Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 16
FöSPtudaginn 1. júlí 1960. 14». blaS. Konungi var ekki þakkað sjáifstæðið NTB—Leopoldville, 30. júní. Á þingfundi í Leopoldville í morgun lýsti Baldvin Belgíu- konungur yfir sjálfstæði og fullveldi Kongós. Hvorki Kasa vubu forseti né Lumumbu forsætisráðherra þökkuðu hon um né Belgíu fyrir að hafa veitt landinu sjálfstæði. Er sagt, að Lumumba hafi knúið Kasavubu forseta til þess að fella þann hluta ræðunnar nið ur. Mun Belgíukonungur hafa þótt sér misboðið. en þó fór ailt kurteislega fram. Fréttamenn segja, aö and- rúmsloftið hafi verið gjör- I ólíkt inrian dyra þinghúss- ins og aftur út á götunni, þar sem borgarbúar og aðkomu- fólk fögnuðu fengnu sjálf- i stæði af innilegri gleði. 1 Báðar deildir þings voru við staddar hina hátiðlegu at- höfn og auk þeirra um 50 sérlegir sendimenn erlendra ríkja. Bandaríkin sendu Murphy aðstoðarutanríkisráð herra, en frá Sovétrikjunum var 15 manna sendinefnd. Eftir aö konungur hafði lýst yfir sjálfstæði Kongo, undir- ! ritaði hann og Kasavubu, 1 sjálfstæðisy'firlýsingu. í ræðu konungs var gefið (Framhald á 3. síðu) Jón Engilberts sýnir í Rostock í boði Bandalags þýzkra iistamanna í litla námuþorpinu ríkti angist og kvíði í dag, 1. júlí, opnar Banda- lag þýzkra listamanna mál- verkasýningu í Rostock og stendur hún til 1 ágúst. Með- al annarra listaverka á sýning- unni verða þrjú olíumálverk eftir Jón Engilberts, sem sýn- ii' þar í boði bandalagsins. Enn fremur hefur bandalagið boðið nokkrum dönskum lista- mönnum, einungis úr Kammerat- erne, félagi Jóns í Danmörku, að sýna í Rostock. Boðið barst 9. júní og varð Jón dð senda svarskeyti daginn eftir. Hverjum e:num þeirra félaga úr Kammei'aterne var boðið að sýna þrjú verk og hefur Jón sent þrjú oiíumálverk sem nefnast Kerta- ljósið og fuglarnir, Kona í bláu og Nakin kona. Sýnir í Stokkhólmi Enn fremur hefur Jón nýlega sent fimm myndir til sýningar- halda í Stokkhólmi. Hann mun og taka þátt í sýningu Kammerateme i Kaupmannahöfn í haust og sýna þar meðal annars það nýjasta sem hann hefur unnið af svartlist. Jón fer utan í dag og verður viðstaddur opnun málverkasýning- ar í boði Picasso í London. Eins og kunnugt er af frétt um varð mikið námuslys í þorpi einu á landamærum Hér kemur fyrsta myndin af syni Helle Virkner, leikkonu, og Jens Otto Kragh utanrikisráðherra Dan- merkur. Það er aðeins rúm vika síð- an hann fíeddist. Hann er fyrsta barn þeirra hjóna og er hér í faðmi móður sinnar. Wales og Englands s.l. þriðju dagsmorgun. Daginn eftir var tilkynnt, að 45 námamenn hefðu farizt, en alimargir liggja í sárum á sjúkrahúsum. Orsök slyssins var mikil gas- sprenging í einum af námu- nöngunum. Björgunarstarfið j var mjög erfitt vegna eitraðra tjastegunda. Sprengingin varð ; í námugöngum 1 þús. fet und- i ir yfirborðinu. Brezk blöð sögðu að sjálfsögðu j tarlega frá þessu slysi, sem er með meiri námuslysum í Bret- landi í seinni tíð. Seinasta námu- s'.ysið varð í fyrrahaust, er 47 fórust í námu í Lancashire. IV2 mílu frá opinu Orsökin tíl sjálfrar sprengingar- ii nar er ókunn. Sumir í þorpinu ssgjast hafa fundið titring um morguninn, en fyrst vissu menn um slysið er þeyttar voru loft- varnarflautur í fyrsta sinn síðan í stríðslok. Sprengingin varð í göng ’; um um 1% mílu frá sjálfu námu- opinu. Um 700 manns voru komn- ir niður á morgunvakt, er slysið varð. Flestir komust óskaddaðir • , upp. Einn þeirra sagðist hafa verið j s . ' t r . míxufjariægg frá sprengjustaðn- um, en samt hefði loftstraumur kastað sér til. Ekki hefði skelfing gripið menn. Þeir röðuðu sér upp og voru fluttir upp á yfirborðið í lvftum, 24 í einu. Björgunarmenu voru fáorðir um það sem þeir sáu niðri. Einn sagði fréttamönnum, að líkin! væru mörg hræðilega leikin. Þeir ! sem hann hefði séð hlytu að, hafa látizt samstundis af spreng-, ingunni sjálfri, en ekki af gas-1 eitrun, en hún varð síðar mjög j mikil. Konurnar biðu í örvæntingu ' Blöðin gagnrýna, hve aðstand-, endur voru látnir bíða lengi í ó-! v.ssu, ekki neitt við þá talað. Um skeið virtist, sem allir þorpsbúar • (Fram'naló a 15 síðu). j Skýjað Nú spáir veðurstofan hægri breytilegri átt og skýjuðu. í nótt átti að verða súld eða lítilsháttar þokuslæð- ingur, en vonandi verður hann þurr í dag. JÓN EJNGILBERTS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.