Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 14
14 TÍMINN, miðvikudaginn 20. ayíl 1960. Hann kallaðl á liffþjálfann og skipaði honum að koma með sjúkrabörur og burðar- menn að trénu, kippa nögl- unum úr höndtim mannsins, án þess að meiða hann frek- ar, leggja hann á grúfu á börumar og fara með hann í sjúkrahúsið. Jean fannst sér opnast nýr _ heimur, er hún heyrði, að Ástralíumaðurinn væri lif andi. Hún læddist burtu og settist í skuggann af kasuar- inatoé niður við ströndina, til þess að hugsa þessi merki- legu tíðindi. Sólin sindraði í ölduföldunum og ströndin var svo hvit og hafið svo blátt. — Jean fannst sem hún hefði, skyndilega komið út úr dimm um jarðgöngum, er hún reik aði um slðustu sex árin. Hún reyndi að biðja, en hún hafði aldrei verið mjög trúuð og kunni ekki að orða tilfinning ar sinar í bæn. En í huga henn ar reikaði þó bæn, sem. hún hafði lært í skóla. „Léttu af okkur myrkFÍnu, herra, og láttu miskunn þina . . . .“ Meira mundi hún ekki og hún endurtók orðin hvað ef tir ann að. Myrkrinu hafði verið létt af henni, það höfðu brunn- gerðarmennirnir gert. Um kvöldið fór hún til Sul eimans og spurði hann betur um .málið, en hvorki hann né synir hans gátu gefið henni frekari upplýsingar. Ástralíu búinn hafði verið lengi í sjúkrahúsinu ^Kuantan, ann að vissu þeir ekki. Yacob sagði að hann hefði verið þar í heilt ár, en hún komst brátt að þvi, að með því átti hann að- elns við langan tíma. Hussein sagði hann hefði verið þar í þrjá mánuði, en Suleiman sagði, að hann hefði verið sendur með skipi í fangabúð ir i Singapoore og að þá hefði hann gengið við tvo stafi. En ekki vissu þeir hvenær það var. Jean varð að láta málið nið ur falla að sinni og dvelja á- fram í Kuala Telang þangað til brunnurinn og þvottaskál inn voru tilbúnir. Trésmið- irnir voru byrjaðir að reisa skálann, eftr langan og ítar- legar bollaleggingar milli eldri kvennanna. Búið var að ljúka steypunni, sem var að þorna í mótunum. Sama dag og náðist til vatns í brunnin um, voru hornstaurar þvotta skálans reistir, svo að hvoru- tveggja var tilbúið samtímis, brunnurinn og skálinn. í tvo daga var ausið upp gruggugu vatni úr brunnlnum, þar til það spratt fram hreint og tært. Svo var haldin vígslu- hátíð. Jean þvoði saronginn sinn og allar konurnar hópuð ust í þvottaskálann og hlógu dátt, en karlmennirnir stóðu í hvirfingu í hæfilegri fjar- lægð, með umburðarlyndi í svip og þó hugsandi um hvort rétt væri að leyfa framkvæmd ir sem vektu konum svona mikla kæti. Næsta dag sendi Jean mann með boð til Kuala Rakit og bað Wilson að senda jeppann eftir sér. Hann kom eftir tvo svona skála. Hvar fenguð þér uppdrættina að honum? Fyr irkomulag þrónna og allt það? — Við komum okkur sjálf ar niður á það, anzaði Jean. — Konurnar vissu vel hvers þær óskuðu. Þau gengu fram með ánni, brúnni, og leirborinni, sem barst þarna til sjávar og var meira en hálf míla að breidd. Þá sagði hún honum frá Ástra líumanninum, því að nú gat hún talað um hann. — Hann Framhaldssaga fang. Fyrir striðið vann hann á búgarði, sem heitir Woll- ara, skammt frá Alice Upp- sprettunum. Hann sagði að hann ætti þar vísa vinnu, þeg ar hann kæmi aftur. — Þá ættuð þér að skrifa þangað, það eru meiri líkur til að hafa þar uppi á honum en í Canbarra. — Það gæti ég gert, sagði hún hægt. — Mig langar til að hitta hann aftur. Það var okkar vegna sem allt þetta gerðist. Jean hafði ætlað sér að fara aftur til Singapore og daga. Henni vöknaði um augu er blessunaróskunum rigndi yfir hana, á kveðj ustundinni, og þó hún hyrfi til síns eigin kynstofns, var henni ekki sárs aukalaust að yfirgefa þetta fólk. r'mið var myrkur, er hún kom til Kota Bahru og hún var of þreytt til að geta borð að. Frú Wilson-Hays sendi með tebolla og ávexti upp í herbergi^ til hennar og hún fór í heitt bað. Hún lagði mal ayska búninginn niður í tösku sína og bjóst ekki við að klæð ast honum framar. Svo lá hún í rúminu undir flugna- netinu í svölu herberginu, lét þreytuna líða úr sér og hugs aði um nautasmalann Har- man, og hið rauða land um- hverfis Alice, sem hann hafði lýst fyrir henni, og um strúta og villihesta. Næst.a morgun gekk hún um garðinn með Wilson-Hays meðan enn naut morgunsval ans. Hún sagði honum hvað hún hefði gert í Kuala Telang og hann spnrði hvernig henni hefði dottið í hug að byggja þvottaskálann. — Það lá í augum uppi, svaraði hún. — Konum fellur ekki að þvo klæði sin á almannafæri, og allra sízt Múhameðstrúarkon um. Hann hugsaði um þetta nokkra stund. — Þér hafið að líkindum vakið nýja hreyf ingu í þessa átt, sagði hann. — Eg er viss um að nú vill hvert einasta þorp byggja Sigríður Thorlacius þýddi 28. I hét Joe Harman, sagði hún, og var ættaður frá stað, sem er skammt frá Alice Upp- sprettunum. Mig langar til þess að ná aftur sambandi við hann. Haldið þér að ég geti fengið nokkrar fregnir af honum í Singapoore? Hann hristi höfuðið. — Eg býst ekki við því. Mér þykir ólíkiegt að nokkur skrá um stríð''fan(Ta sé til þar nú. — Hvað ætfci ég þá að gera ? —Þér segis. að hann hafi verið frá Ástraliu? Hún kinkaði kolli. — Þá held ég bér ættn.