Tíminn - 03.09.1960, Page 6

Tíminn - 03.09.1960, Page 6
6 TÍMINN, laugardaginn 3. september 1960., siwisig!æ»isi«w<u i 01300 0 0 0,000000.0000,BIi00000000001 Ágætu sumri er að verða lokið og haustið gengur i garð. .,Vorið góða grænt og hlýtt“ kom snemma og grasspretta varð mikil og góð hjá öllum beim bænd- um sem ekki drógu við sig áburðarkaup vegna hins háa verðs. Heyskapartíð var með ágætum víða um land, og alls staðar allgóð, þó lökust væri hún á hluta á Norðausturlandi. Hey eru þá líka það mest sem þau hafa orðið á einu sumri, enda er talað um að bændur séu hættir að heyja hér og þar. Má slikt undar lecrt heita, því enga eign á fjár- og hros&'abóndi betri, en mikil og góð hey, og aldrei hélt ég hann œtti þau of mikil. Vetur á íslandi eru mis- jafnir, og fénaðurinn þarf því mismikil hey, og hve- nœr veit bóndinn að haust- inu, að hann hafi nóg hey? Breytingin er mikil, frá sérstökum sláturhúsum, jg sem trúnaðarmenn þeirra | hafa skoðað. Á þessum staðreyndum virðast hvorki bændur né Alþingi hafa áttað sig. Smá sláturhúsum er dreyft út um verzlunarsvæðin, til þess að styttra þurfi að flytja dilkana á sláturstað, en hins ekki gætt, að með „ því er möguleikinn til að 1 torseti Finnlands, á sextugsaf H mæli í dag. Kekkonen var kjör inn forseti Finnlands i febr- Páll Zóphóníasson selja 'afurðimar minnkað- ur mjög verulega, því þó H hægt sé að selja það kjöt i landinu þá er ekkert lík legra en hvorttveggja verði fyrr en varir, svo mörgu fé verði að slátra á þeim, að innanlandsmarkaður- inn taki ekki á móti því öllu, og að neytendur í bæjum fari að gera líkar kröfur til kjötsins og með ferðar þess og neytendur | annarra landa. Það var stefnt að því í „Kjötlögunum“, að slátr- unarstöðvunum yrði smá fækkað bæði til þess slátrunin yrði betur fram ■að 1 Senn er komið hrímkalt haust - horfin sumarblíða því bændur voru að heyja fram yfir réttir og nú þeg ar þe>r hætta í ágústlok. Áveiturnar gáfu þá af sér um 600.000 hesta hér áður, en nú hin síðari árin eru þær ekki nema hálfnýtt- ar eða varla það, slegið á þeim 200—300 þús. hest ar. Mætti því ætla, að enn væri þar til góð slægja. Og aldrei verða heyin of mik 11. Marga heyri ég spá væn um dilkum í haust. Það geri ég ekki. Eg held að dilkar verði mjög misjafn ir í haust, og get ekki gert mér í hugarlund, hvert meðaltalið verður. Siðast- liðinn vetur urðu þeir hundruð heylausir, og þeim sem bar upp á sker, gátu nágrannar hjálpað. Það er í fyrsta sinni nú í nokkur ár, sem ég hef ekki þurft að vera milligöngumaður og útvega heylausum mönn um hey, oft lengra að. Þrátt fyrir það, sá maður víða með vegum í ár illa fóðraðar ær, sem hnutu þegar þær hrukku til und an bíl, og ær sem lömbin sugu aftan frá, meðan mæðurnar kepptust við að bíta. Undan þeim verða ekki vœn lömb i haust. Vorið kom snemma og k lömb undan vel fóðruðum 1 ám hafa strax fengið góða fiamför. En grösin sölna líka snemma, fyrr en venju lega, svo vaxtarhraði lamb anna seinni part sumars- ins hefur verið minni en oft áður. Snjó leysti snemma úr fjöllum, og fljótt var gróið upp í há- fjöll. Nýgræðingurinn sem féð hefur alveg fram á haust, hátt til fjalla, og þar sem snjó er að ley.sa, hefur það nú haft skemmri tíma en venjulega, og það hefur gert framför dilk- anna i ágúst og septem- ber minni en áður, enda er mér sagt að fé sé komið óvenjumikið af afréttum nú, og það segir sína sögu. Eg hygg að sauðféð hafi ekki haft nýgræðing leng ur í sumar, en oft áður og þvi sé mjög vafasamt að dilkar verði vænni. Þó mun þetta mjög