Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, föstudagmn 1. júlí 1960. RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Drengjabúðir Höskuldar og Vil- hjálms gáfu mjög góða raun Héldu tvö námskeíð í Hveragerði og var full- skipaÖ á báÖum eÖa 67 þátttakendur Blaðamenn ræddu í gær við þá Höskuld Karlsson, í- þróttakennara í Keflavík, og Vilhjálm Einarsson, hinn kunna íþróttamann, og var til- efnið það, að þeir stóðu fyrir Drengjabúðum í Hveragerði. Héldu þeir tvö námskeið nú í þessum mánuði, og var full- skipað á báðum. Síðara nám- skeiðinu lauk nú fyrir þrem- ur dögum. Þeir Höskuldur og Vil- hjálmur sögðu, að Drengja- búðírnar hefðu gefið mjög góða raun, enda Hveragerði ednn heppilegsusti staöur á landihu, bæði hvað íþrótta- aðstöðu og náttúrufegurð snertir, til að halda slik námskeið. 67 drengir víðs vegar að af landinu sóttu námskeiðin, sem stóðu í ÍQ' 'cíaga hvort. Verði 'vár mjög í hóf stillt, svo telja má næsta ótrúlegt, en það var 500 kr. fyrir dreng, eða 50 krónur á dag — og var þar innifalin kennsla, matur og húsnæði. Drengimir sváfu í garðyrkjuskólanum og sýndi Unnsteinn Ólafsson, skóla- stjóri, málefninu mikla vin- semd, en hann lánaði skól- ann endurgjaldslaust. Einnig fengu þátttakendur að fara í laugina að Laugaskarði án endurgjalds, og hjálpaði þetta mjög við að stilla verð inu í hóf. 11—17 ára Fyrra námskeiðið hófst 4. júní og stóð til 14. sama mán ! aðar og voru þátttakendur 36, þar af fjórir frá Hvera- gerði. Síöara námskeiðið var frá 18.—28. þessa mánaðar og i þá voru 31 drengur. Þátttak- 1 endur voru á .aldrinum 11—17 ára, meðalaldur á hinu fyrra 14 ár, en hinu síðara 11 ár. Þátttakendur voru frá Akur 1 eyri, Akranesi, Siglufirði, Mos fellssveit, Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnaxfirði, Njarðvik- um, Keflavík, Árnessýslu og Vestmannaeyj um. — Töldu stjórnendurnir mjög heppi- legt að drengimir væm sem i viðast að, þar sem þeir kynna heimabyggð sína hver j fyrir öðrum. . Einn þátttökudagur ! Við skulum dvelja í hug- anum með drengjunum einn dag og sjá hvernig þeir eyða honum í leik og starf. Klukk- árt átta er farið á fætur, og eftir 10 mín. eru allir komn- ir út í leikfimi stutta stund, en síðan er farið inn aftur og búið um rúmin og tekið til í svefnskálunum. Klukkan níu er morgunmatur, og eftir hann farið niður á íþróttavöll og æfð knattmeð- ferð, bæði knattspyrna og handknattleikur. Klukkan 11 er haldið heim aftur og þá er íþróttafræðsla og þá m.a. sýndar skuggamyndir og kvik rnvndir. Klukkan 12,30 er létt máltíð og síðan haldið aftur á völlinn og þá eru frjásar íþróttir og æft til rúmlega þrjú. Þá er frjáls stund fyrir drenq'ina — sumir lesa, aðrir tefla, sumir fara í fjallgöng- ur og aðrir æfa íþróttir þar á Islandi Frétt í danska blaðinu Aktu- elt síðast liðinn sunnudag: Á ráðstefnu handknattleiksleið- toga Noiðurlanda í gær fóru íslendingar fram á, að fá að halda næsta Norðurlandamót í handknattleik kveftina, s»m á að fara fram 1964. Hinir dönsku, norsku og sænsku leið- togar urðu mjög hugsandi yfir þessu, þar sem ferðir til ís- lands eru mjög dýrar, en þar sem fslendingar hafa nú hvað eftir annað fórnað fjármunum til að taka þátt í mótum utan fslands og þar að auki staðið sig mjög vel á mótinu í ár, urðu hinir dönsku, norsku og sænsku leiðtogar einhuga um, að tilkynna íslandi, að allt myndi verða gert ti! að skapa fjárhagslegan grundvöll ti! að uppfylla óskir fslendinga um að fá að halda Norðurlanda- mótið. til