Tíminn - 16.06.1960, Blaðsíða 8
8
TÍMIKW, Bmmtaðaghm 1S60.
MEXIKÓ kynlegasta land
Bk mörg ár raun það taika mig
að samlagast Mexíkó? Hve mörg
ár verð ég að lifa til þess að
stóija það land? Eitt er mér þó til
huggumar. Það teknr mig aðeins
andartak að binda ást við það. —
Þararig lykur brazílíaiwki rithöf-
imduriim Erico V-erissimo ferða-
sögu siani frá þessu kynjalandi,
og bókin iheitir „Mexico“ og er
gafin út hjá Macdonald í London.
Maður blaðað í bókinni og skoð-
ar hinar d'ásamlegu myndir. Auð-
vitað eru þar hauskúpumyndir,
calaveras eru þær kallaðar á mexi-
kanskri spænsku. Þarna er glamp-
ndi hauskúpa úr silfurbergi frá
dögum Azteka. Þá þegar var dauð-
anum unnið af ástríðu. Og þarna
er mynd úr nútírna kvikmynd af
raxmverulegri hauskúpu með hár-
kollu og stráhatt og yfir er skráð
tilvitnun í Verissimo sjálfan:: „í
Mexíkó er dauðinn nokkurs konar
á-stkona“. Er hægt að elska land,
þar sem bömin reika um á allra
sálna messu og sleikja hauskúpur
og beinagrindur úr ^bezta súkku-
laði? Sú ást hlýtur að verða bland-
in trega og skopi, en má vera að
sú sé ásta sixnnust
Ærandi straumiða
Venju legur bandariskur ferða-
maðtrr fer með flugvél beint til
Mexico City og þar er homrm
steypt I slSka ærandi straumiðu,
að haren fiimttr aldrei verulega fót-
kristinna manna
festu. Sá, sem ætlar að skrifa j anna, Tinochitlán, sem var eins
ferðaminningar, ætti að fara með konar Feneyjar — byggð út í stöðu
hæggengari farartækjum, til dæm-
is járnbnautarlest og sjá blæbrigði
andstæðnanna milli landanna á við
ráðanlegum hraða. Þess vegna fór
Erico Verissimo með lest um E1
Iaso og Chihuahua og fylgdist með
því hvemig fólkið var fátalaðra og
brosiu hurfu af andlitunum. Enda
er ekki margt í Mexíkó, sem vekur
mönnum bros. Einu manneskjurn-
ar, sem töluðu við faann voru tvœr
aldraðar konur, önnur svartklædd
og -tuldraði alltaf við talnaband,
hin sagði, að vinkonan bæðist svo
vatn — «n Cortés eyddi henni með
öllu. Borgarstæðið sígur jafnt og
þétt um eitt fet á ári, en Mexíkó-
búum, er sama um það, þeir
•byggja skýjaikljúfa og stórhýsi,
sem eru sambland af stíl Aztek-
anna og Mayanna, Le Cobusier og
Niemeyer hinum brazilíanska, og
þar sem byggingaroar síga hér og
hver og verða allar skakkar og
skældar, segir það sig sjálft, að
borgin er sérkenniieg útlits. Fyrir-
bæri -hins daglega lifs ekki síður
sérkennileg, og nefnir Verissimo
ákaft fyrir til að verja þau slysi og | mörg dæmi. Ég ætla sem gamali
líka bæði hún fyrr sálu manns blaðamaður að segja frá dagblöð-
síns, sem hefffi dáiff sundurskotinn unum í þeirri leyndu von, að þaff
af kúlum. Það fór líka svo, að hann dæmi geti endurbætt fréttaburð-
lenti í umferðaslysi, lestin fór af inn frá lögreglunni hér.
