Tíminn - 10.05.1960, Page 13

Tíminn - 10.05.1960, Page 13
13 10. maí 1960. Meistaramöt'íslands í badminton: "wS^9'W,’tVffom • ” w'<':s3BSppj Reykvíkingar sigruöu í öllum úrslitaleikjum meistaraflokks láeistaramót íslands í bad- minton var háð í íþróttahúsi KR um helgina. Þátttakendur voru tæplega 50 frá þremur félögum Mótið í heild var mjög skemmtilegt og spenn- andi úrslitakeppni í nokkrum ílokkum — svo spennandi að slíks munu ekki dæmi á ís- landsmóti hér áður. Þá var einnig greinilegt, að bad- mintoníþróttin er í mikilli framför hér, og má hiklaust þakka það hinum frábæru dönsku badmintonleikurum, sem komu hingað til keppni í vetur, en kunnátta þeirra og leikni varð mörgum hvatning til meiri afreka. Úrs'lital’eikirnir á imótinu fóru fram á sunnudag, og verður þeirra getið ihér iítillega á eftir, en sök- um rúmleysis er nú ekki hægt að b;rta úrslit í öllum leikjum móts- ins — en það verður gert síðar hér á síðunni. Einliðaleikur karla I einiiðaleik karla í meistara- flokki, voru keppendur 11. í úrslit komust Ósfcar Guðmundsson, TBR, og Ágúst Bjartimari, Stykkishólmi, sem varð ísiandsmeistari í fyrra. Búizt var við harðri keppni milii þeirraj en það fór á annan veg, því Oskar vann yfirburðasigur. Hann náði í upphafi forustunni í leiknum og virtist það koma Ágústi úr jafnvægi, svo hann náði sér aldrei verulega á strik. Fyrra geimið vann Óskar með 15—7, en hið síðara með 15—1. Óskar Guðmundsson — sigurvegari í einliðaleik í einhliðaleik kvenna í meistara- flokki voru aðeins tveir keppendur ■■■■■ .... : •■ • ■ Lovísa Sigurðardóttir. Þorvaldur Ásgeirsson Jónína Nietjohniusardóttir og Lovísa Sigurðardóttir, báðar úr Reykjavík. Reppnin milli þeirra varð skemmtileg. Lovísa kom nokk uð á óvart með að vinna fyrsta geirnið 11—6, en í því næsta breyttust tölurnar alveg, og þurfti því þriðja geknið til úrslita. Það \ann Jónína örugglega 11—4. Tvíliðaleikur í meistaraflokki í kvenr.akeppnina voru fjögur pör skráð, en eitt mætti ekki. Til úrslita léku Jónína og Sigríður Guðmundsdóttir gegn Huidu Guð- mundsdóttur og Rannveigu Magn- úsdóttur. Keppni var tvísýn fyrna geiiminu, sem þær Jónína og Sigríður unnu með 15—12, en í hinu síðara höfðu þær yfirburði og unnu 15—6 og þar með leik- inn. Þar með var Jónína orðin tvöfaidur fslandsmeistari. f karlakeppninni voru níu pör og þar var keppni oft mjög skemmtileg og úrslitaleikurinn milli Lárusar Guðmundssonar og Ragnars Thorsteinsson annars vegar og Óskars Guðmundssonar og Einars Jónssonar hins vegar, einn skemmtilegasti badminton- leikur, sem hér hefur sézt. Lárus og Ragnar unnu fyrsta geimið með 15—11 og virtust á góðri leið með að tryggja sér það síð- ara, þá stóð 8—4 fyrir þá, þegar allt rann út í sandinn hjá þeim, og unnu Óskar og Einar það með 15—8. Þriðja geimið þurfti því til að útkljá leikinn og var þar barizt á báða bóga af mikilli fimi. Geiminu var framlengt í 17, og unnu Lárus og Ragnar að lokum næð 17—16 — ágæt lok á skemmtilegri