Tíminn - 07.07.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.07.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, fimantudagmn 7. júli 1960. MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR I slysavarSstofunni kl. 18—8, sínd 15030. ÁRNAÐ HEILLA Sextugur er í dag Magnús Runólfs- son, bóndi, Haukadal, Rangárvöllum. Sunnudaginn þriója júlí voru gef- iu saman af séra Emil Björnssyni ungfrú Ingibjörg Árnadóttir, hjúkr- unarkona, og Jón Ólafsson, húsgagna smiður. Heimili ungu hjónanna er að Austurbrún 2, Reykjavík. ÝMISLEGT Frá Ferðafélagi íslands: Sex IV2 dags ferðir á laugardag: Þórsmörk. Landmannalaugar. Kjal- vegur og Kerlingarfjöll. HúsafeUs- skógur. Tindafjallajökull. Haukaaal ur í Biskupstungum. — Tvær sumar leyfisferðir. 9 daga ferð um Vestur- land. 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. Kvenfélag Hallgrímskirkiu. Hin árlega skemmtiferð félagsins verður farin þriðjudaginn 12. júli. Farin verður ný leið um fögur hér- uð og verði stiiit i hóf. Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl. 9 ár- degis. Tilkynningar um þátttöku þurfa að ebrast fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 11. júlí. Allar nánari upplýsingar veittar í símum 14442, 13593, 12501 og 12297. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Archangelsk. Arnar fell er í Arehangelsk. Jökulfell er í Gautaborg. Dísarfell losar á Húna- flóahöfnum. Litlafell er á leið til Faxaflóahafna frá Norðurlandi. — Helgafell er í Kotka. Hamrafell fór 1. þ. m. frá Aruba áleiðis til Háfnar- fjarðar. Er væntanlegt 113. þ. m. Skipaútgerð ríkisins: Hekia er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferó. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 13 í dag austur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið tU Akureyrar. Herj | ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 | £ kvöld tii Reykjavíkur. j Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Rvíkur 3. 7. frá ■ Gdynia og Reyðarfirði. Fjallfoss fer ! frá Hull 8. 7. til Rvíkur. Goðafoss ' Munið að synda 200 metrana GLETTUR er í Hambong. Gullfoss fór frá Leith 5. 7. tii Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Bíldudal á hádegi í dag 6. 7. tii Keflavíkur, Vestmannaeyja, Akra- ness og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 5. 7. til Hull, Kalmar og Aabo. Selfoss fór frá N. Y. 2. 7. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvikur 4. 7. frá Hamborg. Tungufoss fer frá Gufunesi í kvöl'd 6. 7. til Borgairness og Reykjavíkur. Hf. Jöklar: Langjökull fór í fyrrinótt frá Kaup mannahöfn á leið til Akureyrar. — Vatnajökull fór frá Kotka í fyrradag á leið til Rvíkur. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandafiugvélin Hrímfaxi fer tU Glasgow og Kaup- manniahafna.r kl. 8,00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavikur kl. 22,30 I kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannaihafnar kl. 8,00 í fyrra mál’ið. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer tU Lundúna kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur tU Reykjavíkur kl. 13,20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýraír, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, ’ Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyirar. Loftleiðir: Hekla er væntanleg kl. 9,00 frá New York. Fer til Oslóar, Gautaborg ar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10,30. Leifur Eiriksson er væntanlegur kl. 23,00 frá Luxemborg og Amster- dam. Fer til New York kl. 00,30. — Hurðu, er það satt, að þú hafir DENNI sott um sumardvol fyrir mig a 20 |—. yt—» « « . . | . (—I . sveitabæjum og fengið neitun frá I J ivl I A\ I * r~l I þeim öilum???? Úr útvarpsdagskránni 13,00 „Á frívaktinni", sjómannaþátt ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15,00 Miðdegisútvarp. 20,30 Hæstaréttarmál (Hákon Guð- mundsson, hæstaréttamtari). 20,50 Frægir söngvarar: Leonie Rys- anek syngur óperuaríur. 21,15 Smásaga vikunnar: „Viðar- þjófurinn“, eftirm Mihail Sado veanu, í þýðingu Sigríðar Ein- ars frá Munaðamesi (Haraldur Björnsson leikari). 21,40 Tónleikar, danstóniist eftir Chopin. 22,10 Kvöldsagan: „Vonglaðir veiði- menn“ eftir Óskar Aðalstein (Steindór Hjörleifsson leikari). 22,25 Sinfóniutónleikar. Auglýsið í Tímanum K K E A O D D L E E Jose L Salinas — Sjáið hér er kurteisi glæpamaður- inn kominn aftur. — Þakka hrósið.... en áfram með grautinn. Hvar eru mun- irnir, sem þið ágætu herrar berið á ykkur. Ég mun vera afar þakklátur fyrir alla aðstoð frá ykkur. — Þú skatt aldrei komast undan, hundurinn þinn. — Þetta er svívirða. — Skjótið hann niður, einhver ýkkar. — Engan hávaða, félagar. — Mikið er að þú kemur upp maður. Og þín stóra hugmynd um undirgöng er þá abra tómir dagdraumar? — Til hvers í ósköpunum vildirðu að ég færi aftur heim í herbergi, þegar þú dvaldir í þessum „undirgöngum" þínum? — Fyrst ekkert var nú þarna niðri, við hvað varstu þá að dnuda... .ó.... þetta er ekki Blake???

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.