Tíminn - 28.05.1960, Blaðsíða 9
f
T f MIN N, laugardaginn 28. mai 1960.
og Kollumúla. — Vík þessi
gefur skjól í sumum áttum, en
allmikið opin fyrir sunnan
og austanátt og þó mest fyrir
s-austanátt, því þá velta sjó-
ar Héraðsfgilóa mjög óhindr-
að inn á víkina.
Múlahöfn virðist ekki geta
orðið viðkomustaður milli-
landaskipa, en aðeins báta
og smærri strandferðaskipa,
og um skilyrði til þorpsmynd-
unar þar virðist ekki að ræða.
Má þakka fyrir ef hægt væri
að fá eftirlitsmann til búsetu
þar og menn til afgreiðslu
báta, eða skipa, yrði þá að fá að aðalstöðvar
myndin
Halldór Ásgrímsson, alþm. ritar um hafnleysi Fijótsdalshérat$s:
Engin nýtileg hafnar-
skilyrði við Héraðsflóa
Leggja veríur áherzlu á a'ÍS tryggja vega-
sambandift viS þá hafnarsta'Si er Fljótsdals-
hératS þarf atS hafa samband vi'ð.
Frá upphafi byggða Fljóts-
dalshéraðs munu íbúar þess
hafa fundið sárt til þess við
hve mikla hafnleysu þeir áttu
við að búa. Ekki einungis
vegna nauðsynlegra vöruað-
drátta og flutnings fram-
leiðslu sinnar til útflutnings-
hafnar, heldur og einnig í
sambandi við að nota sér það
bjargræði, sem sjórinn — Hér
aðsflóinn, geymdi. — þ. e.
fiskinn.
Á fyrri öldum munu menn
eitthvað hafa reynt að draga
fisk í bú með því að róa til
skapi. Straumar og hafrót
hafa svo tekið við þessum
framburði og dreift honum
með allri ströndinni, fyrst I
fyllt upp vik og voga og síðan
hlaðist nokkuð jafnt upp við
ströndina, sem nú er orðin
all bein lína milli fjalla.
Vegna hins mikla fram-
burðar vatnanna til Héraðs-
flóa og sandkastsihs sitt á
hvað með ströndinni hafa
þessir lendingarstaðir, Ker
og Unaós stórspillzt í tíð nú-
lifandi manna og næstu kyn-
slóðar á undan. Hef ég sögn
frá manni, sem var nokkru
fyrir s. 1. aldamót vinnumað-
sem helzt hafa verið notaðir
til upplags á vörum fluttum á
bátum frá næstu höfnum, eða,
skipað í land á bátum frá í
skipum, sem legið hafa útiS
fyrir og í báðum tilfellunum
aöeins var hægt að gera þeg-
ar sjór var sléttur og landátt-
Múlahöfn
Einn er sá staður við Hér-
aðsflóa, sem ekki hefur kom-
ið við sögu nema sem svolítil
verstöð á fyrri öldum, en
þaðþað er vík sú, sem ber
nafnið Múlahöfn. — Vík
þessi er við fjöllin vestan
Héraðsflóa nálægt miðri leið
af sveitabæjum langt frá.
ó milli. kr. vegur
Frá flóabotni tekur svo við
vegleysa inn að yzta bæ í Jök-
ulsárhlíð og svo þaðan upp-
bygging vega, sem eru nú að
mestu ruddir sumarveghu Er
vegalengdin milli Kers og
Jökulsárbrúar ekki minni en
40 km. og þykir mér ótrúlegt
að ekki þurfi einar 6 millj. til
að gera þar. góða, vetrarfæra
bílleið. Taka svo enn við 26
km. frá Jökulsárbrú að Egils-
stöðum, en þennan vegar-
kafla mundi stórlega þurfa að
endurbyggja.
Virðist mér því, að ef ^ætti
að gera Múlahöfn nothæfa
fyrir Héraðið, eins langt og
hún hrekkur, þá þyrfti jafn-
framt að gera vegi frá henni
til Egilsstaða fyrir 10—12
millj. króna. Auk vegalagn-
inga kæmi svo strax til óhjá
kvæmileg brúagerð yfir ýms-
, ar ár á leiðinn iMúlahöfn—
• Egilsstaðir og einnig endur-
bygging einhverra brúa, sem
ekki mundu þola þungavöru-
flutninga frá Múlahöfn. Gæti
ég vel hugsað mér að nauð-
synlegar brúagerðir mundu
kosta nál. 10 millj. Og þar við
bætist svo mannvirkin í vík-
inni.
um góða sumarleið að ræða.