klukkan .fimm, en þá er aðalmáltíð dagsins. Eftir hana er farið í laugina, og klukkan átta er komið heim. Þá er kvöldhressing, og síðan kvöldvaka. Þá eru málfundir, þar sem drengirnir eru virkir þátttakendur og stiga sumir í „pontuna“, einnig kvikmynd ir með kunnum íþróttamönn- um, söngur og fleira. Á góð- viðriskvöldum er farið í fjall göngur um nágrennið. íþróttamenn í heimsókn Meðan námskeiðin stóðu Þátttakendor að leik. HveragerSi í baksýn. Þátttakendur á öðro námskeiðino ásamt Höskuldi Karlssyni, íþróttakennara, til vinstri. yfir komu íþróttamenn og flokkar í heimsókn. Rússneski knattspyrnuflokkurinn Dyna mo kom þama og horfðu liðs menn á drengina leika knatt spyrnu. Guðmundur Gíslason og Ágústa Þorsteinsdóttir æfðu sund í Hveragerði á þessum tíma og fannst drengj unum mjög til þeirra koma, og hinn kunni frjálsíþrótba- maður Björgvin Hólm, dvaldi um vikutíma í Drengjabúö- unum við þjálfun, og á kvöld vökum var hann mjög vin- sæll, er hann dró gítarinn sinn fram. ? ; .1 ;. ’v ", ‘ , ■' , Aðeins einn diskur brotnaði Matráðskona á staðnum var Ólafía Auðunsdóttir úr Reykjavík og sögðu Höskuld ur og Yilhjálmur að þeir ættu henni mikið að þakka í sam bandi við námskeiðin — enda fylgdist hún með öllu af lífi og sál. Hún var afar vinsæl meðal drengjanna, en sá háttur var hafður á, að þátt- takendum var skipt í flokka — þrír í hverjum — og að- stoðuðu þeir ráðskonuna á hverjum degi, ræstu húsið, báru á borð og vöskuðu upp. Sumir höfðu reyndar aldrei gert þetta áður — en vel var unnið, því aðeins einn diskur brotnaði á báðum námskeið- unum. En með því að dreng- imir voru svo virkir þátttak endur í starfinu, þurfti ekki að kaupa fleiri Starfskrafta, og það hafði sitt að segja. Höskuldur og \ilhjálmur t-öldu, að þessi námskeið hefðu sannað að þau œttu fullan} rétt á sér — og þeir hefðu hug á þvi að reyna að efna til Drengjabúða einnig nœsta sumar, og þá jafnvel á breiðari grund- velli. Þessi tvö voru aðeins tilraun, sem tókst vel, enda hefur Hveragerði einstaka möguleika upp á að bjóða. Fleiri geta námskeiðin ekki orðið í sumar vegna anna Munið að synda 200 metrana þeirra félaga — en sem sagt nœsta sumar hfa þeir full- an hug að reyna að nýju — ofif þá mun ekki standa á þátttakendum, þ\i ánœgðir foreldrar munu áreiðanlega senda drengina. sína. aftur, og hvetja aðra til þess. —hsim. Tvö heims- met í sundi Á sundmóti í Los Angeles á laugardaginn setti Len Burke nýtt heimsmet í 200 m bringu- sundi, synti á 2:36,3 mín. og bætti mef Japanans S. Tanak- as frá 1959. Það var 2:37,1 mín. Á sama móti setti George Harrison einnig nýtt heimsmet, þegar hann synti 400 m fjór- sund — það er baksund, bringu sund, skriðsund og flugsund — Chris von Saltza á 5:07,8 mín. Eldra metið átti Gary Hendrich 5:13.3 mín. sett í fyrra. Mesta athygli á mótinu vakti þó skriðsund Chris von Saltza, en þessi 16 ára stúlka setti nýtt, bandarískt met í 100 m skriðsundi, synti á 1:01,8 mín. — en cldra metið var 1:02,0 mín. Tvö önnur bandarísk ■ met voru sett á mótinu. Joe I Alkirk synti 100 m skriðsund 1 á 55.1 sek. — og fyrr í riðli hafði Lancc Larson synt á 55.5 sek., en það er hvort tveggja betra en eldra metið 55.7 sek. — Heimsmet Ástralíumannsins Hendrichs er 54.7 sek. — f 200 m bringusundi kvenna synti Anne Warner á 2:51.4 mín. — en eldra met hennar var 2:56.4 mín. svo framförin er stórkost- leg. Mótíð fór fram í Ólympíu- sundlauginni í borginni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.