Tíminn - 07.07.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.07.1960, Blaðsíða 15
15 TÍMINN, fimmtudaginn 7. júli Tjaraar-Mó Sími 2 21 40 Klwkkan kallar (For whom the bell tolls) Á sínum tíinu var þessi mynd heims- fræg, enda ógleymanleg. Aðalhlutverk: Gary Cooper Ingrid Bergman. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Sími 11182 Ofboftslegur eltingar- leikur (Running for the sun) Hörkuspennandi amerísk mynd í lit- um og Superscope. Richard Widmark Trewor Howare Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 19185 Rósir til Moniku Spcnnandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heitar ástríður. Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Fridtof Möjen. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sagan kom í „Alt for Demerne." Sýnd kl. 9. Margt skeftur á sæ Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd i:l. 7. Aðgöngurr' 'a frá kl. 5. Ferð úr . .kjargötu kl. ;.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Sími 113 84 Ríkasia stúlka heims (Verdens rígeste Pige) Sérstaklega skemmtil'eg og fögur. ný, dönsk söngva- og gamanm, :v’ litum. Aðalhlutverk leika og syngja Nina og Friðrik Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Sími 1 89 36 Brúin yfir Kwai-fliótií 'ieimsfræra -erðlaunnkvikmynd: Með úrvalsleikurunu; Alec Guinnt Willlam Holden Sýnd Asa-Nissi í herþjónustu S rer .h.ægileg ný gamanmynd Sýnd : I. 5 og 7. 1960. Lagjgarássbíó — Sírni 3207o — kl. 6,30—8,20. — Atfgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 BÖÐDY ÁDLER ■ JÖSHUA LOfiAN STERE0PH0N|EC'sOUND Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri aila daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýnd kl. 8 20. Nýjabíó Sími 115 44 Flugan (The Fly) Víðfræg, amerísk mynd, afar sér- kennileg. Aðalhlutverk: Al. Hedison, Particla Owens, Vlncent Price. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafiiarfjar8arbíó Sími 5 02 49 Eyðim erkurlæknirinn Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Ve'Smálið Mjög v , gerð ný, þýzk mynd Aðalhlutverk: Horst Bucckholtz, Barbara Frey. Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. GamlaBíó v Sími 114 75 í greipum óttans (Julie) Spennandi og hrollvekjandi banda rísk sakamálamynd. Dorls Day — Louis Jourdan Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. 0rkmimgm i fuvvw metl CURDJURGEIMS* I^urrrnlep.*1 SUCCES FEuÍhiPtOM Afar spennandi og vel leikin frönsk mynd, eftir samnefndri sögu, sem birtist í Fam. Journal. Tekin í VistaVision og litum. Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Folco Lulli, og Lea Padovani. Sýnd kl. 9. Slegizt um bor’S með Eddy „Lemy" Constantine. Sýnd kl. 7. Flugmannadeilaiu (Framh. af 1. síðu). lýðshreyfingin og samvinnuhreyf ingin eru þau vígi fólksins, sem hin ofbeldisfulla afturhalds- stjórn, sem nú ræður hér ríkj- um, vill fyrst og fremst brjóta niður. Kröfur flugmanna Eftir því, sem blaðið hefur bezt fregnað, voru kröfur flugmanna við það miðaðai-, að þeir fengju hliðstæð gjaldeyrisfríðindi og rík- isstjórnin hefur þegar veitt far- mönnum og að vinnutími þeirra yrði endurskoðaður m.a. vegna áð- urnefndra öryggisástæðna og með tilliti til þess, að flugvélarnar eru r.ú yfirleitf oi'ðnar hraðfleygari en fyrir þremur árum, er seinast var samið. Hins vegar kröfðust þeir ekki gvunnkaupshækkunar. Þess ber að gæta, að flugmenn hafa að ýmsu leyti sérstöðu, t.d. fuilnægja fæstir flugmenn þeim kröfum, sem gerðar eru til líkams breysti flugmanna, eftir að þeir eru orðnir 50—55 ára. Flugmenn verða því að hæfta fyrr atvinnu sirini en títt er í öðrum atvinnu- stéttum, og veldur þetta m.a. því, að flugmenn eru mjög tekjuháir í öðrum löndum. íslenzkir flug- menn fá nú stórum lægri laun en starfsbræður þeirra í nágranna- löndunum, en leggja þó yfirleitt harðara að sér en þar er títt. Á þetta var m.a, bent hér í blaðinu, þegar flugmenn sömdu fyrir þrem- ur árum, því að Mbl. og fleiri blöð reyndu þá að gera sem minnst úr íþróttir í* í sérs'töðu þejrra! í Franska söng- og dansmærin Carla Yanich skemmtir í kvöld. Sími 35936. Vestfjarðaför (Framhald af 4. síðu). vegurinn til ísafj arðar en það »r lengsta sérleyfisleið á ís- landi. Um leiðina frá Bjarkar- lundi til Reykjavíkur þarf ekki að fjölyrða, svo kunn er hún. Það væri hinsvegar ekki viðeigandi að ljúka þess ari frásögn án þess að þakka þeim aðilum sem af mikilli rausn buðu