Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.07.1960, Blaðsíða 15
T f M.I.N N, föstudaginn 1. júlí 1960. 15 Tjarnar»bíó " Simi 2 2140 MatSurínn á efstu hæft (The Man Upstairs) Afar taugaspennandi, ný brezk mynd. Aðalhlutverk: Richard Attenborugh, Dorothy Alison. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Trípo!i-Híó Sími 11182 Callaghan og vopnasmyglararnir (Et Par ici la sortie) Hörkuspennandi og bráðfyndin, ný, frönsk sakamálamynd i Lemmy- stfl. — Mynd er allir unnenduir Lemmy-mynda þurfa að sjá. Danskur texti. Tony Wright Domnque Wilms. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Laugarássbió — Sími 32076 — kl. 6,30—8,20. — Aðgönguniiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Produced by Directcd by a magna Production BUDDY ADLER-JOSHDA LöGAN stereophoniEc'souno ÆÍX Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri aila daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning kl. 8,20. Stjörnubíó Sími 189 36 Asa-Nissi í herþjónustu Sprenghiægileg ný Asa-Nissamynd með sænsku bakkahræðrunum: John Elfström, Artur Rolur sú allra skemmtilegasta, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarhíó Sími 5 02 49 Eyttmerkurlæknirinn 0rke*ilmgm i (cuhsw tttetl CVIRP JURGEIMS Pamille Joumaleii* SDCCES FEUILLETON ,.FORB. F.BORN______ Afar spennandi og vel leikin frönsk mynd, eftir samnefndri sögu, sem blrtist í Fam. Journal. Tekin í VistaVision og litum. Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Folco Lulll, og Lea Padovani. Sýnd kl. 7 og 9 Bæiarbíó HAFNARFIRÐI Simi 5 01 84 7. herdeildin Hörkuspennandi, ný amerisk lit- mynd. Randolph Scott Barbara Haley Sýnd kl. 7 og 9 L-.nnuð jm. Nýjabíó Simi 115 44 Meyjarskemman Fögur og skemmtilega þýzk mynd í litum, með hljómlist eftir Franz Schubert, byggð á hinni frægu óperettu með sama nafni. Aðalhlutverk: Johanna Matz, Karlheinz Böhm. Sýnd kl. 7 og 9 Konart meí járngrímuna Hin geysispennandi æfintýramynd í litum með Louis Hayward Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 Sim) 19185 Rósir til Moniku 5;' nnandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heita.r ástríður. Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Fridtof Möjen. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9 Margt skeftur á sæ Aðalhl'utverk: Dean Martln og Jerry Lewis Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. í ferðalagiö Dúnsængur Gefjunarteppi Gamla Bíó Simi 1 14 75 í greipum óttans (Julle) Spennandi og hrollvekjandi banda rísk sakamálamynd. Dorls Day — Louls Jourdan Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð Innan 16 ára. Kvensíðbuxur Telpnabuxur Drengjabuxur Stakir drengjajakkar Nælonsokkar, dökkir (allt með gamla verðinu) Enska Pattonsullargarnið fræga í öllum litum. Sendum í póstkröfu. NONNI Vesturgötu 12 Sími 13570 Austorbæjarbíó Simi 1 13 84 Ríkasta stúlka heims (Verdens rígeste Pige) Sérstaklega skemmtil'eg og fögur, ný, dönsk söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk leika og syngja: Nlna og Friðrik Sýnd kl. 5, 7 og 9 SKIP/IUTGCRÐ RIKISINS Esja \es‘tur um land í hringferð hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutningi ár- degis á laugardag og á mánudag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-! ar, Húsavíkur, Raufarhafnar og; Þórshafnar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Herðubreið austur um land í hringferð hinn 7. þ.m. Tek,ð á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fiarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fíarðar, Bakkafjarðar og Kópa- skers. Farseðlar seldir á miðvikudag. Kaffisala í Lang- holtssókn Safnaðarkonur í Langholts- sókn efna til kaffisölu n.k. sunnu- dag til ágóða fyrir kirkjubygg- ingarsjóð. Er þess fastlega vænzt, að safn- aðarfólk komi sem allra flest og fái sér kaffisopa um leið og það vinnur að framkvæmd þessa þýð- ingarmikla málefnis. Þetta er í fyrsta sinni, sem fólk- ið á þess kost að njóta slíkrar gestrisni á þessu sameiginlega heimili sínu. Vonandi verða gestirnir sem allra flestir. Konur munu ekkert tíl spara að taka sem bezt á móti þeim. Verum samtaka um að gera þennan fyrsta veizludag í Safn- aðarheimilinu við Sólheima, ánægjulegan. Komið og skoðið bygginguna og kynnið ykkur framtíðar ætlanir Langholtskirkju. Árelíus Níelsson. BÍLASALINN við Vitatorg. Sími 12500, Benz, diesel '58 Ekinn 43 þúsund km. Benz, diesel '55 Góður vagn. Benz 180 '55 Sérstaklega góður einka- vagn. Ford Angiia '55 Ekinr> 53 þúsund km. Vauxhall '54 Skipti hugsanleg á jeppa. Taunus '54 fólksbíll. Gott verð. Góðir skilmálar. Volvo 544, 59 Ekinn 8 þúsund km. Volvo '54 fólksbíll Skipti hugsanleg. Moskwitch '59 Ekinn 16 þúsund km. — Skipti möguleg á ódýrari fólksbíl Moskwitch '58 Ekinn 11 þús km. Moskwitch '55 Mjög fallegur vagn. — Skipti á Skoda Station ’56—’58. Volkswagen '58 Ekinn 43 þúsund km — Skipíj á nýjum Volks- wagen. Fiat 1100 '54 Skiprr hugsanleg á Opel Caravan ’56 Fiat 1100 '59 Ekinn 24 þús km Skipti á ódýrari vagni. Otlendur gestaleikur (Framhald af 9. síðu). landsins á síðustu stundu svo að r.