Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 13
Borgfirðingar sigruðu Hún- vetninga með einu stigi Keppni í frjálsum íþróttum Spjótkast: Mjög vegleg 50 ára afmælishá- tíð Skarphéðins um næstu helgi milli Ungmennasambands Borgfirðinga (U.M.S.B.) og iJngmennasambands A-Hún- vetninga (U.S.A.H.) fór fram ,á Blönduósi sunnudaginn 26. júní. Ingvar Jónsson, varafor- raaður U.S.A.H., setti mótið í veikindaforföllum formanns- ins Snorra Arnfinnssonar. Veð ur var frekar hagstætt til keppni. Keppnin fór fram á grasvelli og var erfitt að nlaupa hringhlaupin, þar sme völlurinn hefur ekki nema 200 m hringbraut. Keppnin var geysispenn- andi og skemmtileg og lauk með sigri Borgfirðinga, sem hlutu 75 y2 stig gegn 74 y2 stigi A-Húnvetninga. Keppt var um silfurbikar, sem gefiim var af íþrótta- nefnd U.S.A.H. og hlutu Borg firðingar hann að þessu sinni. Mörg ágæt afrek voru unn iná mótinu. Sérstaka athygli vakti langstökksafrek Sig- urðar Sigurðssonar U.S.A.H., 6,82m., en hann varð fyrir því óhappi að snúa sig í því stökki og gekk haltur til leiks eftir það. Mikla athygli vöktu einnig Borgfirðingarnir Haukur Eng ilbertsson og Magnús Jakobs son svo og systkinin Guðlaug Steingrímsdóttir og Valdimar Steingrímsson U.S.A.H. Ólafur Unnsteinsson keppti sem gestur á móti þessu og náði ágætu afreki í hundrað metra hlaupi 11,4 sek. Hann keppti einnig í langstökki 6,45 og þrístökki 12,90, en þar háðu honum hælmeiðsli. Mótið fór mjög vel fram og lauk með hófi og dansleik á Hótel Blönduós. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Jón Blöndal B 45,39 Sigurður Sigurðsson AH 43,12 Sveinn Jóhannesson B 40,24 Valur Snorrason AH 38,98 Langstökk: Sigurður Sigurðsson AH 6,82 (U.S.A.H.-met) Magnús Jakobsson B 6,51 Pálmi Jónsson AH 6,03 Jón Blöndal B 6,01 Þrístökk: Sigurður Sigurðsson AH 12,65 Pálmi Jónsson AH 12,11’ Eyjólfur Engilbertss. B 11,92 Bjarni GuðráÖsson B 11,61 Hástökk: Pálmi Gislason AH 1,58 Þórbergur Þóröarson B 1,58 Guðlaugur Guðm.son B 1,40 Sgiurg.' Steingrímss. AH 1,40 Garðar Jóhannesson, Akra- nesi stökk sem gestur l,85m. Stangarstökk: Þórbergur Þórðarson B 3,13 Magnús Jakóbsson B 3,13 Pálmi Gíslason AH 3,06 Hið árlega íþróttamót hér- aðssambandsins Skarphéðins, verður háð að Þjórsártúni um næstu helgi. — Verður sér- staklega vandað til mótsins að þessu sinni í tilefni þess að sambandið er 50 ára á þessu ári. Laugardaginn 2. júlí fer fram keppni í frjálsum íþróttum milli sambandsfélaganna. Klukkan 2 á sunnudaginn hefst hátíðadagskráin með guðsþjón- ustu. Séra Eiríkur J. Eiríksson, sambandsstjóri U.M.F.Í. predikar, en kirkjukórar Kálfholts- og Mar- 'tcinstungusókna, annast sönginn. Því næst setur formaður sambands ins, Sigurður Greipsson mótið, og íþróttafólkið gengur fylktu liði inn á hátíðasvæðið, en lúðrasveit Selfoss leikur Skarphéðinsmars- :nn eftir Karl Ó. Runólfsson. Þá verður hópsöngur, sungin verða 2 ættjarðarlög. Guðni Jóns- son prófessor flytur ræðu og Olaf hijösen, forystumaður norskra nngmennafélaga flytur ávarp, en Claf er sérstaklega boðinn á mótið 4x100 m boðhlaup: Sveiit U.S.A.H. 50,4 ;* Sveit U.M.S.B. 50,5 100 m hlaup kvenna: Guðlaug Steingrímsd. AH 13,7 ;I Björk Ingimundard. B , 14,5 *{| Kristín Lúðvíksdóttir AH 15,0 »; Jónina Hlíðar B 15,0 !!; í tilefni 50 ára afmælis Skarphéð- iris. Þá fer fram skjaldarglíma Skaip héðins og kynning fyrrverandi skjaldarhafa. Alls hefur verið keppt um Skarphéðinsskjöldinn í 41. skipti. Tuttugu og níu menn hafa verið skjaldarhafar, frá upp- hafi. Núverandi skjaldarhafi er Greipur Sigurðsson, Haukadal. Síðustu atriði dagskrárinnar verða hópsýningar og bænda- giíma. 