frank Sinatra Louis Armstrong Sýnd á annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Kówogs-bíó Sími 19185 ANNAR PÁSKADAGUR Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 17. vika. Karlsen stýrimaíur Sýnd kl. 6.30 og 9 Kakadu Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Pabbi okkar allra feölsk-frönsk verðlaunamynd í cin- emascope. Sýnd kl. 9 Aðeins fáar sýningar eftiir á þess- ari ágætu mynd. Engin sýning kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 7 Ansinrbæjarbíó Simi 113 84 Casino de Paris Bráðskemmtileg, fjörug og mjög falleg, ný, þýzk-frönsk-ítölsk dans- og söngvamynd í litum. — Danskur texti. (■Framh. af 1. sifiu). herra hvort þelr, sem þarna urðu fyrir t|6ni megl búast við að rfkið belti sér fyrir þvf að það verði bætt og það sem bráðast svo bátarnir geti hið fyrsta hafið róðra á ný? Dómsmálaráðherra kvað málið í rannsókn og á meðan henni væri óloklð, yrðu engar upplýsingar né loforð gefin. — Sjá nánar um umræðurnar bls. 7. Ekkert samkomulag greiðslu, sambræðingur USA og Kanada og tillaga íslend- inga. Þá er talið líklegt, að 18-ríkja tillagan verði aftur borin fram á fundi allsherjar nefndar. Orðrómur er um það, að Indland beri fram breytinga tillögu við bræðingstillögu USA og Kanada, þess efnis, að herskipum verði ekki leyfðar siglingar innan 12 mílna marka. RagnheitSur Vittorio de Sica Marceilo Mastrianni Marisa Merlini Sýnd kl. 7 og 9. rP ' 1*1" inpoii-bio Sími 11182 Eldur og ástríSur (Pride and the Passion) Stóirfengleg og víðfræg. ný, amerisk stórmynd tekin í litum og Vistavis- ion á Spáni og fjallar um baráttu spænskra skærul'iða við her Napó- leons. Vaterina Vaiente Vittorio De Sica Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Konungur frumskóganna Sýnd kl. 3. Cary Grant Frank Sinatra Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Sírni 189 36 Sigrún á Sutanuhvoli Hrífandi ný norsk-sænsk úrvals- mynd í litum, gerð eftir hinni vel- þekktu sögu Björnstjerne Björnsons. Myndin hefur hvarvetna fengið af- bragðs dóma og verið sýnd við geisi aðsókn á Norðurlöndum. Synnöve Strigen Gunnar Hellström Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Nýjabíó Sími 115 44 Og sólin rennur upp . .. (The Sun Also Rises) Heimsfræg amerisk stórmynd byggð á sögu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Emest Hemingway, sem komið lief- ur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Tyrone Power Ava Gardner Mel Ferrer Errol Flynn Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. ing við „Border Film Production" um að fara með aðal-kvenhlut- verkið í nýrri kvikmynd, „The Clock Struck Three“, sem verður unnin á 6—8 vikum. Vinnan hefst á þriðjudaginn kemur. Þá hefur verið sótt eftir Ragn- heiði til að fara með aðalhlut- verkið í kynningarmynd um Svi- þjóð, og einnig til að leika í tveim kvikmyndum, sem gera á í Sviss á þessu sumri. Það var að heyra, að Ragnheiður myndi þekkjast þessi boð. Pétur segist (Framhald af 3. síðu). hafa baujustengurnar það háar að þær nái yfir öldutoppana. Fyrir þessu er þó engin lög, held- ur aðeins samkomulag. Sá galli er þó á þessum ljósbaujum, að ljósin á þeim endast alla jafna mjag stutt. Kvaðst Pétur hafa bent Tóm- asi Þorvaldssyni á það, að ef bát- arnir hefðu sjálfir ekki vörzlu á svæðinu og netin væru ekki nógu vel merkt, væru þeir réttlausir á bessum stað. Þegar eitt varðskip tók við gæzlu af öðru, fékk það sem við tók upplýsingar um hið helzta á gæzlusvæðinu, og þá náttúrlega netin. En að bátarnir hefðu lagt svo utarlega sem raun bar vitni, var Þór ekki kunnugt um. — s — Staftnir a<S verki koma í veg fyrir að togararnir ösluðu inn á svæðið og jafnvel bóta þeim töku. Á annan páskadag fóru bátarnir út frá Grindavík. 