til þessarar ferð ar og skal það gert hér að lokum. B.O, Rökin fyrir bráSabirgða- lögunum Eins og rakið er hér að framan, virðist allt benda til þess, að sam- komulag hefði náðst í flugmanna- deilunni, ef ríkistjórnin hefði ekki blandað sér í máliS og haft áhrif á atvinnurekendur. Tilgangur bráðabirgðalaganna er því fyrst og fremst sá að s'kapa fordæmi fyrir því að banna verkföll. Þetta er í fyrsta sinn, er verk- fall hefur verið bannað hér, þann- ig að afstaða hefur verið tekin ineð öðrum aðilanum, þ.e. atvinnu rekendum. í öllum tilfellum öðr- um hefur hlutlaus gerðardómur verið látinn úrskurða um deilu efnið. Aðalrök stjórnarlnnar fyrir bráðabirgðalögunum eru slík, að þau má auðveldlega nota gegn verkfaUi hvaða stéttar sem er. Aðalrökin eru nefnilega þau, að þjóðin megi ekki við því, að flugferðir falli niður. Má þá þjóðin kannski fremur við því, að kaupskip stöðvist, eins og Ieiðir af verkfalli hafnarverka- manna? Það er ekki út í bláinn, að rökin fyrir bráðabirgðalögun- um má nota gegn hvaða verkfalli sem er. Það er vegna þess, að lögin eiga að skapa fordæmi fyrir algeru afnámi verkfalls- réttarins. Skák (Framhald af 12. síðu). Ivkov yz — Packmann y2 Eliskases y2 — Rosetto y2 Taimanov 1 — Fogelmann 0 Unzicker 1 — Wade 0 Friðrik y2 _ Gligoric y2 Biðskákir úr þessari um- ferð eru á milli Benkö og Reshevsky, Evans og Bazan og Kortsnoj og Guimard. Staðan í mótinu er nú þannig: Unzicker 5; Benkö og Reshevsky 4 og taiðskák, Gligoric, Friðrik, Packmann, Szabo, Taimanov og Uhlmann 4 vinninga; Evans og Gui- mard 3 y2 og bið; Wexler 3y2; Kortsnoj 3 og bið; Eliskases, Fischer, Fogelmann og Ivkov 3 vinninga; Rosetto 21/2; Bazan iy2 og bið, og Wade y2 vinning. (FramhaJd af 12 síðu). orsakað erfiðleika í fram- kvæmd þess. Gefst því tækifæri til að sannreyna, hvort fyrirkomu- lagið er hagkvæmara fyrir framtíðina. Ármann, K.R. og Í.R. hefur verið falin framkvæmd móts ins í samvinnu við Frjáls- íþróttaráð Reykjavíkur. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til formanna frjálsíþróttadeilda félaganna fyrir kl. 20, þann 7. júlí, eða til formanns Frj álsíþróttaráðs Reykjavíkur, hr. Þorkels Si'g urðssonar. Tilkynningar skulu vera skriflegar. — Þátttaka er heimil öllum þeim sem skráð ir eru meðlimir íþróttafélags innan Reykjavíkurumdæmis, og eru búsettir í umdæmi'nu. F.Í.R.R,. HermaÖurinn (Framh. af 16. síðu). að fara með honum inn í hálf- byggða blokk þar í grenndinni. Þar segir stúlkan að maðurinn hafi ráðizt á sig og nauðgað sér, en hermaðurinn ber það, að hann hafi haft samræði við stúlkuna með ' vilja hennar og stendur þar fram- ! burður gegn framburði. Rannsókn málsins er ekiki lokið I að sögn Björns Ingvarssonar lög- reglustjóra, en þegar henni lýkur, mun málið verða sent til utanríkis ráðuneytisins til fyrirsagnar. Her- mennirnir tveir, sem við sögu koma, eru enn í haldi. Verða þeir að sjálfsögðu dæmdir að íslenzkum lögum. —h— Bevan (Framh. af 16. síðu). dæmi í Wales, þar sem hann æ isíðan var kjörinn á þing óslitið til dauðadags. Hann er meira og minna í andstöðu við miðstjórn flokksins og 1939 er honum ásamt Sir Stafford Cripps vikið úr flokkn um vegna þess að þeir vildu mynda þjóðfylkingu með komúnistum. Hann var samt tekinn inn aftur, en öll stríðsárin hélt hann uppi and'ófi gegn samisteypustjóm Churehiils. Harrn varð heilbrigðismálaráð herra í stjórn Attlees 1945. Þar vann hann óhemjumikið og merki legt verk, sem nú er viðurkennt. Brezk heilbrigðisþjónusta með sínu tryggingakerfi er hans verk fyrst og fremst. Hann varð vinnu málaráðherra 1951, en vék úr stjórninni í mótm'ælaskyni við hætokuð útgjöld til hermála. Gerð ist þá enn sem fyrr foryistumaður vinstri armsins. Smátt og smátt er talið, að honum hafi orðið ljóst, að flokkurinn myndi aldrei vinma kosningar, svo sundraður og loks 1958 gekk hann til samstarfs við Hugh Gaitskell og hélzt það sam starf nokkurn veginn síðan. Flugslys (Framh. af 16. síðu). áttan var löng og hörð, en hægt og hægt færðist ungi maðurihn nær ströndinni með föður sinn. Loks náði froskmaðurinn taki á gamla manninum. Sonurinn var þá svo örmagna, að hann féll meðvitundarlaus í vatnið. Menn hlupu út, þótt hættu- legt væri og náðu honum. Þrátt fyrir skjóta læknishjálp tókst ekki að lífga Rannes fulltrúa, en báðir synir hans röknuðu við, þótt þeir væru örmagna og með taugaáfall.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.