keppni, enda var þeim fagnað mjög af áborfend- um. Tvenndarkeppnin í tvenndarkeppninni voru sex /— -------------------------\ Þetta er ekki gott f leik Fram og Víkings kom fyrir eftirfarandi atvik: Knett- inum var spjrnt á Víkings- markið, og lenti í andliti mark- mannsins, Jóhanns Gíslasonar, sem harkaði þó fljótt af sér og náði knettinum. Leikmcnn lilupu til Jóhanns — og dómar- inn stöðvaði leikinn, en eftir nokkrar sekúndur var Jóhann risinn upp, alheill að. sjá. En dómarinn dæmdi dómarakast inn í vítateig Víkings!!! Hér varð dómaranum, Grétari Norð- fjörð, á mikil skyssa. Hann stöðvaði leikinn án þess að at- huga hvort markmaðurinn væri alvarlega meiddur — og var svo tilneyddur að gefa dónir arakast. Sem bctur fór fyrir liann skoraði Fram ekki, en svona mistök eiga ekki að henda vana dómara. Hann átti að gefa markmanninum þær sekúndur, sem hann þurfti til að jafna sig, svo hann gæti spyrnt frá marki. Dómaraköst innan vítateigs eru heldur kjánaleg. ■yjJ^////’ VL f j ■ f ; t,v ' * ** .' ---‘'Á Sigríður Guðmundsdóttir og Jónína Nieljohníusardóttir. Ljósm.: Guðjón Einarsson. pör. Til úrslita léku Halldóra Thoroddsen og Þórir Jónsson gegn Lovísu Sigurðardóttur og Þorvaldi Ásgeirssyni. Þar þurfti einnig þrjú géim til að utkljá leikinn. Hall- dóra og Þórir unnu það fyrsta ör- ugglega 15—7, en eftir það náðu þau ekki eins góðum tökum á leiknum. Tvö síðustu geimin unnu Lovísa og Þorvaldur með 15—12 og 15—13. Leikur Þorvaldar vakti athygli, en hann var mjög „takt- iskur“'. Keppni í 1. flokki í einliðaleik karla voru kepp endur 13, og í úrslit komust Garðar Alfonsson, Reykjavík, og Jón Ilöskuldsson, Stykkishólmi. Þessi leikur er .einn hinn ! skemmtilegasti, sem hér hefur sézt, og var á engan hátt hægt að greina að þar væru 1. flokks rnenn á ferð, svo vel léku þeir. Fyrsta geimið vann Jón eftir að liækkað hafði verið upp í 18 með 18—16, en í því næsta náði Garð- ar sér vel á strik og sigraði með 15—7. Hið síðasta var mikil bar- átta jafnra keppenda. Einnig þar varð að hækka í 18 ^— og Garðar sigraði með 18—17!! Báðir léku mjög góðan badminton, einkum vöktu þó „bakslög" Jóns athygli, en hann virtist skorta úthald. I öðrum leíkjum í 1. flökki urðu úrslit þessi: í tvíliðaleik karla sigruðu Walter Hjaltested og Magnús Elíasson, Reykjavík, þá Gunnar Ólafsson og Jón Höskulds- son, Stykkishólmi, með 15—12, 15 —9. í einliðaleik kvenna sigraði Bmma Jónsdóttir, Stykkishólmi, Jngibjörgu Þorsteinsdóttur Reykja vík með 11—7. 11—7. í tvenndar- keppni sigruðu Emma Jónsdóttir og Jón Höskuldsson, Stykkis- hólmi, Ingibjörgu Þorsteins- dóttur og Walter Hjalte- sted, Reykjavík, með 15— 14, 10—15 og 15—9. Voru þetta því einu sigrar ,,Hólmara“ á móti þessu, en í öHum öðrum flokkum sigruðu félagar úr TBR og var mótið því mikill sigur fyrir það félag. Framkvæmd mótsins var öll hin bezta. —hsím. i m ■ GarSar Alfonsson og Jón Höskuldsson — léku eins og meistarar —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.