Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, föstudagian 1. júlí l%0. V»V»V«V»V*\i*V^*V*‘\.*,V»V«V»V»' VIKAI býður ykkur 34 næstu blöð við hálfu útsöluverði Þá sjáið þið skemmtilegasta vikublað landsins ...og sparið 50°l° með þessu einstaka kynningartilboði. Alveg hárrétt. — Þið fáið hvorki meira né minna en 34 næstu tölublöð af VIKUNNI send heim i hlað og það við aðeins hálfu útsöluverði. Nú vitið Þið kannske ekki, að VIKAN hefur sífellt verið að stækka og er nú komin 1 36 síður — í hverri viku auðvitað. Það verða þvi 1224 síður af bráðskemmtilegu iesefni, sem þið fáið upp í hendurnar fyrir litið verð. Það er sama á hvaða aldri þið eruð eða hverskonar áhugamál þið hafið — alltaf munuð þið geta fundið gnægð af forvitnilegu efni i VIKUNNl, sama hvort þið aðhyllist alvarleg ihugunarefni eða létt skemmtiefni. Látum okkur athuga þetta ögn nánar. Ef þú, lesandi góður, ert af hinu sterkara kyni og búinn að hlaupa af þér hornin, þá munt þú kunna að meta ALDARSPEGILINN, greinar um þjóðkunna menn. Þá munt Þú kunna að meta frásagnir af mannraunum og ævintýrum, framförum og tækni og ekki sízt hina þjóðlegu greinaflokka, sem HRIMNIR hefur ritað fyrir VIKUNA. Þar má nefna „Mannskaða á Kjal- vegi", Kambsránið og greinar um flakkarana islenzku. Ef þú, lesandi góður, ert af hinu veikara kyni og kominn vel yfir fermingaraldurinn, þá get- um við mælt með bráðskemmtilegum smásög- um, íslenzkum og útlendum, spennandi fram- haldssögu, föstum þáttum um heimilishald, barnauppeldi, matreiðslu og tízku. Þá flytur VIKAN unglingunum kærkomið efni um inn- lendar og erlendar stjörnur á himni leiklistar, kvikmynda og íþrótta ásamt myndasögum og ýmsu smáefni og föstum þáttum. Ekki má gleyma stjörnuspánni, verðlauna- krossgátunni, draumaráðningunum og póstin- um, sem allir lesa, ungir sem gamlir og siðast en ekki sízt nefnum við hinar stórmerku greinar dr. Matthiasar Jónassonar, sem birtast i hverju blaðl VIKUNNAR. Allt þetta bjóðum við ykkur í 34 næstu tölu- blöðum VIKUNNAR, sem munu koma reglu- bundið á heimili ykkar á hverjum fimmtudegi, ef þið gangið að þessu einstaka kynningartil- boði okkar. Þið Þurfið aðeins að fylla út mið- ann hér að neðan og senda hann til okkar og þið getið hvort sem Þið viijið sent greiðsluna með eða óskað eftir póstkröfu. EINSTAKT TILBOÐ SPARIÐ 50° Vinsamlegast sendið 34 eintök af Vikunni með kynningarverði 250 kr. — 50% sparnaði frá lausasöluverði. VIK A N Skipholt 33, Pósthólf 149 Reykjavík. Nafn __________________________ Heimili Greiðsla fylgir Sendið póstkröfu Þetta tilboð stendur aðeins til boða fyrir nýja áskrifendur utan Hafnarfjarðar og Reykjavikur í takmarkaðan tlma. .*\.»v*v*v*v*- Útboð Tilboð óskast í hita og hreinlætislögn í Póst- og símahús í Hafnarfirði — Uppdrættu ásamt út- boðslýsingu, eru ifhentir á teiknistofunni, Tóm- asarhaga 31 Reykjavík, gegn kr 200 — skila- tryggingu. — Tilooðin verða opnuð á sama stað 8. júlí n.k. kl. 11 f.h. ÞAKKARÁVÖRP Þakka innilega öiium sem giöddu mig með gjöf- um og kveðjum a 50 ára afmæli mínu Kærar kveð.iur Hákon Pálsson • V* V* V • V* V« V* V«X • V V-V* V V* V* V* V* V* V* V V* V* V* V‘-\ Hjartanlega þakka ég öllum Deim. sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 26 júní s.l með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur óll Valdimar Jónsson frá Norður-Garði .*v»v*v*v*v*v*v*v»v*v*v*v»v*v»v*v*v*v*v .»V»V»V'V»V»V«V»V*V*V*V»V»\ Bifreiðastjórar Opið öll kvöld, helgar og virka daga, frá kl. 8 f h. til kl. 11 e.h. Hjólbarðaverkst. Hraunholt v/ hliðina á Nýiu sendibíla stöðinn við Miklatorg. Vil kaupa eða le’gja litla jörð eða grasbýli við eð-- nálægt R- vík. Þarf ekk, að vera stærri en co 1 ha Skilvrði gott ibúðarhus Útihús aukaatriði Tiiboð ásamt kaupitlboði og öllum upp- lýsingum sendist blaðinu fyrir 7 júlí merkt ,;Garð- yrkja.“ Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að síðari hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 1. júlí til 11. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöld- um, svo sem hér segir: Föstud. 1. júlí R- 7051- - 7200 Mánud. 4. — R- 7201- - 7350 Þriðjud. 5. — R- 7351- - 7500 Miðvikud. 6. — R- 7501- - 7650 Fimmtud. 7. — R- 7651- - 7800 Föstud. 8. — R- 7801- - 7950 Mánud. 11. — R- 7951- - 8100 Þriðjud. 12. — R- 8101 - 8250 Miðvikud. 13. — R- 8251- - 8400 Fimmtud. 14. — R- 8401- - 8550 Föstud. 15. — R- 8551- - 8700 Mánud. 18. — R- 8701- - 8850 Þriðjud. 19. — R- 8851- - 9000 Miðvikud. 20. — R- 9001- - 9150 Fimmtud. 21. — R- 9151- - 9300 Föstud. 22. — R- 9301- - 9450 Mánud. 25. — R- 9451- - 9600 Þriðjud. 26. — R- 9601- - 9750 Miðvikud. 27 — R- 9751- - 9900 Fimmtud. 28. — R- 9901- -10050 Föstud. 29. — R-10051- -10200 Þriðjud. 2. ágúst ....'. R-10201- -10350 Miðvikud. 3. — R-10351- -10400 Fimmtud. 4. — R-10401 -10550 Föstud. 5. — R-10551 -10700 Mánud. 8. — R-10701- -10850 Þriðjud. 9. — R-10851- -11000 Miðvikud. 10. — R-11001 —11150 Fimmtud. 11. — R 11151- -11300 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sín- ar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1959 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds til ríkisútvarpsins fyrir árið 1960. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og biíreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma með bifreið sína til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 29. júní 1960. Sigurjón Sigurðsson v» V»V*X»N*V»N »V»V»V»V»V. ,«v»v*v»v *v»v*v»v*v»v*v Nokkrar konur óskast til starfa við Mjólkurstöðina, ísgerð. Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir lögfræðiskrifstofur o.fl. ~ Upplýsingar send- íst blaðinu merkt ..Lögfræðiskrifstofa “

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.