æsta naumur tími hefur gefizt til hynna og samæfinga, enda hafa ýmsar sögur kvisazt um mistök í undirbúningi og furðu hinna er- lmdu gesta á rekstri listahátíðar- irnar. Slíkar sögur hæfir þó varla að rekja í nlöðum þótt fróðlegar væru. En eitt dæmi um skipulags- leysi og brestandi fyrirhyggju var ballettsýningin. Birgit Cullberg \ar að vísu hinn mest; aufúsugest- ur og einna mestur fengur að ball- ett hennar, Fröken Júlíu, af öll- um sýningum á hátíðinni. En þessi stutti ballett nægði engan veginn uppi heila sýningu, og þá þá var það ráð tekið að fylla upp fyrri hluta hennar með þáttum úr mörgum og clíkum verkum öðrum fluttum við píanóundirleik. Slíkar sýning- ar hafa sézt hcr áður ýmsar, og er ekki mikill hátíðabragur að þótt gott só að tá góða dansara í heim- sókn. í áðurncfndu viðtali í Morgun- biaðinu kveðst þjóðleikhússtjóri rnjög ánægður með háfíðina bæði fjárhagslega og listrænt. Ekki skil óg ánægju hans í listrænu tilliti, er, gott er ef hátíðin hefur staðið undir sér f.iárhagslega. Það er þó engin furða því aðgöngumiðar að flestum sýr.ingum voru seldir háu verði, ýmist tvöföldu eða þreföldu, og er það láglaunaíólk vist ekki ofsælt af hátíðinni sem hefur frcístazt til að sjá allar sýningarn- ar og greitt fuilu verði. Hins veg- ar er skiljanlegt að ærið fé þuifi til slíkrar hátíðar, hví að varla kemur listafólk úr vmsum álfum ókeypis hingað til að syngja, leika og dansa nokkur kvöld. En hefði leikhúsið ekki getað varið þessu fé haganlegar, til meiri listræns árangurs, leikhússgestum til meiri ánægju, íslenzkri list til meiri frsmdráttar’ Höfum ennfremur til sölu vöru- og senditerðabila flestum árgöngum. BÍLASALINN Það er gott og gegnt verkefn að ráðast ' að halda hér listahá- tið. En til þess að vel megi tak- a:,t þarf fýrirhyggju, undirbúning, skipulag. Það er betra að næsta hátíð dragizt nokkur ár en sömu afi mistök hefjist aftur á næstunni. I Þessari átti að Ijúka með dans- veizlu á sviði og í sal Þjóðleikhúss- ! ins. Mikils þótti við . þurfa að stöðva gleðina, því að sjálf ríkis- sijórnin skarst í leikinn. En hefði exki þessi dans verið hæfilegur ! endahnútur hátíðahaldanna? Þau við Vitatorg. — Sími 12-500 emkenndusf fremur af íburði og | sýnimennsku en alvarlegu list- r..-v.^-v.x.vv->..-v.-v.v.-v.v. ' rænu átaki, var fremur snúið til peningamanna en listelskara. Ég held það hefði verið bezt að dansa. Ó.J. Kartöfluleysi (Framh ai 1 síðu). ist fyrir um horfur á kart- öflumarkaði framvegis. Forstjórinn kvað það fyrir sjáanlegt að vandræði yrðu með kartöflur næsta hálfan mánuðinn. Þær birgðir sem til hefðu verið í landinu, leif ar af fyrra árs uppskeru, væru þrotnar, og ekki von á nýjum farmi fyrr en eftir 10—12 claga. Að vlsu kom Gullfoss með um 100 lestir af ítölskum kartöflum í gær, en þær verður væntanlega að leggja til hliðar handa sjúkra húsum. Jóhann Jónasson er nýkominn frá meginlandinu þar sem hann leitaðist fyrir um kaup á kartöflum og samdi m.a. um kaup á hinum belgisku kartöflum uem fóru í sjóinn. Hann kvaðst hafa frétt í fyrradag í Kaupmanna höfn, að Drangajökull hefði farizt og þá þegar tekizt að tryggja nýjan farm frá Hol- landi og Belgíu. í gær var svo veitt leyfi' til að taka skip á leigu til flutninganna, en það er ekki væntanlegt hing Námaslys (Framh. af 16. síðu). væru saman komnir við grindurn- ar umhvertis námuopið. Eiginkon- ur, foreldrar og börn, öll biðu í angist eftir að heyra frá ástvin- um sínum. Meðal þeirra, sem fór- ust. voru f'íburabræður 21 árs að aldri. Þá fórust einnig tvennir feðgar. að fyrr en eftir 10—12 daga. Um svipað leyti kemur Jökul fell með nýjan farm ítalskra kartaflna, en þangað til má búst við að lítið verðí af kart öflum á markaði. í för sinni leitaði Jóhann Jónasson fyrir um kaup á kartöflum í ýmsum löndum, og einkum í Póllandi, en vegna vöruskiptasamninga landanna eru kartöflukaup hagstæðust þaðan. Pólverjar voru ekki tilbúnir til að selja nýjar kartöflur fyrr en um miðjan júlí, og er þá Goöa- foss væntanlegur með 500 lesta farm þaðan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.