Tíminn - 28.05.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.05.1960, Blaðsíða 13
TÍMXWN, laugardaginn 28, mai 1960. 13 Vöruflutningar Reykjavík — Akureyri Hafnarskilyrði við Héraðsflóa (Framhald af 9. síðu) in hvaS varðar ibúa Fljóts- dalshéraðs. Austurland Egilsstaðir — SeySisfjörSur — ReyðarfjörSur — Eskifjörður — Neskaupstaður. AFGREIÐSLA í REYKJAVÍK: Sendibílastöðin Þ R Ö S T U R, Borgartúni 11. Sími 22175. Ath.: Vörumóttaka hefst á mánudag 30. maí. RAGNAR GUNNARSSON. Umsóknum um sumardvöl á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands í sumar, að Laugarási og Silungapolli, verður veitt móttaka í skrifstofu Rauða Kross íslands, Thorvaldsenstræti 6, dagana 30. og 31. maí frá 9—12 og 13—18. Tekin verða meðan rúm leyfir börn sem fædd eru á tímabilinu 1.1. 1953 til 25.6. 1956. Vegna mikillar aðsóknar verða aðrir aldursflokkar ekki teknir. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands vv»wvv\<vv>Vvvv>vvvv\*\iN«v\*vvvvvv\ Upplýsandi rannsókn Þrátt fyrir þetta tel ég sjálfsagt að tillaga sú er fram er komin á Alþingi um mál þetta sé sam- þykkt, fyrst hbn er fram komin. Rannsóknin er upp- lýsandi fyrir þá, sem lítt eru kunnir staðháttum vig hinn mikla Héraðsflóa og mun sýna að við aðra staði verður ag styðjast með upplagshafn- ir fyrir Héraðið og að í sam- göngumálum verður að tryggja og auka vegakerfi það, sem nú er til staðar um Héraðið og einnig á það sama við um vegasamband til þeirra hafnarstaða, sem Fljótsdalshérað þarf að hafa samband við, og þá fyrst og fremst Reyðarfjörð. Ef þeir sem halda nú fram hafnar- gerð við Héraðsflóa sannfær- ast um það við fyrirhugaða rannsókn á hafnarstæðum þar, að sú er ekki leiðin til aukinna hagkvæmra sam- göngubóta fyrir Héraðið og ganga til liðs við þá sem leggja áherzlu á sem mestar fjárveitingar til aukinna vegabóta um Fljótsdalshér- að og þaðan niður til fjarða þá er vel. Fulltrúastaða Fulltrúi óskast til starfa í skrifstofu Skipulags- stjóra Reykjavíkurbæjar. Attræður (Framhald af 6 síðu). Reykjavík og Sigríði Hjálmars- dóttur, húsfreyju í Viðvík í Skaga- firði. Ennfremur ólu þau upp að mestu leyti tvö eða þrjú börn Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentsmenntun og þekkingu og reynslu í tæknilegum störfum. Laun samkvæmt launasamþykkt Reykjavíkur- bæjar. Nánari upplýsingar í skrifstofu skipulagsstjóra, Skúlatúni 2. Umsóknir skulu hafa borizt eigi síðar en 5. júlí n. k. Skipulagsstjóri Reykjavikurbæjar. onr.ur. Þá dvöldu á heimili þeirra hjóna mörg börn, lengri eða skemmri tíma, því mjög var sótt á, að koma börnum að Tungu. En það segir sína sögu um húsbændurna og heimilið. Þau. Sigurlína og Jón hafa skilað miklu og góðu dags- verki, og margir munu með þakk- læti og hlýjum óskum renna hug- um til þeirra við þessi tímamót. Jörðin Neðri-Brekka Saurbæjarhreppi Dalasýslu er til leigu frá næstu fardögum Upplýsingar um lörðina gefur Jarðeignadeild rík- isins, Ingólfsstræti 5 og Friðjón Þórðarson. sýslu- maður, Búðardal. FRAMSÓKNARHÚSIÐ Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Ásakeppni kl. 12. Framsóknarhúsíð. FRAMSÓKNARHÚSIÐ Dansleikur 1 kvöld kl. 9. Ókeypis aðgangur. Framsóknarhúsið. Ég starfaði nokkuð með Jóni að ýmsurn málum, og hef oft verið gestur á heimili þeirra hjóna, bæði í Tungu og einnig eftir að þau fluttust til Siglufjarðar. Tókst fljótlega eftir að við kynntumst með okkur góð vináta, sem alltaf hefur haldizt síðan, þó bústaður Jóns fjarlægðist. Ég þakka hon- um alit samstarf og samveru- stundir og trygga vináttu. Við hjónin færum þeim Sigurlínu og Jóni innilegar kveðjur og óskum Jóni til hamingju með þennan merkisdag í lífi hans og biðjum ■honum farsældar og blessunar á ókomnum árum. Þau hjónin dveljast í dag á heimili Dagbjartar og séra Krist- ins, Hávallagötu 25 í Reykjavík. Herm. Jónsson. 15 ára stúlka óskar eftir sveitavinnu í sumar. Tilboð sendist blað- inu sem fyrst, merkt „15 ára“. 14ára drengur vill ráða sig í sveit. Vanur sveitavinnu. Uppl. í síma 32035. i V**V*V»%*X»X*WV»V»X»V»X«V*X«V*'V*‘V*X*V*'V*V*V»V*‘V*VV*V.*N Tilkynning frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu um verð á sumarveiddri síld tii bræðslu. Ráðuneytið hefur í dag ákveðið, að fengnum tillögum Síldarverksmiðja ríkisins, að verð á sumarveiddri síld fyrir Norðurlandi og Austurlandi til bræðslu, verði á þessu sumri kr. 110.00 fyrir hvert mál síldar. Reynist síld, sem afhent er síldarverksmiðjunum til bræðslu, óvanalega fitulítil, hefur þeim verið heimilað að ákveða lægra verð en að framan greinir fyrir þá síld. Þá hefur ráðuneytið enn fremur heimilað að síldar- verksmiðjurnar taki síld til vinnslu af þeim, er þess kynnu að óska og greiða þá við móttöku 85% af áætlun- arverðinu, kr. 110.00 og eftirstöðvarnar, ef einhverjar verða, þegar reikningar verksmiðjanna hafa verið gerðir upp. SJÁVARÚTVEGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 25. maí 1960. Kaupmannahöfn er stundum kölluð París Ncrðursins. Þaðan eru greiðar flugsamgöngur um alla álfuna. Ósló er aðeins í 4 tíma fjarlægð frá Revkjavík með Viscount. Hentugar ferðir tii Noregs í sumar með hinum þægilegu og vinsælu Viscount skrúfuþotum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.