Tíminn - 16.06.1960, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er
1 2323
132. tkL 44. árgangur.
Mexíkó — kynlegasta
land kristinna manna.
— Bls. 8—9.
.
Fimmtudagur 16. júni 1960.
Síldarvertíðin að hefjast
Kostar milljón að
gera út síldarbát
Frá Raufarhöfn verða í
sumar gerðir út tveir bátar á
síldveiðar, báðir í eigu útgerð-
orfélagsins Röst h.f. Fara bát-
arnir væntanlega til veiðanna
síðari hluta þessarar viku.
Unnið er af kappi að undir-
M JlííLíLíl,
búningi síldveiðanna, og er
búizf við fyrstu aðkomubátun-
um um 20. júní.
Bátar þeir sem Röst gerir
út eru báðir nýir, byggðir í
Austur-Þýzkalandi, og kom
annar þeirra til landsins í
fyrrasumar en hinn í des-
ember í vetur. Þykiír mönnum
kostnaðarsamt úr hófi fram að
búa bátana til veiða, en veið-
arfæri og standsetning bát-
anna kosfar um 900 þúsund
krónur og með öðrum óhjá-
kvæmilegum útgjöldum verð-
ur byrjunarkostnaðurinn fast
að einni milljón króna. —
(Framihald á 3. síðu).
109 STÚDENTAR út-
skrifuðust frá Mennta-
skólanum í Rvík í gær
Þessar ungu og fríSu stúlkur iuku stúdentsprófi frá Menntaskólan-
um í Reykjavík í vor, og í gær fengu þær afhent stúdentsskírteini
sín og settu upp hvítu húfurnar i fyrsta skipti. Þá var Menntaskól-
anum slltlS f 114. skiptl við hátíðlega athöfn á Sal. Sú tizka rySur
sér nú óðum tll rúms, a5 stúdínurnar klæðist hvítum drögtum á
þessum hátíöisdegi og á þessarl mynd eru fullfrúar fyrir báðar tizk-
umar, hina svörtu og alvarlegu og hlna Ijósu og björtu, sem óneitan-
lega er skemmtilegri á þeim degi lífsgleðinnar, sem síðasti skóla-
dagur ævlnlega er. Á 16. síðu blaSslns er nánar skýrt frá skóla-
slitunum, og þar er lika sfutt rabb viS nokkra hlnna nýju stúdenta.
f RUSLI
FRÁ 1941
Víðbótarfrétt hefur borizt frá Póst- og símamálastjórninni
varðandi skýrslu hennar um frímerkjamál það, sem kennt er
við Lundgaard, hinn danska verkfræðing, og þegar er orðið!
alþjóð kunnugt. í viðbótinni er skýrt frá því, að Þorgeir Þor-
geirsson aðalbókari hefði fundið ritling Lundgaards, sem
hann sagðist hafa fengið frímerkin að ritlaunum fyrir.
Lundgaard kvaðst hafa afhent
Póst- og símamálastjórninni bækl-
inginn í ágúst 1941, en síðan kann
aðist enginn við hann hjá þeirri
stofnun. Nú bar svo til. að fyrr-
r.efndur aðalbókari fann þennan
bækling í gömlum og óröðuðum
skjalabúnkum og bókum.
Annað liggur ekki nýtt fyrir í
þessu máli, annað en það að í gær-
c'ag kom eftirfarandi tilkynning
frá dómsmálaráðuneytinu til blaðs-
ins:
Hinn 11. þ. m. ritaði póst- og
símamálastjóri ráðu neytinu bréf <
varðandi afhendingu á gömlum i
frímerkjum af birgðum póststjórn
arinnar til danskra verkfræðinga!
fyrir nokkru árabili. Var þess ósk-
að að ráðu neytið tæki afstöðu til!
meðferðar málsins. Ennfremur hef,
ur ráðuneytinu þorizt skýrsla rik-
isendurskoðunarinnar um athug-
anir hennar varðandi afhendingu
frímerkjanna.
Ráðuneytið sendi sakadómaran-
um í Reykjavík málið hinn 14. þ.
m. ’til d’ómsrannsóknar.
Á skotspónum
-k Heyrzt hefur aS nafnbreyting standi fyrir dyrum hjá Al-
þýðublaSinu. Hyggjast kratar leggja niSur nafniS „AlþýSu-
blaSIS", þar sem það hæflr nafni blaSsins lítt nú orSIS. BlaSiS
mun eiga aS heita: „FRÍMERKJABLAÐtÐ.
ÍC ic ÍC Blaöinu hefur borizt til eyrna, aS Erlingur Pálsson yfirlög-
regluþjónn hafl hringt til GuSlaugs Einarssonar hdl. út af
frétt um morSbréfamáliS, sem birtist í blaSinu í gær. Var Er-
lingur reiður GuSlaugi fyrir aS hleypa blaSamanninum í máls-
skjölln, og hafSi vlð orS aS kæra GuSlaug fyrir aS neyða sig
— Erling — til þess að hefja blaSaskriftirl
■n*m
■MMÍ
■MÉHm
mmamm
tMBNESr'>**>GV$
Reikningar Reykjavíkurbæjar 1959 - bls.
. •!.« -w.. i”fWfriffi|-1|ii1irnrr,rr-iinnBnama1
wm