Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 9
föatudaginn 1. júlí W60. 9 Kynblendingsblikinn á Mýrum ásamt íslenzkri Kollu. Hann er svo til hnúðlaus og hefur gráar axlarfjaðrir. Liós- mynd: Einar Gíslason). Æðarkdngsonur í öýrafiröi Kynblendingur af grænlenzkum æftarkóngi og ísle'nzkri kollu svo ekki fari allt í rugling og| hrærigraut. Hitt er sjaldgæft að hitta fyrir kynblending æðarkóngs og ís- lenzfcrar kollu. I>ví er blikirln ungi vestur á Mýrum í Dýrafirði forvitnilegur fugl og torfenginn. | — Að vísu er til hér í Náttúru- gripasafninu hamtroðinn kyn-' blendingur, sem veiddist í sjó skammt frá Reykjavík, en ekki er vitað um öllu fleiri. Fylgja kollunni Dr. Finnur sagði okkur enn fremur að vel mætti vera að ís- lenzkir æðarblikar hefðu krækt sér í útlenzkar kollur og stofnað til ektaskapar með þeim. íslenzku kollurnar eru því ekki einar um að lenda í „ástandinu“, blikarnir eru engu betri — eða verri. En því væri svo farið í ríki fuglann.a að kvenfuglinn réði hvar hjónin taka sér bólfestu og er það föst regla að blikinn fylgir kollunni í heimkynni hennar og sezt þar að. Á Bretiandseyjum finnast fjöl margar andategundir frá öllum löndum að veturlagi, þangað koma endur frá fslandi, Eystrasalts- löndum og alla leið frá Síberíu. fsienzkur æðarbliki, ef til vill fæddur og uppalinn við Breiða- fjörð, hittir þar fyrir kollu frá Austur-Síberíu. Þau fella hugi saman og ganga að eiga hvort annað. Og þá fylgir blikinn koll- unni sinni alla leið til heimkynna hennar og þar setja þau saman bu. Þessu er öfugt farið í ríki manna, þar öðlast konan ríkis- 1 orgararétt mannsins ef þau eru sitt frá hvoru landi. Gráar axlarfjaSrir Blikanum áðurgreinda á Mýrum svipar um margt til föður síns, grænlendingsins, en hann ber einnig einkenni í móðurætt. Hamn hefur ekki hinn konunglega hnúð á nefinu sem faðir hans hefur borið og litir hams eru allir fremur daufari. Axlarfjaðrir föð- ur hans hafa verið svartar en ís- lenzki æðarblikinn hefur sömu fjaðrir hvítar, Dýrafjarðarblikinn fer bil beggja og ýfir gráar axlar- fjaðrir. Annars er fuglinn spakur að því er Gísli bóndi Vagnsson segir í bréfi til dr. Fisnns og hefur mikið gaman af að láta taka af sér litmyndir. Blikinn hefur tekið saman við æðarkollu eina þar í varpinu og er ekki annars getið en að þeirra samfarir séu góðar. En eggin í hreiðri þeirra eru öll óírjó. Þar í varpinu eru ein-nig nokkr- ir hreinræktaðir æðarkóngar og er það engin nýlunda, þeir hafa hafst þar við frá því að Gísli bóndi man eftir s'ér. En um af- kvæmi þeirra er ekki kunnugt fyrr en þann sem hér var sagt Ólafur Jónsson, bókmenntafræðingur og blaðamaður við TÍMANN, sem nýlega hefur lokið prófi í bókmennta- sögu við Stokkhólmsháskóla, mun í sumar rita viku- lega þætti í blaðið um listir og bókmenntir og birtist hér sá fyrsti. Á Mýrum við Dýrafjörð er eitt stærsta æðarvarp á ís- landi og verpa þar um 6000 hjón. Gísli bóndi Vagnsson á Mýrum lætur sér umhugað um varpið og fær um 100 kg af tíún ár hvert úr hreiðrunum sem liggja þétt við