Tíminn - 07.07.1960, Blaðsíða 14
14
TÍMINN, miðvikudaginn 6. júlí 1960.
virðist hsfa áhyggjur. Hún
var aUtaf að hugsa um eitt-
hvaö. En þaö hefur kannski
veri'ð byrjunin á kastinu, sein
Val sagöi mér frá.
— Sagöi hr. Valentine, aö
hxzn heíði verlö geöveik, viö
yfirheyrslxma?
Prln hikaöi. — Hann varð
að skýra frá því. Hann varö
að segja sannleikann. En hon
um þótti leiðinlegt að gera
þaö.
— En hann gerði það samt?
— Hvað ertu eiginlega að
fara? Er þetta yfirheyrsla?
Hún brosti dauflega og
strauk brúnt hrokkið hárið
frá enninu. — Já, á vissan
hátt. Mig langar svo að vita
meira um mömmu þína. Eg
get ekki að mér gert að vera
dálítið forvitin. Hún dó hér
. . . og henni hlýtur að hafa
þótt afar vænt um þig.
Hann hikaði lítið eitt. —
Já, ég býst við því.
— Hverjir fleiri voru yfir-
heyrðir?
— Prits, held ég . . . og svo
læknirinn.
— Dr. Henry?
— Nei . . . það var nú ein
vitleysan í mömmu. Hún vildi
ekki sjá dr. Henry síðast, og
höfðu þau altlaf verið vildar
vinir. En það er alveg rétt
sem Val segir; dr. Henry er
ágætur læknir, en hann er
enginn sálfræðingur. Það var
austurrískur læknir, æskuvin
ur Vals, sem bjó hér í fjórar
vikur, áður en hún dó og það
var hann, sem hugsaði um
hana.
— Eg skil.
— Eg vildi óska að þú hætt
ir að tala um þetba, hrópaði
hann. Skilurðu ekki, að ég
vil sem minnst um þetta allt
hugsa.
— Jú, ég skil þig, Frin,
sagði hún hlýlega. — En ég
sagði þér að ég hefði samúð
með henni.
‘‘ — Eg vildi bara að þú
gleymdir þessu öllu, Nat.
— Nei, ég held ekki, að
hún vilji að við gleymum því,
ekki núna, sagði hún alvar-
lega.
— Hvað i ósköpunum áttu
við, hrópaði hann óttasleg-
inn.
— Eg veit það ekki fyrir
víst., Prin, sagði hún afsak-
andi. — Kannski er það bara
staðurinn, sem hefur þessi
áhrif á mig, en mér finnst
einhvern veginn, að hún vilji
að ég hugsi til hennar ein-
mitt núna.
12. kafli.
Áður en Prin gafst ráðrúm
til að svara, var enn barið
aö dyrurn. í þetta sinn var
það Frits.
— Einhver herra Clark
Jones bíður niðri. Hann lang
ar að ná tali af yður, herra
Prin.
— Hvað í fjáranum vill
hann.
— Eg spurði hann ekki að
því, hr. Frin.
— Nú, gott og vel. Eg skal
koma.
Þegar Frits var farinn
hvæsti Prin. — Sagði ég ekki?
Þessi náungi er óþolandi.
Hann er ekki einu sinni að
bíða eftir að honum sé boðið
. . . Og í gærkvöldi reyndi
ég að gefa honum til kynna,
að við hefðum ekki áhuga
á að fá hann hingað.
Prin virtist fokreiður og
Natalíu fannst hann feginn
að fá tækifæri til að hella
úr skálum reiði sinnar. —
Varst það þú, sem baðst
hann að koma, Nat.
Hún hristi höfuðið. — Nei,
ég bauð honum ekki.
— Jæja, ég ætti svo sem
ekki að vera lengi að losna
við hann. Hirtu ekki um að
koma niður — nema þú endi
lega viljir það, bætti hann
við um leið og hann fór út
úr_ herberginu.