3 þeirra fundu lítið sem ekkert af trossunum og m.b. Sæljón ekkert neta sinna. Réttarhöld hófust í málinu í fyrrinótt og voru skipstjórar á þeim skipum, sem fyrir tjóni höfðu orðið teknir til vfirheyrslu jafnóðum og bátarnir komu að. — Yfirheyrslur stóðu til hálf- fimm í gærmorgun og var þeim þá frestað en þá átti enn eftir að yfirheyra 4—5 skipstjóra. Lauslega áætlað eftir yfirheyrsl urnar er netatapið talið um 40 trossur miðað við 15 net í trossu — en hver trossa kostar um 40 þúsund krónur. Þó skal þess gætt að net munu nú ófáanleg eða tor- fengin og hafa hækkað geypilega í verði eftir gengisfallið og verð- mæti þeirra í raun því töluver’t hærra. — Talið er að fjárhags- legt tjón af skemmdarverkum togaranna sé ekki undir hálfri þriðju milljón króna að aflatjóni meðtöldu, en mokafli var. — Þor- katla var hæst Grindavíkurbáta með 70 tonn og Þorbjörn hafði 65 lestir. Mestan meðalafla í net hafði Máni — 17 lestir í net, en Máni missti 6 trossur af 7. Yfirheyrslum í málinu var fram iialdið í nótt, en dómsmálaráðu- neytið hefur tekið málið til með- ferðar. Bardagar (Framh. af 16. síðu). götuvígjum í hliðargötum Seoul. Tókst stúdentum að ná á sitt vald nokkrum vélbyss- um og rifflum og gerðu svo búnir hverja atlöguna á fæt ur annarri á lögreglustöðvar, útvarpsstöðvar, símstöðvar og síðast ríkisráðsbygging- una. Náðu þeir nokkrum byggingum á sitt vald en brenndu hinar. Eldur var lagður að forsetabygging- unni, en hann tókst að slökkva. Símalínur voru höggnar í sundur og árásir gerðar á fjölda bíla, sem síð- ar voru notaðir til að aka um borgina og hvetja menn áfram. Að minnsta kosti 10 menn féllu í þessum atlögum, en hundruð særðust. Stór her- fylki fótgönguliða og lög- reglusveitir urðu að láta und an siga í Seoul seinni hluta dagsins, er um 100 þúsund menn söfnuðust saman á göt unum og réðust til atlögu búnir rifflum og vélbyssum. Þegar rökkva tók gerðu 500 stúdentar vopnaðir rifflum, árás á aðallögreglustöðina í Seoul, en urðu frá að. hverfa vegna gífurlegs liðsmunar. Snmardagurinn 1. cr á morgun. Eoltar í miklu úrvali. Plastboltar, handboltastærðir kr. 51,00. Plastboltar, fótboltastærð kr. 69,70. Margar gerðir af minni boltum. Austurstræti 1. Kjörgarði, Laugavcgi 59. Leikfélag avogs Gamansöngleikurinn Alvörukrónan anno 1960 eftir Túkall. Leikstjóri: Leiktjöld: Jónas Jónasson Shorri Karlsson Söngstjóm og útsetning: Magnús IngimarsSon Dansstjórn: Hermann Ragnar Sfefánsson Kvartett Braga Einarssonar. Frumsýning i Kópavogsbíói, fimmtudaginn 1. apríl kl. 8 e.h. (Sumardagurinn fyrsti) 2. sýning föstudaginn 22. apríl kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðasala á báðar sýningar í Kópavogsbíói alla daga eftir kl. 5 e.h. — Sími 19185

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.