'teinunum áður en hún komst til1
Maxíkó City og margir særðust.' BlóSi drifin blöð
Hann heyrði svo oft setninguna - Mexíkönsku blöðin eru auðvitað
„sundurskotinn af kúlum", að lík- blóði drifin. Sé getið um að pilt-
ingin læðist inn í stíl hans og hann ungur hafi barið frænda sinn í
skrifar um kvöldhimin, sundur- hausinn, lýkur fréttinni á því, „að
blóðið fossaði úr bonum“, en Ver
issirno, sem er Suður-Amcríkumað-
ur og má því teljast sérfróður, seg
Mexico City er eihkennileg borg, ir að aldrei blæði að ráði úr höf-
reist á rústum höfuðborgar Aztek-1 uðsárum. Og um smáglæpamenn
skotinn af stjömum.
Borg Aztekanna
Hinar forno byggingar í Mexíkó eru sumar hverjar hin fegurstu listaverk eins og þessir kirkjuturnar í Mexíkó
City sýna. í borginni mætist nýi og gamli tíminn í byggingarlist.
55 af hundraði mexíkönsku þjóðarinnar eru meztísar, blandaður kynstofn
innfæddra indíána og afkomenda hinna spænsku landvinningamanna. —
j Margir Msxíkóbúar eiga ætt sína að rekja beint aftur til hinna hraustu
Azteka, sem að lokum urðu að lúta í lægra haldi fyrir hinum grimmu
Spánverjum.
eru skrifaðar stökur. i frasm, að það sé Cortés, sem hafi
Verissimo hefur lag á að skjóta, vdkið þjóðerntskenind Mexikana, en
sögulegum köflum inn í frásögn j myndi Aztekum áldrei hafa
sína, án þess að þeir verði leiðin-: tekizt. Hann telur það heppni, að
legir, enda erfitt að skrifa leiðin- j Spanverjar skyldu koma til Mexi-
lega um hina blóðugu sögu Mexí-, &ó, annars hefðu Indíanamir þar
kó. Trúarbrögð Aztekanna voru v&rið deyjandi þjóðflokkur, eins
grimmúðleg, þar var iðkað mannát, í Norður-Ameiíku. Haun segir
og stórfelldar mannfórnir, svo litið I a® kaþólska trúin með öllum sín-
verður úr aðgerðum Cortés, þó að um krossfestingarlýsingum hafi
honum tæki með einu sverðshöggi
að bana heilli menningu. Auðvitað
er ekki til nein stytta af Cortés, en
það er til minnismerki um síðasta
konung Aztekamna, Cuauhtemoc,
og um hana dansa menn þann dag,
sem Cortés pyndaði konunginn tli
bana. Verissimo tilfærir mörg við-
töl við mexikanskan sagnfræðing,
Vaseeonceilos, sem heldur þvij Siqueros, stóra veggfleti í opinber
verið sá eini kristmdómur, sem
hafi getað sgrað trúarbröfð Aztek-
arana.
Sfyfta af Stalín
Vasconcelos var menntamála-
ráðherra í tíð Obregón forseta og
það var hann, sém eftirlét lista-
mönnum eins og Orozo, Rivera og
I Mexíkó dansa menn umhverfis
styttuna af síðasta konungi
Aztekanna
ar, ráðherra og háttsettra embætt
ismanna.
Allir biskupar landsins voru við
staddir og prófastar Roskildeamts,
svo og biskupar frá öðrum Norður
löndunum, Nygren biskup frá Sví-
þjóð, Stoylen biskup frá Noregi,
Gullin biskup frá Finnlandi og
Sigurbjörn Einarsson biskup frá
íslandi.
Sérstakur atburður, sem hægt
er að kalla þjóðhátíð, var hald-
inn hátíðlegur hinn 12. júní í
Roskildc. Tilefnið var 1000 ára
afmæli hinnar dönsku kirkju, er
Danmörk tók opinberlega kristna
trú við skírn Haraldar blátannar.
Dagurinn hófst með guðsþjón- i
ustu í Dómkirkjunni í Roskilde í
viðurvist konungsfjölskyldunnar
og meðlima konungsfjölskyldunn
Dómkirkjan í Roskilde