hvert ann- að. í sumar hefur orðið vart við sérkennilegan blika í varp inu og hefur dr. Finnur Guð- mundsson fuglafræðingur kveðið á um að þar sé á ferð- inni kynblendingur af ís- lenzkri æðarkollu og græn- lenzkum æðarkóngi- Heimkynni æðarkongsins eru lcndin sem liggja norðan heim- skautsbaugs. Þó leggur hann stund um í kynnisferðir til íslands að vetrarlagi og íslenzku æðarkoll- unnar eru ófeimnar að leggja lag sitt við hinn skrautbúna gest úr norðrinu. t.ízt vel á útlendinginn Æðar'kongurinn er með afbrigð um skrautlegur fugl og litfagur og tekur fram íslenzka æðarblik- anum. Æðarkóngurinn hefur fall- egan bláan haus og er grænn undir augum, með hvíta bringu Gg ýmis litbrigði í væng og sféli, gul, græn og blá. Þar að auki hef- ur hann mikinn hnúð á nefi, sem gefur honum konu-nglega reisn og t.'gn í fasi. Það er því engin furða þótt íslenzku kollunum hafi Iiíizt vel á þennan stássbúna út- lending og tjáð sig fúsar til hjóna- bands þegar kóngur fór að stíga í vænginn við þær. Kongur á 18. öld íslenzkir bændur og náttúru- f.ræðingar vita þess dæmi allt aft- ur á 18. öld að æðarkóngar hafa hreiðrað um sig í varpi hér á landi. Bændur kunnu þó ekki skil, á fuglinum, en töldu að þar færi konungur varpsins, svo skrautleg- ur vár fuglinn og höfðinglegur.! Og sómir nafnið honum vel. Ófrjóir kynblendingar Dr. Fin-nur Guðmundsson segir að algengt sé að einstaklingar úr binum ýmsu andategundum auki kyn sitt, en þau afkvæmi eru nær j _ . _ , ' . , .., undantekningarlaust ófrjó. Það sé Grænlenikur æSarkóngur meS 1Slenzkr, æðarkollu i varp.nu a Myrum i ráð náttúrunnar tl að halda dýra-j °ýrafirfL Taki8 efHr hnú8i a nefi svört‘»m axlarfjöðrum (Liósmynd: lifinu í sómasamlegum skorðum' Pettingill). Þjóðleikbusstjóri sagði m.a. eitt hvað á þá leið í ræðu við upphaf hstahátíðar Þjóðleikhússins í vor, að hann vænti þess að hátíðin yrði íslenzkri tón- og leiklist hvatning og lyftistöng, að vonandi mætti innan tíðar s'já hér á listahátíð þjóðlega ís- j lenzka óperu, eitthvað í lík- ’ in-gu við Seldu brúður Sm-et- ana. Þetta er viss-ulega fróm ósk, en að lið- inni listahátíð er bágt að , á trúa 'því að hún verði að áhrínsorðum. Hátíðin var sem sé miklu frem- ur útlendur gestaleikur en inn- lend li-stahátíð; erlendir gestir baru uppi ’angflestar sýningar, en innlendir listamenn og íslenzk list skipuðu óæðra bekk. í sjálfu sér kann þetta að vera gott og gilt: engum kemur til hugar að amast við heimsóknum góðra gesta til Þjóðleikhússins. En hitt er rangt að nefna sýningar þeirra liér íslenzka listahálíð. ÓLAFUR Hátíðin sjálf stóð frá 4. til 17. júní, en eftirhreytur entust nokkr- fnrið að vinna að þessu verki svo að varla hafa þær umræður náð langt. Menningarsjóður mun um þessar mundir vera með leikrita- samkeppni á döfinni. Hefðu ekki þessar tvær menningarstofnanir sem búa í nábýli við Hverfisgöt- vna getað naft samráð um þessa keppni, þannig að úrs'lit kæmu fiam á hátíðinni? En Þjóðleikhús- ið er kannske orðið uppgefið á leikritasamkeppnum? Vanvirða leiklistarinnar