Tíminn - 16.06.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.06.1960, Blaðsíða 10
TÍMINN, fimmtudaginn 16. júní 1960. r 10 MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR i slysavarðstofunni kl. 18—8, simi 15030. ÝMISLEGT BÖRN, sem vilja selja 19. júní blaðið, komi að Skálholtsstíg 7, laugardag og sunnudag. Góð sölulaun. K.R ^ T. SJÓMANNSKONUR senda öllum þeim hjartanlegu»vu þakkir, sem á einn eða annan hátt lögðu lið við kaffisöluna í Sjál'fstæð- ishúsinu á sjómannadaginn-. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til jóla- glaðnings í Hrafnistu. Dvaiarheimili aldraðra sjómani* KVENFÉLAG NESKIRKJU: Sunnudaginn 19. júní verður k«m sala í félagshelmilinu Neskirkju. í'e- lagskonu.r og aðrar konur í sókninni, sem vilja sýna félaginu þá vinsemd, að gefa kökur, komi með þær í fé-, lagsheimilið á sunnudag fyrir kl. 2t e.h. Kaffisalan hefst eftir messu. Messað verður kl. 2 e.h. ÁRNAÐ HEILLA BRÚÐKAUP: Þann 4. júní voru gefin saman í hjónahand ungfrú Sigríður Gréta Þorsteinsdóttir og Sigurgeir Angan- týsson bifvélavirkjanemi. Heimili þeirra er að Eiðsvallagötu 24. Þann 5. júní, hvítasunnudag, voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingi björg Kolbrún Geirsdóttir og Jó- hann Sveinn Hauksson sjómaður. Heimili þeirra er að Þverholti 8. Saima dag voru eimnig gefin saman í hjónaband ungfrú Hulda Róselía Jóhannsdóttir og Jóhannes Óli Garð- arsson kennari. Heimiii þeirra er í Vík í Mýrdal', þar sem Jóhannes er kennari. Dönsk frænka Eisenhowers Elsenhower Bandaríkjaforseti á stórfrænku í Danmörku, sem hann hefur aldrei séð. Hún áttl níræðisafmæli í vikunni, en núna dvelur hún á elli- heimili í Odense. Eisenhowersfrænkan heitir venjulegu dönsku nafni, Anna Bramsen. Hú fæddist í Eylau við Königsberg, en kom til Danmerkur sem flóttamaður ásamt móður sinni, þremur bræðrum og föðursystur eftir stríðið milli Frakka og Þjóðverja 1871. Anna giftist nú dönskum skósmið, en föðursystirin fluttist búferlum til Bandaríkjanna ásamt manni sínum. Þar eignuðust þau son, sem skírður var Dwight Eisenhower og heimurinn þekkir sem hershöfðingja og núverandi forseta Bandaríkjanna. Þau eru því systkinabörn, Anna og Ike. Anna hefur aldrei talað við frænda sinn í Hvíta húsinu, segist ekkert hafa á móti því, að heilsa upp á hann þegar heimsækl Danmörku. Ekki verður ebtur séð en að sú gamla líkist frænda sinum nokkuð — eða hvað sýnist ykkur? í þessu sambandi hlýtur sú spurning aðv akna. — Hvað hefði orðið úr Dwight D. Eisenhow er, hefði hann eftir allt saman fæðst á Fjóni og farið að nema skósmíði? — Hafðu ekki áhyggjur, mamma, við vlljum ekkert að borða, við ætl- um bara að hlusta á útvarpið meðan okkur er að hitna. DENNI DÆMALAUSI ÚTVARPIÐ 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsd.). 20.30 Kórsöngur: Don-kósakka-kór- inn syngur; Sergej Jaroff stjórnar. 20.45 Þættir um sjómemnsku á Stokkseyri; I: Sjósókn á ýms- um tímum (Guðni Jónsson pró fessor). 21.15 Einsöngur: Einar Sturluson syngur; Fritz Weisshappel leik ur undir á píanó. 21.35 Útvarpssagan: „Alexis Sorabs" XXVI. lestur, sögulok (Erling- ur Gíslason leikari). 22.10 Smásaga vikunnar: „Alcx krukka" eftir Leo Tolstoj (Frey steinn Þorbergsson þýðir og tónlist leikin af Eeastman- Rochester sinfóníuhljómsveit- inni undir stjórn Howards Han sons. n' Fjögur sönglög eftir Richard Lane. b) Sinfónía nr. 4 efti'- Samuel 3arber. KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR Hin árlega kaffisala verður í Sjó- júní. Safnaðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til kaffi- sölunnar, eru vinsamlega beðnar að koma því i Sjómannaskólann á laug- ardaginn kl. 4—6 eða fyrir hádegi á sunnudag. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Kaupmannahöfn í kvöld áleiðis til Gautaborgar. Esja er ' væntanleg til Reykjavikur i dag að j vestan. Herðubreið kom til ReykjaJ víkur í morgun að austan úr h.ring- ferð. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr ill er á leið frá Reykjavík til V/is- mar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj um í dag til Homafjarðar. LOFTLEIÐIR: HF.: Edda er væntanleg kl. 9:00 frá New York. Fer til Osló, Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23:00 frá Luxemburg og Amster- dam. Fer til New York kl. 00:30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anl. aftur til Reykajvíkur kl. 22:30 í kvöld Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyiaæ (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fug- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- ( arklausturs, Vestmannaeyja ( ferðir) og Þingeyrar. / Ég þarf að setaj verði í Gullborgar nokkra vel auðuga farþega, en það er — En ég nef fregnir af indíánum ein- hraðlestina. hvorki gull- né silfurflutningur með lest- hvers staðar á leiðinni, og eru þeir á höf- — Ertu hræddur um árá:s? inni. uðleðraveiðum. — Bkki beint. Við vurfum að flytja D R r K 1 Lee Falk 2 Ofur.stinn fer inn í hið dularfulla her- bergi klukkan níu á hverjum morgni. Nú förum við líka inn. — Vörðurinn hefur verið liðlegur við okkur. — Þú mátt ekki sjá fyrir vináttu okk- — NUNA. Nú sjá-um við hinn dular- ar við þessa menn. fulla ráðanda. — Við erum hér til að skrifa um þennan — Ó, við skulum ekki vera að þessu. stað og þeirra verk. Þetta er aðalhlutinn og hver er æðsti maðurinn???

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.