120 manna vikivakaflokkur sýnir vikivaka, stjórnandi Haf- steinn Þorvaldsson. 60 piltar sýna leikfimi, stjórnandi Þórir Þorgeirs son. 50 manna bændaglíma fer fram undir stjórn Sigurðar Greips- sonar. Að síðustu fer fram afhending verðlauna og dans á palli. Meðal verðlauna er silfurbikar, sem U. m.f. S^amhygð gaf í tilefni af 50 ára afmæli Skarphéðins. Er bikar- inn verðlaun fyrir bezta afrek hvenna í frjálsum íþróttum. Að undanförnu hafa þeir Haf- steinn Þorvaldsson og Þórir Þor- geirsson ferðazt milli sambandsfé- laganna, æft íþróttafólkið og und itbúið hóp.-ýningarnar, sem fyrir hugaðar eru a héraðsmótinu. Er það von forráðamanna Skarp héðins, að hið fórnfúsa starf, sem a-skufólk í héraðinu hefur lagt ftam, við undirbúning afmælis- mótsins, verði héraðsbúum til hvatningar og ungmennafélags- skapnum til eflingar. Handknatt- leiksmót íslands íslandsmótið í útihandknattleik kvenna og karla verður að þessu sinni haldið sameiginlega og fer frsm á íþróttasvæði Ármanns í Rcykjavík dagana 22. til 31. júlí n k. Einnig er fyrirhugað að halda íslandsmót fyrir 2. flokk kvenna á sama tíma, ef næg þátttaka fæst. Þá'tttökutilkynningar þurfa að vera komnar til Gunnars Jónsson- ar, Bergiþórugötu 9, Reykjavík, fyrir 15. júlí n.k. Glímufélagið Ár- msrn sér um mótið. Langstökk kvenna: Guðlaug Steingrímsd. AH Björk Ingimundard. B Ólöf Björnsdóttir B Margrét Sveinbergsd. AH Hástökk kvenna: Hrafnhildur Skúlad. B Guðlaug Steingrímsd. AH (U.S.A.H.-met) Elín Björnsdóttir B Þórunn Bernódusd. AH »: 4,36 4,26 »: 3,90 3,70 :■ í 1,24:: 1,19 *: *: 1,13 :* 1,08 í Frægasta fraralína heiras | :■ Hva'ða knattspyrnulið á frægustu framlínu heimsins? — Þessari spurningu eru sérfræðingar ■; fljótir að svará: Spánska liði'ð Real Madrid. Og hér sjáum við mynd af þessari frægu framlínu. ![ Leikmennirnir eru frá vinstri: Kopa, Rial di Stefano, Puskas og Gento. Samanlagt verð þeirra J’ rnyndi vera um 300 þúsund pund. Síðan þessi mynd var tekin hefur Kopa verið seldur til Frakk- Iands — en hann er Frakki, en í stað hans leikur nú Brazilíumaðurinn Canario. Rial missli stöðu ‘J sína um tíma vegna þess, að annar Brazilíumaður, Didi, sem þótti bezti leikmaður í síðustu heims- •; meistarakeppni, var keyptur til liðsins. Hann féll þó ekki inn í leik framlínunnar og Rial fékk !; stöðu sína aftur. í öll þau fimm skipti, sem Evrópubikarkeppnin í knattspymu hefur verið háð, J* hefur Real Madrid borið sigur úr býtum. í vor sigraði liðið þýzka liðið Eintrackt í úrslitalelknuni, J» sem háður var á Hampden Park í Skotlandi með 7—3. Ungverjinn Puskas skoraði fjögur mörk |J í úrslitaleiknum, en Argentínumaðurinn di Stefano hin þrjú. Þessir kappar munu leika í Kaup- mannahöfn í ágúst — og verður það síðasta keppni danska landsliðsins fyrir Ólympíuleikana. En !| dýrir eru þeir, því að Real Madrid tekur þúsundir dollara aðeins fyrir einn leik, en Danir eru J* svo öruggir með mikla aðsókn, að þéir eru ekkert hræddir að tap verði á leiknum. (00 m hlaup: Valdim. Steingrímss. AH 11,5 Sigurður Geirdal AH 11,6 Sævar Guðmundsson B 11,8 Guðm. Bachmann B 12,1 400 m hlaup: Valdim. Steingrimss. AH 56,4 I Magnús Jakobsson B 58,5 1 Pálmi Gíslason AH 58,6 Hinrik Guðmundsson B 63,2 1500 m hlaup: Haukur Engilbertss. B 4:32,7 Pálmi Jónsson AH 4:44,8 Viigfús Gestsson B 4:53,7 Björgúlfur Einarss. AH 4:56,0 Kúluvarp: Sveinn Jóhannesson B 12,36 Bjarni GuðráðssonB 12,23 Jóhann Jónsson AH 11,77 Jón Hannesson AH 10,82 Kringlukast: Jón Eyjólfsson B 38,47 Sveinn Jóhannessson B 38,35 Jóhann Jónsson 'AH 35,13 Jón Hannesson AH 32,88 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.