í gærkvöldi hafði hún einn
ig flýtt sér að klæðast, en
það var þó ekkert móts við
hraðann á henni núna. Hún
varð að ná tali af Clark. Hún
varð að segja honum, hvað
hún hafði frétt hjá Bertu.
Hún þarfnaðist hjálpar hans.
Mennirnir tveir stóðu í for-
salnum og hún varð þegar
vör að andrúmsloftið var
þvingað. Hún vissi ekki, hvað
þeir höfðu - rætt um, því að
þeir þögnuðu báðir, þegar
þeir komu auga á hana.
— Þú ert sannarlega snör
í snúningum, Nat, sagði Prin
ósvífnislega.
Hún rejmdi að brosa. — Þú
veizt að ég er vön að flýta
mér.
Clark stóð og hallaðist upp
að veggnum. Hann var klædd
ur sömu fötunum og daginn
er þau komu. Hár hans virt-
ist óvenjulega rautt og aug
un voru enn blárri en hún
hafði haldið. Hann brosti til
hennar og nú minntist hún
þess, að henni hafði fundist
þetta bros hálf ósvífnislegt
fyrst þegar hún sá hann, en
nú fagnaði hún því. Henni
leið strax betur og öðlaðist
á ný sjálfstraust sitt.
— Eg kom til að bjóða ykk-
ur í smá samkvæmi hjá mér
á miðvikxxdaginn klukkan
| sex. Eg er hræddur um, að!
það eina sem ég get útvegað!
verði sérrí, en ég vonast tii (
aö geta orðið mér úti um kex j
og annað slíkt góðgæti ,svo!
að þið getið stoppað allt j
i kvöldið. Þetta verður kannski
ekki sérlega íburðarmikið, en
ég vona að þið getið komið.
— Ó, það verður skemmti
legt, já, við komum áreiðan-
(lega er það ekki Frin?
| Hún vissi að hún var alltof
, áköf en hér gafst henni kær
komið tækifæri til að tala við
hann. Það yrði öruggara en j
að tala við hann í Glebe
House. Jafnvel þótt hr. Valen j
tine væri að heiman, virtust
lega hrifin af köttum.
Clark brosti. — Ekki get ég
sagt og ég sé sammála henni.
Mér fellur ólíkt betur við
hunda.
Það var undarlegt, hvað
orð hans glöddu hana. Clem
hafði einu sinni sagt: „Þú
ert alveg eins og hundur, Nat,
trygg og trú; en ég er brögð
ótt og slungin eins og köttur.
— Eg vissi það ekki að það
væri ákveðið að hún kæmi.
Eg hélt bara að Celia hefði
slegið þessu fram sagði Prin.
— Frú Rockaway hlýtur að
hafa hringt til hennar, sagði
Clark.
— Gafst þú henni númerið,
sannfærandi í rómnum og.
Natalía horfði undrandi og
döpur á hann. Hvað var eigin
lega að Frin? Hann var gjör
breyttur frá því sem hann
hafði verið. í borginni hafði
hann verið duglegur og sam
vizkusamur, viðfeldinn og
greiðvikinn og öllum á skrif-
stofunni hafði líkað vel við
hann . . . en núna . . . henni
fannst hann hafa fjarlægst
hana, hann var svo duttlunga
fullur og móðgunargjarn.
Frin hafði raunar sagt, að
hún hefði einnig breytzt.
Höfðu þau bæði breytzt? Og
hvernig gat slíkt gerzt á svo
stuttum tíma? Kannski var
j Hættulegt
! sumarleyf i
Jennifer Ames
18
veggirnir hafa eyru.
— Tja . . . ég býst við þvi.
Annars sagði ég hr. Jones, að
ég vissi ekki nema stjúpfaðir
minn hafi ákveðið eitthvað
annað á miðvikudaginn.
— Þið látið mig að minnsta
kosti vita, en ég vona að Þið
komið. Rockawayhjónin ætla
að koma. Eg hitti frúna niðri
í þorpinu í morgun, hún var
með ungfrú Finchapms og
hún ætlar sömuleiðis aö
koma.
