Tíminn - 16.06.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.06.1960, Blaðsíða 15
I , => ÞJÓÐLEIKIIÚSIÐ LisVhátíð Þjóðleikhússins Baitettinn Fröken Julie og þættir úr öðrum ballettum. Höfundur og stjórnandi: Birgit Cullebrg Hljómsveitarstjóri: Hans Antolitsch Gestir: Margaretha von Bahr, Prank Schaufuss, Gunnar Randin, Niels Kehlet, Eske Holm, Hanne Marle Ravn og Flemming Flint. Sýntng í kvöld kl. 20. UPPSELT Siðasta sinn. Rigoletto IIIjómsveitarstjóri: Dr. V. Smetácek Gestir: Stina Britta Melander og Sven Erlk Vikström. Sýning föstudag kl. 17. Uppselt — Næstu sýningar á laugaxdag og sunnudag kl. 20. SÝNING á leiktjaldalíkönum, leik- búningum og búningateikningum í Kristalsalnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Simi 5 0184 Fortunella prinsessa götunnar ítölsk stórmynd. Handrit: F. Fellini. Aðalhlutverk: Glulietta Masina, Alberto Sordi. Sýnd kl. 9. Skuldaskil Sýnd kl. 7. Sími 11182 Slegizt um bor'ð (Ces Dames Préferent le Mambo) Hörkuspennandi, ný, frönsk saka- málamynd með Eddie, „uemy“ Constantine, í baráttu við eitur- lyfjasmyglara. Danskur texti. Eddie Constantine, Pascale Roberts. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönuð börnum. Sími 1 64 44 Bankaræninginn (Ride a Crooked Trail) Hörkuspennandi, ný, amerisk Cin- emaScope litmynd. Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarássbíó Sími 32075 — kl. 6,30 — 8,20. Aðgöngumiðasalan Vesturveri, sími 10440. k.«V‘-V*WV* A MAGNA Productioo BÖDDY ADLER • JÖSHUA ÍOGAN stekophK'souni) 2ol5Ii'nr?oi «4 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2- 6, nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíói opnuð daglega kl. 6,30, nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Sýning Kefst kl. 8,20. Sími 19185 13 stólar Stole 'WALTER GILLER suíanne CRAMER geocg TH0MALIA Sprehghlægileg, ný, þýzk gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Stjörnubíó Sími 189 36 VitniÖ sem hvarf (Miami Expost) Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, amerísk mynd. Lee J. Cobb Patricfa Medina Hafnarfjarðarbíó Ferð til Reykjavíkur Fimmtudag 16. júní fyrir þjóðhátíðardag. Frá Geysi M. 6 síðd. Frá Torfastöðum kl. 6,30. Frá Reykjum á Skeiðum kl. 7. Frá Húsatóftum, Skeiðum kl. 7,1 b. Svo og út Laugardal. Frá Laugarvatni kl. 6,30. Frá Minni-Borg kl. 7,00. Frá Alviðru kl 7,30. Ólafur Ketilsson LÍNAN Sími 5 02 49 Þúsund hýÖir tónar Fögur og hrífandi þýzk músik og söngvamynd, tekin í litum. Aðalhl'utverk: Bibi Johns Martin Benrath Gardy Granass Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæiarbíó Sími 113 84 Götudrósin Cabiria (Le nottl di Cabiria) Heimsfræg, ítölsk verðlaunamynd. Bönnuð börnum innan 14 ára. ■Sýnd kl. 7 og 9 Tígris-flugsveitin Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Svarta blómið Heimsfræg, ný, amerisk mynd, Aðalhlutverk: Sophia Loren, Anthony Quinn. Sýnd kl. 7 og 9. Houdini Hin heimsfræga ameríska stórmynd um frægasta töframann veraldar. Tony Curtis Janet Leigh Sýnd kl. 5. Gamla Bíó Sími 114 75 BrúÖkaup í Róm (Ten Thousand Bedrooms) Gamanmynd í litum og Cinema- scope. Dean Martin, Eva Bartok, Anna Maria Alberghetti. Sýnd 3sl. 5, 7 og 9 Nýjabíó Sími 115 44 Meyjarskemman Fögur og skemmtilega þýzk mynd í litum, með hljómlist eftir Franz Schubert, byggð á hinni frægu óþerettu með sama nafni. Aðalhlutverk: Johanna Matz, Karlheinz Böhm. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HátíÖahöldm í Reykjavík (Framha-ld af 2. síðu). Baldvin Halldórsson og Ævar R. Kvaran. Carl Billich leikur undir söngnum. Harmoniku- hjómsveit bama leikur undir stjóm Karls Jónatanssonar. V. Kvöldvaka á Arnarhóli: Kl. 20,00 Lúðrasveit Reykja víkur. Stjórnandi: Herbert Hriberschek. Kl. 20,20 Kvöld- vakan sett: Ólafur Jónsson, ritari þjóðhátíðarnefndar. Lúðrasveitin leikur: Hvað er svo glatt. Kl. 20,25 Geir Hall- grímsson borgarstjóri flytur ræðu. Lúðrasveit Reykjavikur leikur Reykjavíkurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höfund- ur stjórnar. Kl. 20,40 Karlakór inn Fóstbræður syngur. Stjórnandi: Carl Billich. Ein söngvari: Kristinn Hallsson. Kl. 21,00 Leikrit: Ástir og stjórnmál eftir Guðmund Sig urðsson. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Róbert Am finnsson, Rúrik Haraldsson. 21,20 Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari. Undirleikari: Skúli Halldórss. tónskáld. Kl. 21,35 Prófessor Richard Beck forseti Þjóð- ræknisfélags fslendinga í Vesturheimi flytur kveðju frá Vestur-íslendingum. Kl. 21,40 Leikaramir Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson skemmta. Kvöldvökunni lýk- ur um kl. 22,00. VI. Dans til kl. 2 eftir miðnætti: Kynnir: Ævar R. Kvaran, leikari. Að kvöldvökunni lokinni verður dansa.ð á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorgi, hljóm sveit Svavars Gests. Einsöngv ari: Sigurdór-Sigurdórsson. f Aðalstræti: Hljómsveit Krist j áns Kristj ánssonar. Ein- söngvarar: Ellý Vilhjálms og Óðinn Valdimarsson. í Lækj argötu: Hljómsveit Árna ís- leifssonar. Einsöngvarar: Hulda Emilsdóttir og Sigríð- ur Guðmundsdóttir. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar leikur til skiptis á öllum dans stöðunum. Kl. 02,00 Dagskrárlok. Há- tíðahöldunum slitið frá Lækj artorgi. Sérstök merki verða seld á götum bæjarins í tilefni dags ins. Bæjarreikníngar Reykjavíkur (Framhald af 7. síðu) Breyt:,.0 á yfirstjórn fjármála 0£ verklegra framkvæmda Reykja- víkurbæjar var orðin óumflýjan- log nauðsyn. Og þetta viðurkenndu ráðamenn Reykjavíkur með þögn en í verki á fundi bæjarstjórnar 19. nóv. 1959. Þessi stjórnarbreyting mun þó hvergi nærri reynast næg. Það þarf einnig — og fyrst og fremst — að breyta um sjálfa st j órnarstef nuna. En það er önnur saga. Auglýsiö í Tímannm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.