ð að skrifa til Canberra. sagði bann. — Þar ættu þeir að hafa skýrslur' um alla striðs fanga. Þér vitið líklega ekki í hvaða herdeild hann var? Hún hristi höfuðið. — Nei, því miður. — Þá getur þetta orðið erf með sama nafni Ev myndi í yðar sporum byrja á því að skrifa hermáiaráðuneytinu. Stílið bréfið til hermálaráð-j herrans í Canberra. Má vera, að eitthvað hafist upp úr því. Jean starði á gúmmitrén og kókospálmana handan við i ána. — Það er líklega rétt. j Raunar hefi ég eitt heimilis- bíða eftir skipsferð til Engl- ands og ef þess yrði langt að bíða, að fá sér þá einhverja atvinnu í nokkrar vikur eða mánuði. Næsta dag átti að koma flugvél frá Malayaflug félaginu til Kota Bahru og hún átti að koma við í Kuan tan í bakaleiðinni. Um kvöld ið spurði hún Wilson-Hays: — Vitið þér hvort það er nokkurt gistihús í Kuantan, ef ég skildi dvelja þar einn dag? Hann horfði á hana um stund. — Viljið þér fara þang að aftur? —Já, svaraði hún. — Mig langar til þess að tala við starfsliðið á sjúkrahúsinu og vita hvaða upplýsingar þar er að fá. — Þá er bezt að þér gistið hiá David og Joyce Bowen. Hann er héraðsstjóri og þau munu með. ánægju taka á móti yður. — Eg vil ekki gera fólki ó- bægindi, sagði hún. — Er þar ekki eitthvert skýli, sem ég gæti gist í? Eg er öllum ó- kunnug hér í landi. — Einmitt þess vegna myndi Bowen gjarna vilja hitta yður, svaraði hann. Þér verðið að gera yður ljóst, að á þessum slóðum eruð þér næsta fræg. Bowen yrði mjög sár ef þér færuð að gista ann ars staðar. Hún starði undrandi á hann. — Hugsa menn þannig til mín? Eg gerði ekki nema það sem hver og einn hefði gert. — Hvað sem því líður, þá voruð það þér sem gerðuð það, sagði hann. Næsta dag flaug hún til Kuantan. Einhver hlýtur að hafa sagt flugvélaráhöfninni frá henni, því eftir hálftíma flug kom flugfreyjan til henn ar og sagði: — Við erum að fljúga til Kuala Telang, ung- frú Paget. Philby flugstjóri spyr hvort að þér hefðuð gam an af að koma fram 1 stjóm klefann og sjá út. Hún fór frammí til flugmannanna og stóð á milli þeirra, en þeir lækkuðu flugið niður í sjö- hundruð fet og hringuðu yfir þorpinu. Hún sá brunninn og þakið á þvottaskálunum og hún sá fólk stanza og stai’a upp til flugvélarinnar, þar var Fatimha, Zubeida og Mat Amin. Svo hækkuðu þeir flug ið aftur og flugu út með strönd inni, en Kuala Telang hva'ff að baki. Bowenshjónin biðu þeirra á flugvellinum, sem er tíu míl ur frá borginni. Wilson-Hays hafði sent þeim skeyti um morguninn. Þetta voru vin- gjarnleg hjón og blátt áfram og henni veittist létt að segja þeim söguna um ástralska hermanninn, sem var píndur er þau sátu í húsi héraðsstjór ans, á sama stað og Sugamo kapteinn hafði svo oft setið áður að tedrykkju. Þau sögðu henni, að yfirhjúkrunarkon- an við sjúkrahúsið héti ungfrú Frost, en vafamál væri hvort hún hefði verið þar 1942. Eftir tedrykkjuna fóru þau að finna hana. Hún tók á móti þeim í stofu ráðskonunnar, þar sem allt angaði af sótthreinsunarlyfj um. Þetta var ensk kona um fertugt. — Nú er enginn starf andi hér, sem var hérna 1942, sagði hún. — Á svona stöðum hverfa hjúkrunarkonumar alltaf frá störfum til að gift ast. Okkur helzt aldrei leng ur á þeim en í tvö ár. Eg veit ekki hvað ég á að ráðleggja yður.. -Austurstiðeti EIRIKUR víðförli Töfra- sverðið £13 Erwin heyrir ókunnar raddir, en hann getur ekki skilið hvað þær segja. Hann er að missa kjark inn. Hvernig á iiann nú að ná í hjálp handa hinum sjúka föður sínum? Varfærnislega laumast hann inn í hinar yfirgefnu tjaldbúðir. En nú heyrir hann raddir aftur úr annarri átt og felur sig í skynd ingu bak við tré. Úr fylgsni sínu sér hann hóp reiðmanna. Hinn sjúki Halfra sit- ur bundinn á einum hestanna, Itorik og Ormur eru bundnir við söðul hestsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.