á há- tíðinni er kannski átakanlegast dæmi um það hversu til var stofn að. Annað er það að engar aðrar listgreinar komu nærri þessari há- tíð, engar stofnanir aðrar en Þjóð- leikhúsið og gestir þess. Engir tón leikar fóru fram á hátíðinni, eng- ar listsýningar, skáld og rithöf- undar vixðast ekki hafa verið til kvaddir. Allt þetta ber að sama brunni: það er fásinna að kalla þc-ssa samkomu almenna íslenzka lisíahátíð. Því hefur að vísu heyrzt fleygt að leikhúsið hafi leitað til ýmissa aðila um þátttöku í hátíðinni, en þeir hafi allir afþakkað gott boð, talið of skamman tíma til undir- búnings. Ekki bar þó á að leik- husið teldi sig í tímahraki, en Útlendur gestaleikur um dögum lengur. Efnisskrá: níu sýningar á tveimur óperum, þrjár ballettsýningar, ein leiksýning. Önnur óperan var erlendur gesta- leikur, í hinni sungu erlendir lista menn tvö aðalhlutver'k en íslend- iugur hið þriðja. Ballettsýningin var eins og vænta mátti að lang- mestu skipuð erlendum dönsurum. Af upptalningunni sést að þessi liílahátíð í Reykjavík, haldin í tilefni af tíu ára afmæli Þjóðleik- hússins, var fyrst og fremst hátíð söng- og danslistar, leiklistin tímdi þar í horni og var ekki upp- litsdjörf, en aðrar greinir lista komu hvergi nærri. En hefði ekki verið vegur að gefa íslenzkum listamönnum kost á að annast að minnsta kosti eina óperusýningu e;nir síns liðs? Útlendir gestaleik- ir eru góðir, en verða íslenzkum listamönnum varla mikil uppörv- i.n ef þeir fá hvergi að komast nærri sjálfir nema þá í smáhlut- verk eða kór. Og bar mikla nauð- syn til að setja upp Rigoletfo öðru sinni á hátíðinni? Það eru víst til fleiri bærilegar óperur. jvant er að sjá hvað valdi mistök- i um þessarar hátíðar annað en und- j irbúnings- og fyrirhyggjuleysi. I Hvers vegna var ekkert leikrit 'frumsýnt á há'tíðinni? Var ekki farið að hugsa til hennar þegar í haust svo að nægur tími væri til i'.ndirbúnings? Og hvers vegna var ekki leitað tímanlega til ann- arra aðila um þátttöku í hátíðinni? Þess í stað var sá kostur valinn að byggja mestalla hátíðina á er- lendum gesfum sem tíndust til (Framhald á 15 síðu). Hitt er þó hlálegast hver sess leiklistinni var skipaður á þessari afmælishátíð Þjóðleikhússins. Sýn ingin á Skálholti Guðmundar Kambans var að vísu ósköp geð- þekk, en það hafði verið leikið s'ðan í vor svo að ekki var mikið nýjabrum að, Annað Ieikrit út- leikið var einnig auglýst, Hjóna- spil eftir Thornton Wilder, en féll niður vegna dræmrar aðsóknar. Sagan segir að aðeins einn miði hafi selzt að sýningunni, en engar sönnur veit ég á þeim fróðleik. EKkert nýtt leikrit var seft á svið á hátíðinni aðeins eitt verk úr vetrardagskrá leikhússins kom bar nærri, enginn nefndi ný ís- lenzk verk í sambandi við hátíð- ina. Að vísu er það haft eftir þjóð- leikhússfjóra í nýlegu blaðavið- tali, að „rætt hafi verið um“ að fá nýtt leikrit eftir Laxness á há- tíðina, en svo kemur reyndar upp úr kafinu að skáldið er alls ekki NICHOLAI GEDDA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.