Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, föstucjaginn 1. júlí 1960. 70 ára er í dag Ingibjörg Skarp- liéðinsdóttir, ekkja Belga Þórðarson- ar, en þau hjón bjuggu um árabil að Háraksstöðum í Norðurárdal og Gilsstöðtun í Hrútafirði. Síðar fdutt- ust þau til Skagastrandar, en þar andaðist Helgi 1951. Ingibjörg dveiur nú að EUi- og hjúkrunarheimilinu Grund hér í bæ. HJÓNAEFNI: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Halldóra Árnadóttir, Byggðavegi 141, Akureyri, og Snorri Guðmundsson, Sölvanesi, Skagafirði. ÝMISLEGT MINNINGARSPJÖLD LAMAÐRA OG FATLAÐRA eru seld á þessum stöðum: Bækur og ritföng, Austurstræti 1. Verzl. Roði, Laugav. 74. Bóva. Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv. 1. Skrifst. lamaðra og fatlaðra, Sjafn argötu 14. fyrramál'ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Pagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, iirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar ( ferðir),2 .Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). SKÍPAUTGERÐ RIKISINS: Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Vest- fjörðum. Herjól'fur fer frá Horna- firði í dag til Vestmahnaeyja. SKIPADEILD S.Í.S.: Hvassafeli fór frá Reykjavík 25. þ.m. til Archangelsk. Arnarfell fór 29. júní frá Eskifirði til Arehangelsk. Jökulfell fer væntanlega í dag til Kaupmanmahafnar, Osló og Huli. Dísarfeli losar á Norð-Austurlandi. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Ventspils. Harnra fell átti að fara í gær frá Aruba til íslands. H.F. JÖKLAR: Langjökull er í Vemtsipls. Vatna- jökull er í Leningrad. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, að Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Úr útvarpsdagskránni í kvöld kl. 81.30 les Ævar Kvaran | útvarpssöguna: „Vaðlaklerkur" eftir Steen Steensen Blicher í þýðingu Gunnars Gunnars- sonar, rithöfund- ar. Lítlð hefur heyrzt í Gunnari í útvarpinu upp á síðkastið, en þýð- ing hans ætti að vera trygging fyr- ir góðri útvarps- sögu. GUNNAR Önnur dagskráratriði: 13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir 20.60 Sjóslysið við Langanes 27. sept. 1927; — frásaga (Jónas St. Lúð- viksson). 21.05 Einleikur á píanó: Svjatoslav Richter l'cikur verð eftir Franz Liszt. 22.Í0 Kvöldsagan: „Vomuglaðir veiði menn“ eftir Óskar Aðálstein; VI. (Steindór Hjörleifsson Ieik- ari). 22.?0 í léttum tón: (Elsa Sigfúss syngur innlend og erlend Iög. KENNARI var að prófa nemendur í efnafræði og sþurði einn þetrra, hvað vatn væri. „Litlaus vökvi, sem verður svart- ur, ef maður þvær sér um hendurn- ar úr honum," var svarað . k k ra LOFTLEIÐIR H.F.: Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Glos- gow og London kl. 8:15. Edda er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannaihöfn og Oslo. Fer til New York kl. 20:30. Leifur Eiríksson er_ væntanlegur kl. 23:00 frá London og’ Glasgow. Fer til New York kl. 00:30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.: Miliilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan leg aftur til Reykjavikur kl. 22;30 í kvöld. Flugvélin fer til Glcsgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í Athugasemd Vegna viðtals við Peter Ronson, sem birtist í blaðinu í gær, biður stjóm Frjálsíþróttasambands ír' nds þess getið, að enn hafi ekki verið valið lið til keppni í Osló 20. júlí. Liðið verður ekki valð fyrr en 10. júlí. 14 D R r K I Lee Fcdk 14 Brtu mikið særður, Reykur? Ég næ mér eftir eina mínútu. Látitu Þetta er bara smáskema maður. hjallinn ganga á meðan. í göngunum ræðst Dreki á Blake — Blake, heyrirðu til mín?? Er allt Heyrir þú ekki til mín? Blake, í almátt- blaðamann. í lagi??? ugs bænum svaraðu mér, ég er að deyja — Hvað ertu að gera, Blake, ha? úr hræðslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.