Vegur frá Reyðarfirði til
Egilsstaða nál. 35 km. Hér er
um ágætan sumarveg að ræða
og nokkuð langt komið að
byggja hann upp sem vetrar-
veg, enda mikil nauðsyn, þar
sem um hann er fluttur lang-
mestur hluti alls þungaflutn-
ings frá og til Fljótsdalshér-
aðs. í Egilsstaðaþorpi eiga nú
verzlanir orðið aðsetur og að-
allega Kaupfélag Héraðsbúa,
sem hefur þar umfa.ngs-
mikið útbú ásamt frystihúsi
og mjólkurbúi. — Og í ráði er
kaupfélagsins
fluttar þang-
Tengslin Hl sjávar
Aðalsamband Fljótsdals-
héraðs er nú eftir þrem
leiðum til sjávar. Frá Borgar-
firði, en vegurinn þaðan til
Héraðs mun vera nálægt 20
km. Er hér um sumarveg að
ræða, oft snjóléttan fram á
vetur.
Veg frá Seyðisfirði nál. 26
frá Keri, sem áður er nefnt i km. til Egilsstaöa og er hér
verði bráðlega
að.
Verður Reyðarfjörður þá
nokkurs konar upplagsstað-
ur, eða hafnarborg Egils-
staðaþorps, sem liggur sér-
staklega vel fyrir öllum við-
skiptum um Hérað, bæði sök-
um þess hve þorpiþ liggur
miðlínis í Héraðinu og þaðan
liggur vegakerfið í allar áttir.
Enain nýtileg hafnarskilyrði
Ég tel að staðreyndin sé sú
að við Héraðsflóa séu engin
hafnarskilyrði sem nýtileg
eru, eða vel við unandi í sveit
sett. Að byggja upp höfn við
flóann, fyrir opnu og úfnu
haf rðum við ekki Við og þótt
ekki fengizt nema lítið brot
árlega af fé, sem til slíkrar
hafnargerðar þyrfti, í viðbót
við það fé, sem árlega hefur
gengið til umbóta á sam-
göngukerfi innan Héraðsins,
þá væri þvi þannig betur var-
ið að mínum dómi, að
minnsta kosti um næstu
framtíð.
Og ég tel að þegar öflug
verzlunarmiðstöð með öllum
nauðsynlegum mannvirkjum
er upp risin í Egilsstaðaþorpi
og góður vetrarvegur kominn
þaðan til Reyðarfjarðar,
ásamt vegasambandi við
verzlunarstaðina Seyðisfjörð
og Borgarfjörð, þá sé að
minnsita kosti um alllanga
framtíð allvel séð fyrir þörf-
um Fljótsdalshéraðs í verzlun
og viðskiptum. Og nú þegar
er Egilsstaðaþorp orðið mið-
stöð flugsamgangna eystra
og verður sú samgöngubót að
teljast mikilvæg og ekki ann.
ars staðar betur niður kom-
(Framhald á 13. síðu).
... ... . , TT ur á Ketilsstöðum, sem er
fiskjar á Héraðsfióa^frá Una-, yztl bær . Hlíðarhreppi, að
menn hefðu sagt honum að
ósi og Múlahöfn og jafnvel
eitthvað frá Keri. Hinir tveir
síðarnefndu staðir eru undir
fjöllunum vestanvert við Hér
aðsflóann, en Unaós við aust-
urfjöllin.
Aðdrættir á kaupstaöavör-
um sjóleiðina munu aldrei
hafa verið teljandi, enda ekki
fýsilegir á litlum opnum bát-
um frá hafnleysum og um
langan veg opins hafs til
verzlunarstaða eins og t. d.
Vopnafjarðar, eða suður á
firði. að er vitað að Héraðs-
flói skarst á fyrri öldum mun
lengra inn I landið en nú er.
Mikill framburður
Framburður stórvatnanna,
Lagarfljóts og þó einkum Jök
ulsár í Dal, er gífurlega mik-
ill á hverju ári og hvað þá á
öld eða öldum. Með þessu
móti hefur landið færzt út
og sjórinn hörfað að sama
þeir myndu að selanótalögn
hefðr verið nokkuð langt inn-
an við Ker þar sem nú er
graslendi.
Og sjálfur þekki ég, að nú er
sandur þar sem milli 1910—
20 10—15 tonna vélbátar
lögðust við klappir til afferm-
ingar á Unaósi.
Litlar athuganir
Nær engar athuganir hafa
farið fram á hafnarstæði við
Héraðsflóa, því þótt um þenn
an vanda hafi oft verið rætt,
þá hefur öllum kunnugum
mönnum þótt einsýnt, að um
reglulega hafnarbyggingu
getur t.^-nlega verið að ræða.
Hin'- athuganir, sem
fr- -rið hafa nær
ei ð bundnar við
hvc æri að laga að-
stöðu .-o ,já lendingarstaði,
Frá austurströndinni.
h