— Svo! .... Prin virtist
skipta um skoðun. — Já, ég
býst annars við að við kom-
um.
— Stórfínt. Clark sneri sér
að Nataliu. — Frú Rockaway
minntist á einhverja vinkonu
yðar, sem ætlar að koma og
mun halda til hjá henni. Hún
ætlar að taka hana með líka.
— Ó, kemur Clem virki-
lega?
— Mér skildlst það. Frú
Rockaway sagði að hún væri
frábær tízkuteiknari.
— Hún málar líka, þegar
henni gefst tóm til.
— Landslagsmyndir?
Natalía hló.
— Nei, eggjandi konur og
hvæsandi ketti. Hún er óskap
Nat?
— Já, það gerði ég, anzaði
hún hálf hvatskeytlega, og
Frin sneri sér gremjulega frá
henni.
— En þetta var ekki eina
erindi mitt hingað, sagði nú
Clark rólega. — Mig langar
til að fá að gera nokkrar
skissur af húsinu. Haldið
þér að nokkuð sé þvj til fyrir
stöðu?
— Það verð ég að spyrja
Val um, sagði Frin stufttara-
lega. — En ég get ekki skilið
að það sé mikið varið í að
teikna þetta hús. Því hefur
verið breytt verulega síðari
ár og það getur ekki talizt
stílhreint lengur.
— Eg hef nú samt áhuga á
að reyna.
— Eg > skal minnast á það I
við Val, sagði Frin og yppti |
öxlum. |
— En ég hefði viljað hefj- j
ast handa seinna í dag, hélt,
Clark ótrauður áfram. — Þér
hafið varla neitt á móti því,
og komi í ljós, að stjúpfaðir
yðar er það á móti skapi, get
ég farið.
Frin hikaði. — Nei, ég hef i
ekkert á móti þvi.
En hann var ekki sérlega'
það umhverfið og andrúms-
loftið, sem hafði þessi áhrif.
— Þökk, þá kem ég seinni
partinn í dag. Eg skal ekki
trufla ykkur. Eg ætla að vera
yzt úti á tanganum.
— Þér skuluð vera óhrædd-
ur. Okkur truflið þér ekki,
Nat og ég höfum hugsað okk
ur aö aka til Danetown. Eg
þarf þangað ýmissa erinda,
svo við drekkum te þar líka.
Natalía hafði ekki heyrt
minnzt á að þau æt^luðu til
Danetown og hana grunaði,
að hann hefði fundið upp á
því í þessari andrá. Tilhugs-
unin um heila neftirmiðdag,
hefði átt að gleðja hana, það
var bara að . . . hún hefði svo
gjarnan viljað tala við Clark.
Clark kvaddi og fór. Fram
koma Frins var ekki beint til
að hvetja hann til að dvelja
lengur. Og enga tilraun gerði
hann að leyna áliti sínu á
lögreglumanninum, þegar
hann var horfinn út úr dyr-
unum.
— Eg sagði þér, að ég gæti
ekki þolað þetta mannkerti.
Endilega þarf hann að teikna
þetta hús. Það var bara yfir-
skin til að sniglast hér í
kring.
EIRIKUR
víöförli
Töfra-
sverðið
170
f baksýn orrustuvallarins stóð
Winonah og horfir á bardagann.
Hiin hefur misst sjónar af Eiríki.
Skyndilega koma nokkrir stríðs-
menn ihlaupandi. — Hvar er kon-
ungurinn, spyrja þeir. — Brjálað
ur maður hefur ráðizt á okkur.
Sverð Tsacha brytjar andstæðing-
ana niður eins og gras falli fyrir
Ijá. Andlit hans geislar af djöful-
legri gleði. Það glampar á sverð
hans í sólskininu. Brátt flýja vík-
ingarnir í örvæntingu.
Tsacha öskrar. Rödd hans hljóm
ar gegnum orrustugnýinn: Áfram
menn Tsacha. Töfrasverðið er
mitt.