misjafnt bæði eftir því hvemig ærnar gengu fram, og svo því, hve ört og jafnt beitiland sauð fjárins spratt. í haust mun þurfa að slátra um 700.000 fjár 1 sláturhúsum bænda. Þau voru ekki byggð fyrir að slátra svo mörgu og eru orðin of lítil, og þar að auki mörg á eftir tíman- um, hvað þægindi öll snert ir og möguleika til slátrun ar eftir þeim kröfum sem erlendir kaupendur kjöts- ins gera, enda mun liggja fyrir frá erlendum kjöt- kaupendum, að þeir neiti að kaupa kjöt nema frá kvæmd, kjötið betri vara, | og til þess að heildarfjár- ' festing í sláturhúsum yrði minni. -Frá þe^saji .^tefnu virðist Alþingi hafa"horfíð, og gérir sér sýnilega ekki ljóst hve höfuðnauðsyn það er að hafa góð slátur hús, þar sem möguleikar eru á að framkvæma slátr unina eftir kröfum nútím- ans. Hér þarf að verða á breyting, nema stefnt sé að því, eins og heyrzt hefur hjá ýmsum Sjálfstæðis- mönnum, að framleiða ekki meira kindakjöt í landinu en rétt til að full- nægja innanlandsneyzlu- þörfinni og jafnframt sé þá til þess ætlast að neyt endur á landi hér, geri aðr | ar og minni kröfur til þeirr ar fæðu, sem þeir leggi sér i til munns, en neytendur I annarra þjóða. Eg bendi á þetta nú, til alvarlegrar umhugsunar fyrir bændur og þá sem með framkvæmdavaldið fara, og raunar þó þjóðina | alla. 28. ágúst 1960 Páll Zóyhóniasson. Sextugur í dag: KEKKONEN Finnlandsforseti Urho Kekkonen, áttundi úar 1956 eftir óvenju harða kosningabaráttu og fékk þá fleiri persónuleg atkvæði en nokkur annar forseti landsins — að Paasikivi undanskild- um. Áður hafði Kekkonen tekið virkan þátt í stjórnmála baráttunni sem helzti foringi finnska bændaflokksins, sat lengi á bingi og gegndi ráð- herrastörfum, m. a. störfum forsætisráðherra. Kekkonen var fyrst kjörinn á þing árið 1936, en hafði áður sinnt blaðamennsku og lögfræði- störfum, en hann er lögfræð- ingur að menntun. Kekkonen hefur um langt skeið verið einn helzti talsmaður finnskr- ar hlutleysisstefnu og hefur hann haft djúp áhrif á utan- ríkisstefnu Finnlands fyrr og síðar. í stjórnmálabaráttunni ® stóð mikill styrr um Kekkon- en, sem var harðskeyttur stjórnmálamaður, en þær öld- ur hefur mjög lægt upp á síð- kastið og er hann í dag virtur og ástsæll þjóðhöfðingi. Kekk onen er íslendingum-að góðu kunnur eftir heimsókn hans hingað fyrir skömmu og send- ir íslenzka þjóðin honum og finnsku þjóðinni hlýjar af- mæliskveðjur. Þökkum innilega aila samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Pálínu Sigríðar Steinadóttur Þórhallur Baldvinsson, Halldór Þórhallsson, Þórunn Meyvantsdóttir og barnabörn. Rakarar Hárskerar Rakarastólar (pumpustólar) speglar, hitaofn, vaskur og fleira fil sölu, ódýrt. Tilboð merkt ,,Rakarastofa“ send- ist blaðínu fyrir föstudag eða hringið í síma 19037. Plastsvuntur í sláturtíðlna FERÐATÖSKUR ATHUGASEMD í Tímanum þriðjudaginn 21. júnj s. 1. eru sögð tíðindi frá 8. þingi Sambands ungra Framsóknarmanna. Eru þar taldi'r upp fulltrúar þeir, er kosnir voru í stjórn sambands ins utan af landi. Einn af fjór um varafulltrúum í Mið-Vest urlandskjördæmi er talinn vera Grétar B. Ingvarsson. Að gefnu tilefni vil ég lýsa því yfir, að hér getur ekki verið um mitt nafn að ræða, nema það hafi verið tekið án minnar vitundar í heimildarleysi, enda er ég í Félagi ungra Sjálfstæðis- manna í Dalasýslu. Á hinn bóginn er mér ekki kunnugt um, að ég eigi neinn alnafna á Mið-Vesturlandi. Virðingarfyllst. Grétar B. Ingvarsson, Hóli, Hvammssveit, Dalasýslu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.