Tíminn - 28.05.1960, Blaðsíða 15
15
TÍMINN, laugardaginn 28. maí 1960.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Laugarássbíó
Ást og stiórnmál
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
I Skálholti
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Listahátíð Þjóðleikhússins 4.--17. júni
Óperur, leikrit, ballett.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sjón er
sógu ríkari
leikfélag
Reykíavíkur
Sími 13191
Græna Iyftan
Sýningar í kvöld og annað kvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2.
Sími 13191.
starring
ROSSAKO BfiAZZi 1121GAYNQR - JOHN KERfi FRANCE NUYEN
testurlnt RAY WALSTON • JUANITA HAU
Produced by Directed by
BUDDY ADLER • JÖSHIIA LOGAN
* MAGNA ProducSon • STEREOPHONIC SO'tJND .
Screenplay by
PAUL OSBORN
Released by 20- CENTURY-FOX
In the Wonder ot High.Fidelity
Sýningar kl. 5 og 8,20.
AðgöngumiSar seldir frá kl. 2 í Laugarássbíó.
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inn-
gangur er frá Kleppsvegi.
HafnarfWSarbíó
Sími 5 02 49
22. sýningarvika.
Karlsen stýrima'Sur
KÓ!W<M?o-bíÓ
Sími 1 91 85
„Litlibróíir“
(Denn röde hingst)
Mjög vel leikin mynd. Sagan kom
í Familie-Journal.
Lili Palmer
Ivan Desny
Sýnd kl. 5 og 9
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Hvítar syrenur
Sýnd kl. 7.
Nathalie hæfir í mark
Sýnd kl. 5.
NÝja bíó
Sfmi 1 15 44
Ovinur í undirdjópum
(The Enemy Below)
Amerísk mynd, er sýniir geysi-
spennandi einvígi ihilli tundurspiilis
og kafbáts.
Aðalhlutverk: J
Robert Mitchum
Curt Jurgens
Bcnnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trroo!i-bíó *
Sími 1 11 82
Og guí f-kapa'ði konuna
Heimsfræg og mjög djörf, ný,
frönsk stórmynd í litum og Cin-
emascope.
— Danskur texti. —
Birgitte Bardot,
Curd Jurgens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Gainla Ríó
Sfmi 1 14 75
Áíraip Múkrunarkona
(Carry On, Nurse)
Brezk gamanmynd — ennþá skemmti
legri en „Áfram liðþjálfi" — sömu
leikarar,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kátir félagar
Sýnd kl. 3.
Framhaldssaga úr
Familie-Journal
Sýning 3, 5, 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Hafnarbíó
Sími 164 44
Lífsblekking
(Imitation of Life)
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Skrímslið í fiötrum
Spennandi ævintýramynd.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 5 01 84
Eins og fellibylur
Ciird Jiirgens
(Framhald af 4. síðil).
Baesler, sem hafði fallið fyr-
ir hinum unga baðamanni,
hafði kynnt hann háttsettu
fólki innan þýzks leikhúss-
heims.
Faldi sig í hallarkjallara
Árið 1936 kvæntist hann
Lulu Baesler, en þá var hann
þegar orðinn þekktur leikari.
Stríð geisaði nú í Evrópu, en
Ciird hafði engan áhuga á
að berjast fyrir nazistana.
Hann var þegar árið 1936, er
hann sá hvað fara gerði í
Þý-zkalandi, fluttur til Vínar-
borgar með Lulu Baesler og
lék í Burgteater, þar sem
hann fékk sitt stóra tækifæri.
Honum heppnaðist einnig eft
ir að nazistar höfðu hemum-
ið Austurríki, að komast hjá
herþjónustu.
Einn góð,an veðurdag stóð
J hann á lista Gestapo yfir ó-
æskilega menn, sem áttu að
flytjast í fangabúðir. Hann
flýði og leitaði hælis í höll,
sem tilheyrði austurrískri
greifafrú sem hann þekkti úr
leikhúsheimi Vínarborgar.
Hann faldi sig í kjallara hall
arinnar til stríðsloka. En
hann var í góðum féagsskap
í kjallaranum, nefnilega með
Stjörnubíó
Sími 189 36
Óvinur Indíánanna
(The White Squaw)
Afar spennandi, ný, amerísk mynd.
David Brian
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Austwrbæjarbíó
Sími 113 84
Ákærður saklaus
(The Wrong Man)
Geysisepnnandi og snilldairvel leikin
ný, aemrísk stórmynd.
Henry Fonda — Vera Miles
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hinni austurrisku, fögru leik-
konu Judit Hozmeister.
Hami fann ekki sjálfan slg
heldur í þessu hjónabandi og
þriðja kona hans varö hin
fagra og skapmikla, unga ung
verska Eva Bartok. Hjóna-
band þetta varð stutt en
stormasamt.
Um þetta hjónaband hefur
Ciird Júrgens komizt svo að
orði: „Hægt er að segja ýmis.
legt um Evu, en leiðinleg
var hún aldrei.‘
Frá Alþingi
(Framhald af 7. síðu).
með dylgjur í garð dómar-
anna þegar hann sagði, að
ekkert lægi fyrir um það, að
sama dómsniðurstaða hefði
orðið í málinu ef um það
hefði verið fjallað eftir venju
legum leiðum. Þetta lætur ráð
herra sér sæma að kalla dylgj
ur. En ef að fullkomið réttar-
öryggi er talið í því, að 3 dóm-
endur úr hæstarétti fjalli um
mál, til hvers er þá verið að
hafa 5 dómara? Og til hvers
er verið aö hafa tvö dómsstig?
Orð Þórarins fólu ekki annað
í sér en benda á þetta. Auð-
vitað er þetta hvorttveggja til
þess að tryggja betur að rétt
dómsniðurstaða fáist og mál-
in séu athuguð sem vendileg-
ast. Annars væri það tilgangs
laust. Ef einhverja meiningu
áð vera hægt að fá út úr orð-
um ráðhérrans, þá er hún sú,
að þetta fyrirkomulag á dóms
málum okkar sé alveg óþarft.
Sannleikurinn er auðvitað
sá, og það skilur hver maður,
— að ráðherrann getur ekk-
ert um það fullyrt, hver nið-
urstaða þessa máls hefði orð-
ið, ef um það ehfði verið fjall
að á venjulegan hátt.
Hvað snertir þau mál, sem
ráðherrann taldi hér upp, þá
munu vera alveg ósambæri-
leg við þetta Hellumál, þar
sem um stórt ,principmál“ er
að ræða.
Tjarnar-bíó
Sími 2 2140
Glapráðir glæpamenn
(Too many crooks)
Brezk gamanmynd, bráðskemmtileg.
Terry Thomas
Brenda De Banzle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðaldra niaður
óskar eftir að komast á
gott sveitaheimili í 1—2
mánuði. Vanur sveitastörf-
um. Tilboð er greini heim-
ilisfólk sendist blaðinu sem
fyrst, merkt „Sveitastörf11.
Félag austfírzkra
kvenna
Hin árlega skemmtisamkoma fyrir austfirzkar
konur verður mánud. 30. þ.m. i Breiðfirðingabúð,
Skólavörðustíg 6 a, kl. 8 stundvíslega.
SkemmtiatriSi:
Einsöngur: Ungfrú Anna Þórhallsdóttir
Myndasýning
Félagskonur fjölmennið og fagnið gestum.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Stjórnin