Tíminn - 16.06.1960, Qupperneq 16

Tíminn - 16.06.1960, Qupperneq 16
Yngsti stúdentinn hyllti hinn elzta MTfl WM—■■■ Skúrir ÞaS viSrar ekki vel fyrir hina nýbökuSu stjdenta, sem i dag spóka sig meS hvífar húfur, ef spá veSur- stofunnar í gærkvöldi ræt- ist. VeSurspámenn boSuSu suSaustan stinningskalda og skúrir. Við skólaslit Menntaskólans í gær voru viðstaddir allmarg- ir eldri stúdentar, og voru 25 ára stúdentar þar fjölmenn- astir. Árgangur þeirra taldi 45 manns og var meirihlutinn mættur. í upphafi athafnar- linnar ávarpaði Kristinn Ár- jmannsson rektor Árna Thor- isteinsson tónskáld, elzta stúd- jentinn í hópnum. en yngsti stúdentinn í ár, Katrín Árna- rlóttir færði honum blómvönd. Árni þakkaði heiðurinn nokkr- um orðum, en nýstúdentar sungu lag hans Fifilbrekka, gróin grund. Af hálfu 50 ára stúdenta talaði Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri, og færði hann skólanum að gjöf fyrir hönd árgangs síns mál- verk af Pálma Pálssyni, fyrrum yfirkennara, en sonur Pálma af- hjúpaði myndina. — Þá talaði prófessor Richard Beck fyrir hönd •fO ára stúdenta, en þeir gefa skó!- anum vandaðan fjölritara. Síðastur ræðumanna var Birgir Kjaran, einn úr hópi 25 ára s'túdenta, en þtir færðu skólanum að gjöf nýtt píanó sem valinn verður staður í hátíðasal skólans. Rektor þakkaði ræðumönnum hlý orð í garð skól- ans og góðar gjafir. Hann gat þess einnig að 10 ára stúdentár hefðu ákveðið að færa skólanum gjöf. fjárhæð í minningarsjóð Pálma rektors Hannessonar. og þakkaði bað fyrirheit. Naglinn stóö ekki í auganu Morgunblaðið birti í gær þá hryllilegu frétt, að þriggja sentimetra galvaniseraður nagli hafi verið rekinn til hálfs í auga 6 vikna reifa- barns, þar sem það svaf í vagni sinum við fjölfarna götu í Reykjavík, meðan móð ir þess var við heimilisstörf á þriðju hæð. í ijós hefur nú komiö, að sem betur fer er þessi frétt til muna orðum aukin. Nagl- ihn stóð alis ekki í auganu, og er varla hægt að segja að sár hafi sézt eftir. Hitt er satt, að eitthvað hafði verið krotað við auga barnsins með nagla, en var því líkast sem barn milli vita hefði verið þar að verki. Að vísu hefði ekki mátt miklu muna, að illt hlyt ist af, en ekkert bendir til þess að það hafi verið vilja- verk viti borins manns, enda væri það fáheyrður glæpur, þótt leitað væri út fyrir ís- landsstrendur. —r- - //// /// > Dúxar og skáld Að skólaslitum loknum gengu hmir nýju stúdentar í garð Al- þingishússins til myndatöku, og tókst fréttamanni Tímans að ná stuttu tali af nokkrijm þeirra í DAGUR — eitthvað á þjóðfélagið Stúdentar frá Menntaskólanum i Reykjavík vorið 1960. — Myndin er tekin í garSi Alþingishússins í gær. í gær var Menntaskólanum í Reykjavík slitið, og lank þar 114. starfsári skólans. Mikið fjölmenni var að vanda við- statt skólaslitin, nýstúdentar og aðstandendur þeirra, kenn- aralið skólans og fulltrúar eldri stúdenta með Árna Thor- steinsson tónskáld í broddi fylkingar, en hann á 70 ára stúdentsafmæli á þessu vori, og er einn eftirlifandi þeirra stúdenta er útskrifuðust vorið 1890. þessara stúdenta, Dagur Sigurðs- son, er rithöfundur að auki, og kom ný bók hans, Milljónaævin- týrið, út fyrir fáum vikum. Áður hafði Dagur gefið út Ijóðabók árið 1958. Við spyrjum Dag hvort hann ætli sér frekara nám í framtíðinni, I lauk langhæstu stúdentsprófi að þessu sinni, 9.33, sem jafnframt er j hæsta próf í öllum skólanum í ár. iÞað þarf ekki að spyrja Þorstern ^vort hann sé ánægður með próf- Framhald á 3. síðu. Kristinn Ármannsson rektor af- henti nýstúdentum skilríki sín og ámaði þeim allra heilla. 109 stúd- entar luku prófi á þessu vori. Þá rakti rektor skólastarfið á árinu í stórum dráttum og afhenti nem- endum sínum verðlaun, en að máii hans loknu töluðu nokkrir fulltrú- ar eldri stúdenta og færðu skólan- um gjafir. Síðan sleit rektor skól- anum, en stúdentar sungu að lok- um fsland ögrum skorið. Ijósmynd: TÍMINN KAI. Stúlkum fjölg aríMenntask. Sífellt fleiri stúikur sækja til Menntaskólans í Reykjavík, og voru þær 221 talsins á liðnum vetri, en piltar 343. Milli bekkja skiptust nemendur þannig, aS í 3. bekk voru 228, í 4. bekk 146, í 5. bekk 102 og í 6. bekk. 98. Deild- ir voru nálega jafnfjölmennar, 175 í máladeild og 171 í stærS- fræðideild. Langflestir nemendur voru úr Reykjavík, 493, en 81 utan Reykjavíkur. þeim svifum. Fyrst varð á vegi okkar ung stúlka Selma Víghergs- dóttir, en hún varð dúx máladeild- ar að þessu sinni og hlaut ágæta fyrstu einkunn, 8.62, og er það þriðja hæsta stúdentspróf í vor. Selma var að vonum glöð yfir þess'um úrslitum, en hún hlaut góð verðlaun fyrir námsafrek sitt úr ýmsum sjóðum skólans og að auki verðlaun fyrir frábæra prúð- mennsku og stundvísi. — Þetta gekk allt miklu betur en maður þorði að vona, sagði hún. — Og hvað ætlastu fyrir í haust? — Ætli ég setjist ekki í Háskól- ann. Helzt ,angar mig til að leggja stund á náttúrufræði. en það er enn ekki fuilráðið, Að þessu sinni luku 13 stúdent- ar prófi utanskóla, og mun það vera óvenjulegt fjölmenni. Einn SELMA — langar í náttúrufræði setjizt kannske í háskóla í haust? — Ætli ég lesi fyrir aðra en s.ialfan mig í framtíðinni. í augna- biikinu þarf ég fyrst og fremst á aivinnu að halda, — kannske mað- ur drífi sig bara á sjóinn. — En telurðu þér heppilegt sem rithöfundi að hafa lokið þessu prófi? — Það veit ég ekki, það á víst ailt eftir að koma á daginn. En eitthvað verður maður að hafa í höndunum a þjóðfélagið, — og þar er stúdentspróf víst mikilsvert. Þriðjan og síðastan hittum við Þorstein Vilhjálmsson, en hann ÞORSTEINN — næstum öll verðlaunin 70 ÁRA STÚDENT 1 HÖPI 109 NÍRRA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.